Fleiri fréttir

Fimm íslensk ungmenni inn á topp tíu listum í Evrópu

Íslensk frjálsíþróttakrakkar hafa náð frábærum árangri á síðasta ári og það sem af er þessu ári. Alþjóðlegir titlar ungmenna, Íslandsmeistaratitlar og Íslandsmet í fullorðinsflokki hafa fallið í skaut krakka sem enn eru gjaldgeng í flokki unglinga.

Besta fyrri umferð KR-inga í átta ár

KR-ingar náðu í gær fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í toppslag liðanna á Meistaravöllum.

Ekki stórt vatn en fín veiði

Það styttist í fyrstu stóru ferðahelgi ársins og við hér á Veiðivísi ætlum þess vegna að skoða nokkur skemmtileg vötn úti á landi sem er tilvalið að kíkja í.

Smálaxinn er ekki mættur

Þetta laxveiðitímabil hefur verið sérstakt enda fyrsti mánuðinn af því þjakaður af þurrki og stanslausum sólardögum.

Grét yfir getuleysi Knicks

Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir.

Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina

Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA deilinni.

Tufa: Það er ekki vont þegar þú dettur, það er vont ef þú stendur ekki upp

„Eftir síðasta leik og áfallið sem við urðum fyrir þá, þá vildum við gera þetta fyrir okkar fólk og sýna stolt. Mínir strákar sýndu mikinn karakter að halda hreinu eftir að hafa fengið á sig sjö mörk í síðasta leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Grindavíkur, eftir markalausa jafnteflið gegn FH í Pepsi Max deildinni í kvöld.

Blikar hafa ekki tapað í Frostaskjólinu í átta ár

Blikar eru vanir að taka stig með sér heim í Smárann þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. Svo hefur verið raunin undanfarin sjö ár. KR og Breiðablik mætast í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir