Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 10:45 Auglýsing fyrir varning hjá gervifélaginu Beans Lacrosse Club. Mynd/Premier Lacrosse League Bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik (lacrosse) er nú ekki beint sú stærsta eða frægasta deildin í fjölbreyttu íþróttalífi Bandaríkjamanna. Rándýrt aprílgabb deildarinnar virðist hins vegar hafa slegið óvænt í gegn og komið þessari nýlegu deild á kortið ekki síst í sölu varnings. 1. apríl síðastliðinn tilkynnti bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik að liðið væri búið að taka sjöunda félagið inn í deildina og það hefði fengið nafnið Beans Lacrosse Club. Þetta var bara aprílgabb en sló samt í gegn. $50,000 in merchandise sales in the first 24 hours, almost 10,000 followers on the @PLLBeans Instagram account. All of this for a fake team how the @PremierLacrosse League s April Fools joke went from prank to profit.https://t.co/05GoOej3WX— Front Office Sports (@frntofficesport) April 7, 2020 Beans Lacrosse Club átti nefnilega að vera áttunda félagið í deildinni. Tilkynningin og aprílgabbið var metnaðarfullt í meira lagi. Beans Lacrosse Club félagið fékk merki, slagorð, heimasíðu, varning og formlega fréttatilkynningu. Auðvitað var félagið líka kynnt rækilega á netinu með því að smella því út á öllum helstu samfélagsmiðlum. Það er óhætt að segja að nýja félagið hafi slegið í gegn því varningur merktur Beans Lacrosse Club hreinlega rauk út. Fylgjendum á samfélagsmiðlum fjölgaði gríðarlega og allt í einu vildu allir eignast muni merktum Beans Lacrosse Club. Who'd we fool? pic.twitter.com/gTF6eOr6a7— PLLBeans (@PLLBeans) April 2, 2020 Deildin bætti metið yfir mestu sölu á varningi á einum degi um meira en 30 prósent. það var hreinlega allt brjálað að gera á sölusíðu deildarinnar á netinu. Alls seldust vörur merktar Beans liðinu fyrir 50 þúsund Bandaríkjadali á einum sólarhring en það eru meira en sjö milljónir í íslenskum krónum. Varningurinn er enn að seljast sjö dögum síðar en þó ekki af sama krafti og 1. apríl. View this post on Instagram Introducing the 8th PLL team: @pllbeanslc Hearty, Energizing & Undervalued. Ready to take the Crown in 2020. Droppin Bombs. A post shared by Premier Lacrosse League (@pll) on Apr 1, 2020 at 6:59am PDT Íþróttir Aprílgabb Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik (lacrosse) er nú ekki beint sú stærsta eða frægasta deildin í fjölbreyttu íþróttalífi Bandaríkjamanna. Rándýrt aprílgabb deildarinnar virðist hins vegar hafa slegið óvænt í gegn og komið þessari nýlegu deild á kortið ekki síst í sölu varnings. 1. apríl síðastliðinn tilkynnti bandaríska atvinnumannadeildin í háfleik að liðið væri búið að taka sjöunda félagið inn í deildina og það hefði fengið nafnið Beans Lacrosse Club. Þetta var bara aprílgabb en sló samt í gegn. $50,000 in merchandise sales in the first 24 hours, almost 10,000 followers on the @PLLBeans Instagram account. All of this for a fake team how the @PremierLacrosse League s April Fools joke went from prank to profit.https://t.co/05GoOej3WX— Front Office Sports (@frntofficesport) April 7, 2020 Beans Lacrosse Club átti nefnilega að vera áttunda félagið í deildinni. Tilkynningin og aprílgabbið var metnaðarfullt í meira lagi. Beans Lacrosse Club félagið fékk merki, slagorð, heimasíðu, varning og formlega fréttatilkynningu. Auðvitað var félagið líka kynnt rækilega á netinu með því að smella því út á öllum helstu samfélagsmiðlum. Það er óhætt að segja að nýja félagið hafi slegið í gegn því varningur merktur Beans Lacrosse Club hreinlega rauk út. Fylgjendum á samfélagsmiðlum fjölgaði gríðarlega og allt í einu vildu allir eignast muni merktum Beans Lacrosse Club. Who'd we fool? pic.twitter.com/gTF6eOr6a7— PLLBeans (@PLLBeans) April 2, 2020 Deildin bætti metið yfir mestu sölu á varningi á einum degi um meira en 30 prósent. það var hreinlega allt brjálað að gera á sölusíðu deildarinnar á netinu. Alls seldust vörur merktar Beans liðinu fyrir 50 þúsund Bandaríkjadali á einum sólarhring en það eru meira en sjö milljónir í íslenskum krónum. Varningurinn er enn að seljast sjö dögum síðar en þó ekki af sama krafti og 1. apríl. View this post on Instagram Introducing the 8th PLL team: @pllbeanslc Hearty, Energizing & Undervalued. Ready to take the Crown in 2020. Droppin Bombs. A post shared by Premier Lacrosse League (@pll) on Apr 1, 2020 at 6:59am PDT
Íþróttir Aprílgabb Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira