Fleiri fréttir

Líflegt á austurbakka Hólsár

Sjóbirtingsveiðin er að taka vel við sér þessa dagana og það er að venju mikið sótt í vinsælustu svæðin en það eru líka ný og spennandi svæði sem er vert að prófa.

Þessar grænu í haustlaxinn

Það getur verið nokkuð breytilegt hvaða veiðiflugur laxveiðimenn nota eftir því á hvaða tíma sumarsins þeir eru að veiða og ekki að ósekju.

Kane: Hef aldrei tekið dýfu á ferlinum

Harry Kane segist aldrei hafa tekið dýfu á öllum hans fótboltaferli, en hann var sakaður um leikaraskap í Lundúnaslag Tottenham og Arsenal um síðustu helgi.

Draumur UFC-aðdáenda verður að veruleika

Nate Diaz og Jorge Masvidal verða aðalatriðið á UFC 244 í New York. Þar verður barist um hver sé "The baddest motherfucker“ í UFC. Titill sem toppar líklega öll belti.

Belgar fóru illa með Skota

Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli.

Uppgjör: Leclerc með magnaðan heimasigur

Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc hefur nú unnið tvær keppnir í röð fyrir Ferrari. Sigur hans um helgina kom eftir magnaðan varnarakstur gegn Mercedes ökuþórunum.

Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg.

Hamrén átti kollgátuna með Kolbein

Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir