Katrín Tanja stökk út í sjó úr mikilli hæð: „Passaðu þig á hákörlunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 10:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir sést hér stökkva fram af vitanum og út í sjó. Skjámynd/Instagram Þjálfari íslensku CrossFit konunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur var að sjálfsögðu samur við sig þegar hún æfði sjósund á dögunum. Hann lét hana stökkva út í sjó fram af vita úr margra metra hæð og lék sér af því að búa til öldur þegar til að trufla hana í sjósundinu. Katrin Tanja hefur verið við æfingar við Cape Cod, Þorskhöfða, í Massachusetts fylki. Hún nýtur nú síðustu dagana þar og var óhrædd við að reyna sig við eitthvað nýtt og sem er heldur betur út fyrir þægindarammann. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði sjósund við Þorskhöfða en hún og æfingafélagi hennar þurftu áður að reyna sig við stökk sem er ekki alveg fyrir lofthrædda. Katrín Tanja og æfingafélagi hennar, Chandler Smith, klifruðu upp á vita sem stendur einn og yfirgefinn út í sjó fyrir utan strönd Cape Cod. Þau tóku sig síðan til og stukku af honum og út í sjó en þetta var stökk úr þó nokkurri hæð eins og sjá má í myndbandinu sem Katrín Tanja setti inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Ya win some, ya swim some Creating waves with the boat & jumping off light towers! I swear, it felt soooooo much higher from up top hahahah - I am gonna miss this Cape life a little too much Laaaaast couple days to soak up the sun & this good energy. // @blacksmifff @benbergeron @mayakg3532 @drtiffjones @heatherkbergeron @comptrain.co A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2020 at 2:01pm PDT „Þetta leit út fyrir að vera miklu hærra þegar ég var þarna uppi,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. „Ég át eftir að sakna Cape lífsins svo mikið. Síðustu dagarnir til að drekka í sig sólina og þessa góðu orku,“ skrifaði Katrín Tanja. Fylgjendur okkar konu á Instagram höfðu margir áhyggjur af þeim kvikindum sem leyndust sjónum. „Passaðu þig á hákörlunum,“ skrifaði einn. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, hélt síðan uppi fyrri iðju sinni við að gera æfingarnar enn erfiðari fyrir Katrínu Tönju. Þegar hún var að synd sjósundið þá lék hann sér að því að auka ölduganginn með bátnum sínum þannig að sundið varð enn erfiðara. Það var ekkert hægt að kvarta yfir öldugangi þennan daginn en Ben Bergeron var fljótur að bæta úr því. CrossFit Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Sjá meira
Þjálfari íslensku CrossFit konunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur var að sjálfsögðu samur við sig þegar hún æfði sjósund á dögunum. Hann lét hana stökkva út í sjó fram af vita úr margra metra hæð og lék sér af því að búa til öldur þegar til að trufla hana í sjósundinu. Katrin Tanja hefur verið við æfingar við Cape Cod, Þorskhöfða, í Massachusetts fylki. Hún nýtur nú síðustu dagana þar og var óhrædd við að reyna sig við eitthvað nýtt og sem er heldur betur út fyrir þægindarammann. Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði sjósund við Þorskhöfða en hún og æfingafélagi hennar þurftu áður að reyna sig við stökk sem er ekki alveg fyrir lofthrædda. Katrín Tanja og æfingafélagi hennar, Chandler Smith, klifruðu upp á vita sem stendur einn og yfirgefinn út í sjó fyrir utan strönd Cape Cod. Þau tóku sig síðan til og stukku af honum og út í sjó en þetta var stökk úr þó nokkurri hæð eins og sjá má í myndbandinu sem Katrín Tanja setti inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Ya win some, ya swim some Creating waves with the boat & jumping off light towers! I swear, it felt soooooo much higher from up top hahahah - I am gonna miss this Cape life a little too much Laaaaast couple days to soak up the sun & this good energy. // @blacksmifff @benbergeron @mayakg3532 @drtiffjones @heatherkbergeron @comptrain.co A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 6, 2020 at 2:01pm PDT „Þetta leit út fyrir að vera miklu hærra þegar ég var þarna uppi,“ skrifaði Katrín Tanja á Instagram. „Ég át eftir að sakna Cape lífsins svo mikið. Síðustu dagarnir til að drekka í sig sólina og þessa góðu orku,“ skrifaði Katrín Tanja. Fylgjendur okkar konu á Instagram höfðu margir áhyggjur af þeim kvikindum sem leyndust sjónum. „Passaðu þig á hákörlunum,“ skrifaði einn. Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju, hélt síðan uppi fyrri iðju sinni við að gera æfingarnar enn erfiðari fyrir Katrínu Tönju. Þegar hún var að synd sjósundið þá lék hann sér að því að auka ölduganginn með bátnum sínum þannig að sundið varð enn erfiðara. Það var ekkert hægt að kvarta yfir öldugangi þennan daginn en Ben Bergeron var fljótur að bæta úr því.
CrossFit Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Sjá meira