Fleiri fréttir

Gott gengi Esjberg heldur áfram

Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esjberg unnu enn einn sigurinn í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið trónir á toppi deildarinnar.

Gott gengi Íslendingaliðanna í Evrópukeppninni

Þrjú Íslendingalið eru komin áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Rhein-Neckar Löwen, Kristianstad og GOG eru öll komin áfram í næstu umferð.

Óheppinn Haukur Páll aldrei óheppnari en gegn Blikum

„Ætti Haukur Páll að sleppa þessum leikjum gegn Blikum?“ spurði Guðmundur Benediktsson, léttur í bragði, þegar farið var yfir athyglisverða staðreynd um Hauk Pál Sigurðsson í Pepsi Max stúkunni í gær.

Hildur Björg með brotinn þumal

Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu.

Sara fær góða HM-kveðju á stórafmælinu

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fagnar þrítugsafmæli í dag og af því tilefni fær hún góða kveðju á Twitter-síðu heimsmeistaramóts FIFA.

Stjarnan fær bandarískan liðsstyrk

Stjarnan hefur samið við bandaríska framherjann RJ Williams um að spila með liðinu á körfuboltaleiktíðinni sem hefst á fimmtudaginn.

Tap meistara Vals breytist í sigur

Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta.

„Held að Framarar geti sjálfum sér um kennt“

Rúnar Sigtryggsson segir Rógva Dal Christiansen, færeyska línumanninn í liði Fram, ekki fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar í handbolta. Framarar geti sjálfum sér um kennt.

Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga

Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar.

Sunray er líka haustfluga

Nú líkur veiði í mörgum af sjálfbæru laxveiðiánum á morgun en veiði heldur áfram í hafbeitaránum sem og í sjóbirtingsánum.

„Læðan eins og við þekkjum hana best“

„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni.

Gæsaveiðin er í fullum gangi

Gæsaveiðin stendur nú sem hæst og það er ekki annað að heyra en að gæsaskyttur séu að veiða nokkuð vel.

Telles þokast nær United

Manchester United á í viðræðum við Porto um kaup á brasilíska vinstri bakverðinum Alex Telles.

Valur dregur kvennalið sitt úr keppni

Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins.

Jota í hóp með Salah og Mané

Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané.

Ágúst Elí með stórleik í öruggum sigri Kolding

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á kostum er Kolding vann Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ekki nóg með að Ágúst Elí hafi lokað markinu þá skoraði hann einnig í 31-22 sigri Kolding.

Haukur Helgi frá næstu fimm vikurnar

Haukur Helgi Pálsson, einn þriggja íslenskra landsliðsmanna í körfubolta sem leikur á Spáni, verður ekki með liði sínu næstu fimm vikurnar vegna meiðsla.

Kolbeinn kom inn af bekkum í dramatískum sigri

AIK vann góðan sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 20 mínúturnar í leiknum en sigurmarkið kom á fjórðu mínútu uppbótartíma.

Sjá næstu 50 fréttir