Fleiri fréttir Segir stöðu knattspyrnuþjálfara þunga Birgir Jónasson, gjaldkeri Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, segir að félögin geti ekki einhliða ákveðið það að draga niður þjálfara í launum. Það þurfi að taka samtalið og ákveða þetta í sameiningu. 8.4.2020 22:00 Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8.4.2020 21:00 Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8.4.2020 20:16 Efaðist og hélt krísufundi í upphafi móts en er stoltur af sér og strákunum Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að það sé svekkjandi fyrir liðið að tímabilið hafi verið blásið af enda var liðið komið á góðan stað í deildinni eftir vægast sagt brösulega byrjun. 8.4.2020 20:00 Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8.4.2020 19:36 Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. 8.4.2020 19:15 Ólafía stefnir á að vinna mót og komast á LPGA áður en árið er á enda Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir langar að vinna eins og eitt mót og komast á LPGA-mótaröðina, sterkustu mótaröð heims fyrir kvenkylfinga áður en árið 2019 er á enda. 8.4.2020 19:00 Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum 8.4.2020 18:00 Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Dana White fer framhjá reglunum og getur staðið við loforð sitt um að halda næsta stóra bardagaköld UFC eftir aðeins tíu daga. 8.4.2020 17:00 Framherji Barcelona klippti sig eins og Ronaldo á HM 2002 Martin Braithwaite ákvað að heiðra hinn brasilíska Ronaldo með nýjustu klippingu sinni. 8.4.2020 16:30 Phil Jackson sagði „sjáumst næsta sumar“ en Shaq og Kobe voru á öðru máli Uppáhaldsminning Shaquille O'Neal frá ferlinum var þegar Kobe Bryant gaf „svífandi“ sendingu á hann í sögulegum endurkomusigri á Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA 2000. 8.4.2020 16:00 Yfirlýsing frá ÍA: Stefna á að vinna sig út úr miklum vanda í góðri sátt við leikmenn Knattspyrnufélag ÍA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis um launamál leikmanna liðsins. 8.4.2020 15:48 Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Leikmenn Liverpool voru léttir á því og skutu á hvern annan á stórum netfundi sem Liverpool tók upp og deildi með stuðningsmönnum sínum. 8.4.2020 15:00 Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Þegar Margrét Lára Viðarsdóttir var sextán ára hætti hún að spila með ÍBV til að sýna Elísabetu Gunnarsdóttur, fráfarandi þjálfara liðsins, stuðning. 8.4.2020 14:30 Fjölmiðlasirkus þegar Ronaldinho fór úr fangelsinu inn á lúxus hótel Ronaldinho er laus gegn tryggingu úr fangelsinu í Paragvæ og gat innritað sig inn á lúxushótel í höfuðborginni. Fjölmiðlar fylgdust með hverju skrefi hjá honum. 8.4.2020 14:00 Sportið í dag: Ólafía Þórunn, silfurstrákar og kíkt í bílskúra Sportið í dag gefur ekkert eftir og boðið verður upp á flottan þátt í dag. 8.4.2020 13:30 Laun leikmanna ÍA lækkuð um helming án samráðs við þá Leikmenn ÍA eru ekki sáttir með hvernig staðið var að launalækkunum þeirra. 8.4.2020 13:00 Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. 8.4.2020 12:30 Kórónuveiran hefur áhrif á Juventus og Ronaldo gæti farið aftur til Spánar Ítalski fjölmiðillinn Corriere dello Sport greinir frá því að Cristiano Ronaldo gæti snúið aftur til Real Madrid næsta sumar og er kaupverðið talið í kringum 50 milljónir punda. 8.4.2020 12:00 Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8.4.2020 11:30 Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Íþróttafélagið Beans Lacrosse Club er ekki til en munir tengdir félaginu rjúka samt út í Bandaríkjunum þessa dagana. 8.4.2020 10:45 Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. 8.4.2020 10:00 „Myndi í alvöru einhver íhuga að taka David de Gea úr markinu og setja Dean í hans stað?“ Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og danska landsliðsins, segir að félagið eigi að vera ánægt með David de Gea í markinu en Spánverjinn hefur þótt mistækur í marki Rauðu djöflanna á núverandi leiktíð. 8.4.2020 09:30 Ísland og enski: David Beckham lagði upp fyrsta íslenska sjálfsmarkið og það á Old Trafford Hermann Hreiðarsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að senda boltann í eigið mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 22 árum síðan. 8.4.2020 09:00 Klopp leist ekkert á Mane þegar hann hitti hann fyrst Jürgen Klopp gerði ein sín bestu kaup þegar hann sótti Sadio Mané til Southampton í júní 2016 en það var ekki í fyrsta sinn sem hann gat fengið hann til sín. 8.4.2020 08:30 Ronaldinho laus úr fangelsi eftir 32 daga á bak við lás og slá Fyrrum stórstjarnan Ronaldinho er kominn úr fangelsinu í Paragvæ eftir að hafa verið tekinn með falsað vegabréf í síðasta mánuði ásamt bróður sínum. 8.4.2020 08:00 Levy íhugar að láta vallarstarfsmenn Tottenham vinna í garðinum heima hjá sér Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, íhugar nú að láta vallarstarfsmenn félagsins, sem ekki eru kominn á neyðarrlög stjórnvalda, vinna í garðinum hjá sér í Hertfordshire á Suðaustur-Englandi. 8.4.2020 07:29 Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. 8.4.2020 07:00 Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og góðir gestir í Sportinu í kvöld Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 8.4.2020 06:00 „Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7.4.2020 23:00 Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum. 7.4.2020 22:00 Einn dáðasti leikmaður Tottenham á sjúkrahúsi Einn dáðasti sonur Tottenham, Jimmy Greaves, liggur nú á sjúkrahúsi en Tottenham staðfesti þetta á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld. 7.4.2020 21:51 Erlendir leikmenn spyrjast fyrir um leikmannasamtökin: Ísland langt á eftir Norðurlöndunum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila. 7.4.2020 21:00 „Evrópusambandið treysti sér ekki til þess að gefa svör núna“ Karla- og kvennalandslið Íslands í handbolta eiga fyrirhugaða leiki í undankeppnum EM og HM en óvíst er hvort þessir leikir fara fram á tilsettum tíma. Einnig eiga Valsmenn að leika í EHF-bikarnum í júní en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn þar eins og á fleiri stöðum. 7.4.2020 20:00 Formúlan heldur áfram að fresta og fer í fyrsta lagi í gang í júní Formúla 1 hefur nú frestað níunda kappakstrinum vegna kórónuveirunnar en kappaksturinn í Montreal var í dag blasinn af. 7.4.2020 19:36 Syndir í Costco-sundlaug í bílskúrnum Guðlaug Edda Hannesdóttir þríþrautarkona þarf að fara öðruvísi leiðir vegna samkomubannsins sem nú stendur yfir. Þríþraut er hlaup, sund og hjól í sömu íþróttinni og því mæðir mikið á Guðlaugu Eddu. 7.4.2020 19:00 Yfirlýsing frá Þrótti: Engin formleg umræða farið fram innan aðalstjórnar Það hefur gustað í kringum Þrótt í dag eftir að áform voru uppi um að leggja handknattleiksdeild félagsins niður. Staðan er hins vegar önnur segir í tilkynningu á vef félagsins. 7.4.2020 18:00 Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. 7.4.2020 17:00 Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7.4.2020 16:21 Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. 7.4.2020 16:01 Klopp segir að Liverpool hafi sýnt Coutinho sanngirni Jürgen Klopp fór yfir félagsskipti Philippe Coutinho til Barcelona og hvernig Liverpool hafi sýnt leikmanninum þá virðingu sem hann átti svo sannarlega skilið. 7.4.2020 15:00 UFC-stjarna og eiginmaðurinn án klæða á Instagram Paige VanZant skammast sín ekki mikið fyrir útlitið en ein af fimmtán bestu bardagakonum heimsins fór á kostum fyrir framan myndavélina á dögunum. 7.4.2020 14:00 Anníe Mist æfir tvisvar sinnum á dag á meðgöngunni: Sú litla alltaf númer eitt CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er enn í frábæru formi þrátt fyrir að komin meira en fimm mánuði á leið. 7.4.2020 13:30 Önnur umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Önnur umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. 7.4.2020 13:00 Sportið í dag: Arnar Sveinn, Guðlaug Edda og frumleg fjáröflun ÍR-inga Henry Birgir og Kjartan Atli bjóða upp á flottan þátt af Sportinu í dag. 7.4.2020 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir stöðu knattspyrnuþjálfara þunga Birgir Jónasson, gjaldkeri Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, segir að félögin geti ekki einhliða ákveðið það að draga niður þjálfara í launum. Það þurfi að taka samtalið og ákveða þetta í sameiningu. 8.4.2020 22:00
Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8.4.2020 21:00
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8.4.2020 20:16
Efaðist og hélt krísufundi í upphafi móts en er stoltur af sér og strákunum Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að það sé svekkjandi fyrir liðið að tímabilið hafi verið blásið af enda var liðið komið á góðan stað í deildinni eftir vægast sagt brösulega byrjun. 8.4.2020 20:00
Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8.4.2020 19:36
Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. 8.4.2020 19:15
Ólafía stefnir á að vinna mót og komast á LPGA áður en árið er á enda Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir langar að vinna eins og eitt mót og komast á LPGA-mótaröðina, sterkustu mótaröð heims fyrir kvenkylfinga áður en árið 2019 er á enda. 8.4.2020 19:00
Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum 8.4.2020 18:00
Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Dana White fer framhjá reglunum og getur staðið við loforð sitt um að halda næsta stóra bardagaköld UFC eftir aðeins tíu daga. 8.4.2020 17:00
Framherji Barcelona klippti sig eins og Ronaldo á HM 2002 Martin Braithwaite ákvað að heiðra hinn brasilíska Ronaldo með nýjustu klippingu sinni. 8.4.2020 16:30
Phil Jackson sagði „sjáumst næsta sumar“ en Shaq og Kobe voru á öðru máli Uppáhaldsminning Shaquille O'Neal frá ferlinum var þegar Kobe Bryant gaf „svífandi“ sendingu á hann í sögulegum endurkomusigri á Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA 2000. 8.4.2020 16:00
Yfirlýsing frá ÍA: Stefna á að vinna sig út úr miklum vanda í góðri sátt við leikmenn Knattspyrnufélag ÍA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis um launamál leikmanna liðsins. 8.4.2020 15:48
Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Leikmenn Liverpool voru léttir á því og skutu á hvern annan á stórum netfundi sem Liverpool tók upp og deildi með stuðningsmönnum sínum. 8.4.2020 15:00
Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Þegar Margrét Lára Viðarsdóttir var sextán ára hætti hún að spila með ÍBV til að sýna Elísabetu Gunnarsdóttur, fráfarandi þjálfara liðsins, stuðning. 8.4.2020 14:30
Fjölmiðlasirkus þegar Ronaldinho fór úr fangelsinu inn á lúxus hótel Ronaldinho er laus gegn tryggingu úr fangelsinu í Paragvæ og gat innritað sig inn á lúxushótel í höfuðborginni. Fjölmiðlar fylgdust með hverju skrefi hjá honum. 8.4.2020 14:00
Sportið í dag: Ólafía Þórunn, silfurstrákar og kíkt í bílskúra Sportið í dag gefur ekkert eftir og boðið verður upp á flottan þátt í dag. 8.4.2020 13:30
Laun leikmanna ÍA lækkuð um helming án samráðs við þá Leikmenn ÍA eru ekki sáttir með hvernig staðið var að launalækkunum þeirra. 8.4.2020 13:00
Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. 8.4.2020 12:30
Kórónuveiran hefur áhrif á Juventus og Ronaldo gæti farið aftur til Spánar Ítalski fjölmiðillinn Corriere dello Sport greinir frá því að Cristiano Ronaldo gæti snúið aftur til Real Madrid næsta sumar og er kaupverðið talið í kringum 50 milljónir punda. 8.4.2020 12:00
Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8.4.2020 11:30
Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Íþróttafélagið Beans Lacrosse Club er ekki til en munir tengdir félaginu rjúka samt út í Bandaríkjunum þessa dagana. 8.4.2020 10:45
Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. 8.4.2020 10:00
„Myndi í alvöru einhver íhuga að taka David de Gea úr markinu og setja Dean í hans stað?“ Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og danska landsliðsins, segir að félagið eigi að vera ánægt með David de Gea í markinu en Spánverjinn hefur þótt mistækur í marki Rauðu djöflanna á núverandi leiktíð. 8.4.2020 09:30
Ísland og enski: David Beckham lagði upp fyrsta íslenska sjálfsmarkið og það á Old Trafford Hermann Hreiðarsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að senda boltann í eigið mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 22 árum síðan. 8.4.2020 09:00
Klopp leist ekkert á Mane þegar hann hitti hann fyrst Jürgen Klopp gerði ein sín bestu kaup þegar hann sótti Sadio Mané til Southampton í júní 2016 en það var ekki í fyrsta sinn sem hann gat fengið hann til sín. 8.4.2020 08:30
Ronaldinho laus úr fangelsi eftir 32 daga á bak við lás og slá Fyrrum stórstjarnan Ronaldinho er kominn úr fangelsinu í Paragvæ eftir að hafa verið tekinn með falsað vegabréf í síðasta mánuði ásamt bróður sínum. 8.4.2020 08:00
Levy íhugar að láta vallarstarfsmenn Tottenham vinna í garðinum heima hjá sér Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, íhugar nú að láta vallarstarfsmenn félagsins, sem ekki eru kominn á neyðarrlög stjórnvalda, vinna í garðinum hjá sér í Hertfordshire á Suðaustur-Englandi. 8.4.2020 07:29
Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. 8.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og góðir gestir í Sportinu í kvöld Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 8.4.2020 06:00
„Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7.4.2020 23:00
Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum. 7.4.2020 22:00
Einn dáðasti leikmaður Tottenham á sjúkrahúsi Einn dáðasti sonur Tottenham, Jimmy Greaves, liggur nú á sjúkrahúsi en Tottenham staðfesti þetta á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld. 7.4.2020 21:51
Erlendir leikmenn spyrjast fyrir um leikmannasamtökin: Ísland langt á eftir Norðurlöndunum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila. 7.4.2020 21:00
„Evrópusambandið treysti sér ekki til þess að gefa svör núna“ Karla- og kvennalandslið Íslands í handbolta eiga fyrirhugaða leiki í undankeppnum EM og HM en óvíst er hvort þessir leikir fara fram á tilsettum tíma. Einnig eiga Valsmenn að leika í EHF-bikarnum í júní en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn þar eins og á fleiri stöðum. 7.4.2020 20:00
Formúlan heldur áfram að fresta og fer í fyrsta lagi í gang í júní Formúla 1 hefur nú frestað níunda kappakstrinum vegna kórónuveirunnar en kappaksturinn í Montreal var í dag blasinn af. 7.4.2020 19:36
Syndir í Costco-sundlaug í bílskúrnum Guðlaug Edda Hannesdóttir þríþrautarkona þarf að fara öðruvísi leiðir vegna samkomubannsins sem nú stendur yfir. Þríþraut er hlaup, sund og hjól í sömu íþróttinni og því mæðir mikið á Guðlaugu Eddu. 7.4.2020 19:00
Yfirlýsing frá Þrótti: Engin formleg umræða farið fram innan aðalstjórnar Það hefur gustað í kringum Þrótt í dag eftir að áform voru uppi um að leggja handknattleiksdeild félagsins niður. Staðan er hins vegar önnur segir í tilkynningu á vef félagsins. 7.4.2020 18:00
Mike Tyson bauð rúma milljón til að fá að slást við górillu Hnefaleikakappinn Mike Tyson er þekktur fyrir að vera léttgeggjaður og taka upp á ýmsu, bæði á meðan ferli hans stóð en líka eftir hann. Nú er komin fram enn ein góða sagan af honum og þessa sagði hann sjálfur. 7.4.2020 17:00
Fyrir rúmlega 800.000 krónur getur þú stýrt ÍR í Olís-deildinni ÍR-ingar fara frumlegar leiðir í fjáröflun fyrir næsta tímabil. 7.4.2020 16:21
Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. 7.4.2020 16:01
Klopp segir að Liverpool hafi sýnt Coutinho sanngirni Jürgen Klopp fór yfir félagsskipti Philippe Coutinho til Barcelona og hvernig Liverpool hafi sýnt leikmanninum þá virðingu sem hann átti svo sannarlega skilið. 7.4.2020 15:00
UFC-stjarna og eiginmaðurinn án klæða á Instagram Paige VanZant skammast sín ekki mikið fyrir útlitið en ein af fimmtán bestu bardagakonum heimsins fór á kostum fyrir framan myndavélina á dögunum. 7.4.2020 14:00
Anníe Mist æfir tvisvar sinnum á dag á meðgöngunni: Sú litla alltaf númer eitt CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er enn í frábæru formi þrátt fyrir að komin meira en fimm mánuði á leið. 7.4.2020 13:30
Önnur umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Önnur umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. 7.4.2020 13:00
Sportið í dag: Arnar Sveinn, Guðlaug Edda og frumleg fjáröflun ÍR-inga Henry Birgir og Kjartan Atli bjóða upp á flottan þátt af Sportinu í dag. 7.4.2020 13:00