„Læðan eins og við þekkjum hana best“ Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 10:01 Atli Már Báruson hafði frekar hægt um sig í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en lét heldur betur til sín taka gegn Stjörnunni. VÍSIR/VILHELM „Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Haukar eru einir með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deildinni í handbolta en þeir unnu 32-26 sigur á Stjörnunni um helgina. Atli skoraði þá átta mörk í tíu tilraunum og þar af var ekkert úr víti. „Hann var kannski ekki búinn að finna sig í fyrstu tveimur leikjunum en hann kom frábær inn í þennan leik og þeir réðu ekkert við hann. Þvílíkur kraftur og sjálfstraust. Hann skoraði, nýtti færin vel og fann félaga sína í dauðafærum. Við höfum séð Atla á síðustu árum – þetta er einn allra besti „áttundi“ maðurinn í deildinni. Fyrsti maður af bekk, sem kemur alltaf með eitthvað og brýtur upp leiki,“ sagði Theodór í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. „Yfirburðamaður á vellinum“ Rúnar Sigtryggsson tók í sama streng en innslagið má sjá hér að neðan: „Mér fannst áberandi að þegar hann fór í aðgerðirnar þá var virkileg hraðabreyting í leiknum. Ekki nóg með það heldur líka kraftur. Maður hafði á tilfinningunni að eina leiðin til að stoppa hann væri að tvöfalda á hann, því það var enginn að fara að standa á móti honum einn gegn einum. Hann vann öll einvígi og spilaði mjög vel úr þessu. Mér fannst hann vera yfirburðamaður á vellinum.“ Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Atla Má Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Haukar eru einir með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deildinni í handbolta en þeir unnu 32-26 sigur á Stjörnunni um helgina. Atli skoraði þá átta mörk í tíu tilraunum og þar af var ekkert úr víti. „Hann var kannski ekki búinn að finna sig í fyrstu tveimur leikjunum en hann kom frábær inn í þennan leik og þeir réðu ekkert við hann. Þvílíkur kraftur og sjálfstraust. Hann skoraði, nýtti færin vel og fann félaga sína í dauðafærum. Við höfum séð Atla á síðustu árum – þetta er einn allra besti „áttundi“ maðurinn í deildinni. Fyrsti maður af bekk, sem kemur alltaf með eitthvað og brýtur upp leiki,“ sagði Theodór í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. „Yfirburðamaður á vellinum“ Rúnar Sigtryggsson tók í sama streng en innslagið má sjá hér að neðan: „Mér fannst áberandi að þegar hann fór í aðgerðirnar þá var virkileg hraðabreyting í leiknum. Ekki nóg með það heldur líka kraftur. Maður hafði á tilfinningunni að eina leiðin til að stoppa hann væri að tvöfalda á hann, því það var enginn að fara að standa á móti honum einn gegn einum. Hann vann öll einvígi og spilaði mjög vel úr þessu. Mér fannst hann vera yfirburðamaður á vellinum.“ Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Atla Má
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02