Fleiri fréttir

Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina

Laxá í Kjós hefur aðeins lyft sér upp í vatni og hefur það skilað sér í því að göngur eru að aukast en það er samt annað sem gerir þennan tíma skemmtilegan í ánni.

Pedersen á leið aftur til Vals

Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins.

Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum

Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga.

Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu

Á Íslandi eru mörg margslungin og skemmtileg veiðisvæði og eitt af þeim er líka eitt af þeim nýrri en það er svæði sem er kennt við Jöklu.

64 sm bleikja í Lónsá

Það hefur verið ansi líflegt í Lónsá og greinilegt að bleikjustofninn í ánni er að koma ansi sterkur inn þetta sumarið.

Guðlaug Edda stóð sig vel

Þríþraut­ar­kon­an Guðlaug Edda Hann­es­dótt­ir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut.

Dagný trónir á toppnum

Dagný Brynj­ars­dótt­ir landsliðskona í knatt­spyrnu og samherjar henn­ar hjá Port­land Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Hou­st­on Dash um helgina.

Hipolito hættur hjá ÍBV

ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla.

Sjá næstu 50 fréttir