Fleiri fréttir Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1.7.2019 13:00 Arnór Sveinn: Eins og Finnur Tómas hafi reynslu úr fyrra lífi Arnór er fæddur og uppalinn í Breiðablik en er nú á sínu þriðja tímabili með KR. 1.7.2019 12:45 Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins: Stórleikur í Krikanum Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu. 1.7.2019 12:17 Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Laxá í Kjós hefur aðeins lyft sér upp í vatni og hefur það skilað sér í því að göngur eru að aukast en það er samt annað sem gerir þennan tíma skemmtilegan í ánni. 1.7.2019 12:00 Pedersen á leið aftur til Vals Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins. 1.7.2019 11:55 Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. 1.7.2019 11:30 Spennandi verkefni sem mun ekki bjóðast á hverju tímabili Stefán Gíslason tók í miðri síðustu viku við stjórnartaumunum hjá belgíska knattspyrnuliðinu Lommel en hann hætti um leið störfum hjá Leikni sem hefur verið á góðu róli í Inkasso-deildinni í sumar.. 1.7.2019 11:00 Óvænt hetja Selfyssinga framlengir samning sinn við Íslandsmeistarana Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. 1.7.2019 10:30 Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Á Íslandi eru mörg margslungin og skemmtileg veiðisvæði og eitt af þeim er líka eitt af þeim nýrri en það er svæði sem er kennt við Jöklu. 1.7.2019 10:00 Svissnesk landsliðskona stakk sér til sunds og hefur ekki sést síðan Svissneska knattspyrnukonan Florijana Ismaili hefur ekki sést síðan hún hvarf ofan í Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. 1.7.2019 10:00 Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. 1.7.2019 09:30 Philippe Coutinho gæti snúið aftur til Liverpool Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho gæti endað aftur sem leikmaður Liverpool ef marka má sögusagnir í evrópskum fjölmiðlum. 1.7.2019 09:00 64 sm bleikja í Lónsá Það hefur verið ansi líflegt í Lónsá og greinilegt að bleikjustofninn í ánni er að koma ansi sterkur inn þetta sumarið. 1.7.2019 08:44 Lampard þarf hvorki að mæta í vinnuna í dag né á morgun Derby County ætlar að gefa knattspyrnustjóra sínum frí í dag og á morgun. Frank Lampard mun fá þessa tvo daga til að ganga frá samning sínum við Chelsea. 1.7.2019 08:30 Ljótur sigur hjá bandaríska fótboltalandsliðinu í nótt Bandaríska fótboltalandsliðið rétt marði 1-0 sigur á smáríkinu Curacao í átta liða úrslitum Gullbikarsins í nótt. Bandaríkin er því í undanúrslitum ásamt Mexíkó, Haítí og Jamaíku. 1.7.2019 08:15 KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins KR-ingar hafa útbúið auka aðstöðu fyrir áhorfendur fyrir stórleik kvöldsins á Meistaravöllum. 1.7.2019 08:00 Rosalegur fyrsti dagur á leikmannamarkaði NBA: Helstu fréttir næturinnar Margir leikmenn fundu sér ný lið í NBA-deildinni í nótt þegar leikmannamarkaðurinn opnaði í NBA-deildinni í körfubolta. 1.7.2019 07:30 Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. 1.7.2019 07:15 Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. 1.7.2019 06:45 Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1.7.2019 06:30 Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. 1.7.2019 06:15 FH fær mark frá Lennon á hverjum 50 mínútum Skotinn þarf ekki margar mínútur til þess að skora mörk. 1.7.2019 06:00 Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30.6.2019 23:46 Sjáðu lista yfir magnaða leikmenn sem Juventus hefur fengið frítt síðustu tíu ár Ótrúlega góðir leikmenn sem ítölsku meistararnir hafa fengið frítt síðustu ár. 30.6.2019 23:15 Sjáðu frábært mark Arons: „Tvö mörk, stoðsending og þrjú stig er frábært“ Fjölnismaðurinn hefur verið að gera það gott í Noregi. 30.6.2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val 30.6.2019 22:15 Guardiola mun hvorki þjálfa Barcelona né Bayern Munchen á nýjan leik Spánverjinn líkar vel á Englandi. 30.6.2019 21:45 Síðasti hálfleikurinn kostaði gullið á æfingamóti í Portúgal Síðasti hálfleikurinn af öllum kostaði litlu strákana okkar gullið á æfingamóti í Portúgal. 30.6.2019 21:03 Salah og El Mohamdy uppskriftin virkaði aftur hjá Egyptum Liverpool framherjinn er heitur í Afríkukeppninni. 30.6.2019 20:51 Elvar á leið í eina bestu deild heims: Ég er hvergi banginn Mosfellingurinn er á leið til Þýskalands í eina bestu deild heims. 30.6.2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. 30.6.2019 20:00 Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. 30.6.2019 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. 30.6.2019 19:45 Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. 30.6.2019 19:45 Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. 30.6.2019 19:10 Erfiður lokahringur hjá Ólafíu Kylfingurinn öflugi náði sér ekki á strik á lokahringnum í Ohio. 30.6.2019 18:31 Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag. 30.6.2019 18:04 Þrír Íslendingar á skotskónum í Noregi Mörkunum rigndi hjá íslensku strákunum okkar. 30.6.2019 17:51 Fyrir ári síðan vann Nígería sigur á Íslandi en í dag töpuðu þeir gegn Madagaskar Óvænt tap Nígeríu. 30.6.2019 17:47 Fyrsta tap Guðmundar og félaga síðan 13. maí Loksins tapaði Norrköping með Guðmund á miðjunni. 30.6.2019 17:21 Daníel og Ásta nálgast met Ómars og Jóns Hamingjurallið í Hólmavík fór fram á laugardaginn og stóðu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn uppi sem öruggir sigurvegarar. 30.6.2019 17:00 Þrjú íslensk gull í kastgreinum í Svíþjóð Ásdís Hjálmsdóttir, Dagbjartur Daði Jónsson og Hilmar Örn Jónsson fengu öll gullverðlaun á kastmóti í Bottnaryd í Svíþjóð um helgina. 30.6.2019 16:36 Neville: Tap í undanúrslitunum þýðir að við höfum ekki staðið okkur Phil Neville vill koma upp sigurvegara hugarfari í enska kvennalandsliðið í fótbolta og segir að tap í undanúrslitum á HM þýði að liðið hafi ekki staðið sig. 30.6.2019 15:45 Markalaust í Íslendingaslag í Svíþjóð Jafntefli varð niðurstaðan í Íslendingaslag dagsins í toppbaráttunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.6.2019 15:00 Verstappen fyrstur í Austurríki en gæti fengið refsingu Max Verstappen fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Verstappen átti frábæran dag og vann annað árið í röð á heimavelli Red Bull. 30.6.2019 14:47 Sjá næstu 50 fréttir
Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1.7.2019 13:00
Arnór Sveinn: Eins og Finnur Tómas hafi reynslu úr fyrra lífi Arnór er fæddur og uppalinn í Breiðablik en er nú á sínu þriðja tímabili með KR. 1.7.2019 12:45
Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins: Stórleikur í Krikanum Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu. 1.7.2019 12:17
Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Laxá í Kjós hefur aðeins lyft sér upp í vatni og hefur það skilað sér í því að göngur eru að aukast en það er samt annað sem gerir þennan tíma skemmtilegan í ánni. 1.7.2019 12:00
Pedersen á leið aftur til Vals Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins. 1.7.2019 11:55
Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. 1.7.2019 11:30
Spennandi verkefni sem mun ekki bjóðast á hverju tímabili Stefán Gíslason tók í miðri síðustu viku við stjórnartaumunum hjá belgíska knattspyrnuliðinu Lommel en hann hætti um leið störfum hjá Leikni sem hefur verið á góðu róli í Inkasso-deildinni í sumar.. 1.7.2019 11:00
Óvænt hetja Selfyssinga framlengir samning sinn við Íslandsmeistarana Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. 1.7.2019 10:30
Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Á Íslandi eru mörg margslungin og skemmtileg veiðisvæði og eitt af þeim er líka eitt af þeim nýrri en það er svæði sem er kennt við Jöklu. 1.7.2019 10:00
Svissnesk landsliðskona stakk sér til sunds og hefur ekki sést síðan Svissneska knattspyrnukonan Florijana Ismaili hefur ekki sést síðan hún hvarf ofan í Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. 1.7.2019 10:00
Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. 1.7.2019 09:30
Philippe Coutinho gæti snúið aftur til Liverpool Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho gæti endað aftur sem leikmaður Liverpool ef marka má sögusagnir í evrópskum fjölmiðlum. 1.7.2019 09:00
64 sm bleikja í Lónsá Það hefur verið ansi líflegt í Lónsá og greinilegt að bleikjustofninn í ánni er að koma ansi sterkur inn þetta sumarið. 1.7.2019 08:44
Lampard þarf hvorki að mæta í vinnuna í dag né á morgun Derby County ætlar að gefa knattspyrnustjóra sínum frí í dag og á morgun. Frank Lampard mun fá þessa tvo daga til að ganga frá samning sínum við Chelsea. 1.7.2019 08:30
Ljótur sigur hjá bandaríska fótboltalandsliðinu í nótt Bandaríska fótboltalandsliðið rétt marði 1-0 sigur á smáríkinu Curacao í átta liða úrslitum Gullbikarsins í nótt. Bandaríkin er því í undanúrslitum ásamt Mexíkó, Haítí og Jamaíku. 1.7.2019 08:15
KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins KR-ingar hafa útbúið auka aðstöðu fyrir áhorfendur fyrir stórleik kvöldsins á Meistaravöllum. 1.7.2019 08:00
Rosalegur fyrsti dagur á leikmannamarkaði NBA: Helstu fréttir næturinnar Margir leikmenn fundu sér ný lið í NBA-deildinni í nótt þegar leikmannamarkaðurinn opnaði í NBA-deildinni í körfubolta. 1.7.2019 07:30
Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. 1.7.2019 07:15
Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. 1.7.2019 06:45
Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1.7.2019 06:30
Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. 1.7.2019 06:15
FH fær mark frá Lennon á hverjum 50 mínútum Skotinn þarf ekki margar mínútur til þess að skora mörk. 1.7.2019 06:00
Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30.6.2019 23:46
Sjáðu lista yfir magnaða leikmenn sem Juventus hefur fengið frítt síðustu tíu ár Ótrúlega góðir leikmenn sem ítölsku meistararnir hafa fengið frítt síðustu ár. 30.6.2019 23:15
Sjáðu frábært mark Arons: „Tvö mörk, stoðsending og þrjú stig er frábært“ Fjölnismaðurinn hefur verið að gera það gott í Noregi. 30.6.2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val 30.6.2019 22:15
Guardiola mun hvorki þjálfa Barcelona né Bayern Munchen á nýjan leik Spánverjinn líkar vel á Englandi. 30.6.2019 21:45
Síðasti hálfleikurinn kostaði gullið á æfingamóti í Portúgal Síðasti hálfleikurinn af öllum kostaði litlu strákana okkar gullið á æfingamóti í Portúgal. 30.6.2019 21:03
Salah og El Mohamdy uppskriftin virkaði aftur hjá Egyptum Liverpool framherjinn er heitur í Afríkukeppninni. 30.6.2019 20:51
Elvar á leið í eina bestu deild heims: Ég er hvergi banginn Mosfellingurinn er á leið til Þýskalands í eina bestu deild heims. 30.6.2019 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. 30.6.2019 20:00
Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. 30.6.2019 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. 30.6.2019 19:45
Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. 30.6.2019 19:45
Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. 30.6.2019 19:10
Erfiður lokahringur hjá Ólafíu Kylfingurinn öflugi náði sér ekki á strik á lokahringnum í Ohio. 30.6.2019 18:31
Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag. 30.6.2019 18:04
Fyrir ári síðan vann Nígería sigur á Íslandi en í dag töpuðu þeir gegn Madagaskar Óvænt tap Nígeríu. 30.6.2019 17:47
Fyrsta tap Guðmundar og félaga síðan 13. maí Loksins tapaði Norrköping með Guðmund á miðjunni. 30.6.2019 17:21
Daníel og Ásta nálgast met Ómars og Jóns Hamingjurallið í Hólmavík fór fram á laugardaginn og stóðu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn uppi sem öruggir sigurvegarar. 30.6.2019 17:00
Þrjú íslensk gull í kastgreinum í Svíþjóð Ásdís Hjálmsdóttir, Dagbjartur Daði Jónsson og Hilmar Örn Jónsson fengu öll gullverðlaun á kastmóti í Bottnaryd í Svíþjóð um helgina. 30.6.2019 16:36
Neville: Tap í undanúrslitunum þýðir að við höfum ekki staðið okkur Phil Neville vill koma upp sigurvegara hugarfari í enska kvennalandsliðið í fótbolta og segir að tap í undanúrslitum á HM þýði að liðið hafi ekki staðið sig. 30.6.2019 15:45
Markalaust í Íslendingaslag í Svíþjóð Jafntefli varð niðurstaðan í Íslendingaslag dagsins í toppbaráttunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.6.2019 15:00
Verstappen fyrstur í Austurríki en gæti fengið refsingu Max Verstappen fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Verstappen átti frábæran dag og vann annað árið í röð á heimavelli Red Bull. 30.6.2019 14:47