Fleiri fréttir

Gunnhildur Yrsa semur við Val

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við ríkjandi Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild kvenna.

Góð veiði í Miðfjarðará

Þessi fyrirsögn þarf ekkert að koma mikið á óvart enda er Miðfjarðará fyrir löngu búin að sanna sig sem ein besta sjálfbæra veiðiá landins.

Skiptir stærðin svona miklu máli?

Það er fátt eins gaman og að setja ó stórlax sem tekist er á við og loksins eftir þá baráttu landað þar sem veiðimaðurinn nær mynd af sér með laxinum.

Varane tekur tapið alfarið á sig

Frakkinn Raphael Varane, varnarmaður Real Madrid, tekur tapið gegn Manchester City í Meistaradeildinni í gær á sig. Hann gerði tvívegis slæm varnarmistök sem leiddu til þess að City skoraði, í bæði skiptin eftir pressu frá Gabriel Jesus.

Nóg af laxi í Langá

Eins og við höfum greint frá hér á Veiðivísi í sumar segja veiðitölur ekki allt um veiðina eða stöðuna í ánum.

Tiger rétt náði í gegnum niðurskurðinn

Öðrum hring PGA meistaramótsins í golfi, sem fram fer á Harding Park í Kaliforníu, lauk þegar klukkan var farin að ganga þrjú á íslenskum tíma í nótt.

David Silva líklega til Lazio

David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar.

Bjarki sló vallarmetið í dag

Bjarki Pétursson, sem er efstur eins og stendur á Íslandsmótinu í golfi, setti vallarmet á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.