Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 21:41 Sigvaldi skoraði stórkostlegt mark fyrir Kielce í kvöld. Dawid Łukasik Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í öruggum sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur þar 30-27. Það var ljóst fyrir leik að verkefni Sigvalda og liðsfélaga væri erfitt en lið Porto er ógnarsterkt. Heimamenn sýndu það í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-17. Gestirnir bitu frá sér í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi eftir góðan endasprett. Lokatölur 32-32 og eitt stig á lið niðurstaðan. Kielce heldur þar með toppsæti A-riðils Meistaradeildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Sigvaldi skoraði fjögur mörk í leiknum og þar af eitt stórglæsilegt sem má sjá hér að neðan. WATCH: Igor Karacic pulling the strings in attack for @kielcehandball before laying the ball off for Sigvaldi Björn Gudjonsson who executes a fine spin shot!Lovely stuff... #ehfcl pic.twitter.com/BOwMpo1Ja1— EHF Champions League (@ehfcl) October 29, 2020 Óðinn Þór og félagar í Holsebro áttu ekki í miklum vandræðum með Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Holstebro voru með öll völd á vellinum frá upphafi til enda og unnu á endanum þægilegan sjö marka sigur, lokatölur 30-23. Holsebro er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Óðinn skoraði tvö mörk úr jafnmörgum skotum. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í öruggum sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur þar 30-27. Það var ljóst fyrir leik að verkefni Sigvalda og liðsfélaga væri erfitt en lið Porto er ógnarsterkt. Heimamenn sýndu það í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-17. Gestirnir bitu frá sér í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi eftir góðan endasprett. Lokatölur 32-32 og eitt stig á lið niðurstaðan. Kielce heldur þar með toppsæti A-riðils Meistaradeildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Sigvaldi skoraði fjögur mörk í leiknum og þar af eitt stórglæsilegt sem má sjá hér að neðan. WATCH: Igor Karacic pulling the strings in attack for @kielcehandball before laying the ball off for Sigvaldi Björn Gudjonsson who executes a fine spin shot!Lovely stuff... #ehfcl pic.twitter.com/BOwMpo1Ja1— EHF Champions League (@ehfcl) October 29, 2020 Óðinn Þór og félagar í Holsebro áttu ekki í miklum vandræðum með Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Holstebro voru með öll völd á vellinum frá upphafi til enda og unnu á endanum þægilegan sjö marka sigur, lokatölur 30-23. Holsebro er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Óðinn skoraði tvö mörk úr jafnmörgum skotum.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita