Formúlan heldur áfram að fresta og fer í fyrsta lagi í gang í júní Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2020 19:36 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton keppir ekkert á næstunni. vísir/getty Formúla 1 hefur nú frestað níunda kappakstrinum vegna kórónuveirunnar en kappaksturinn í Montreal var í dag blasinn af. Kappaksturinn er níundi kappaksturinn sem verður að aflýsa vegna faraldursins en keppnin átti að fara fram 14. júní. Taka þurfti ákvörðunina núna vegna utanumhalds í kringum keppnina. The Canadian Grand Prix has become the latest Formula 1 race to be postponed as a result of the coronavirus crisis.More: https://t.co/mNDrJVcZhg pic.twitter.com/MREHz9g83h— BBC Sport (@BBCSport) April 7, 2020 Næsti kappakstur í formúlunni er því settur á 26. júní í Frakklandi en enn er óvíst hvort að sá kappakstur fari fram. Næst á eftir honum er svo ástralski kappsturinn þann 5. júlí. Keppa á að fara fram á Englandi þann 19. júlí en SIlverstone hefur sagt að þeir hafi til enda apríl til þess að ákveða hvort að sú keppni fari fram. Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúla 1 hefur nú frestað níunda kappakstrinum vegna kórónuveirunnar en kappaksturinn í Montreal var í dag blasinn af. Kappaksturinn er níundi kappaksturinn sem verður að aflýsa vegna faraldursins en keppnin átti að fara fram 14. júní. Taka þurfti ákvörðunina núna vegna utanumhalds í kringum keppnina. The Canadian Grand Prix has become the latest Formula 1 race to be postponed as a result of the coronavirus crisis.More: https://t.co/mNDrJVcZhg pic.twitter.com/MREHz9g83h— BBC Sport (@BBCSport) April 7, 2020 Næsti kappakstur í formúlunni er því settur á 26. júní í Frakklandi en enn er óvíst hvort að sá kappakstur fari fram. Næst á eftir honum er svo ástralski kappsturinn þann 5. júlí. Keppa á að fara fram á Englandi þann 19. júlí en SIlverstone hefur sagt að þeir hafi til enda apríl til þess að ákveða hvort að sú keppni fari fram.
Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira