Rafíþróttir

Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst

Samúel Karl Ólason skrifar
Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst í kvöld.
Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst í kvöld.

Þriðja vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld.

Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Þau lið takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu.

Klippa: Tilt vs. FH - Vodafone-deildin

Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign XY.esports og KR LoL. Sú útsending hefst klukkan átta í kvöld.

XY eru enn að leita að fyrsta sigrinum á meðan að KR fór nokkuð létt með Somnio í síðustu viku.

Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér að neðan og hér á Twitch.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.