Fleiri fréttir

Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu

Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter.

Aldrei fleiri útlendingar í deildinni

Þau átta lið sem etja kappi í Olís-deild kvenna tefla mörg fram sterkum útlendingum en langt er síðan að svo margir útlendingar hafa leikið hér á landi. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna, býst við skemmtilegu móti en Valskonum er spáð titlinum.

HK sendi Georgíumanninn heim

Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima.

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og á þeim tíma sem fyrstu skytturnar hófu veiðar virðast flestir vera að gera það nokkuð gott.

Góðar göngur í Varmá

Laxveiðitímabilið fer senn að enda en fyrir hörðustu veiðimennina þýðir það engan veginn að veiðitímabilið sé búið.

Sjá næstu 50 fréttir