Fleiri fréttir

Stelpurnar unnu mótið í Víetnam

Íslenska fimmtán ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fagnaði sigri á WU15 Development mótinu í Hanoi í Víetnam þar sem Stjörnustúlka fór á kostum og skoraði sex mörk í þremur leikjum.

Sara Björk ekki lengur í hópi 55 bestu leikmanna heims

Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA.

Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng

Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson.

Cyborg gerði risasamning við Bellator

Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana.

Tatum ekki alvarlega meiddur

Jayson Tatum meiddist í leik Bandaríkjamanna og Tyrkja á HM í gær en stuðningsmenn Boston Celtics þurfa ekkert að óttast. Hann er ekki alvarlega meiddur.

Verstappen ræsir aftastur um helgina

Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu.

Hafdís á leið í markið hjá Fram

Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir