Fleiri fréttir

Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO

Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike.

Hannes meiddur og missir af leiknum við ÍBV

Hannes Þór Halldórsson er meiddur og verður ekki með Val gegn ÍBV í Pepsi Max deild karla á laugardag. Þess í stað heldur hann út til Ítalíu og verður viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Bann Björgvins stendur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla.

Tiger snýr aftur á Pebble Beach

Tiger Woods hefur leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag á kunnuglegum slóðum, Pebble Beach golfvellinum í Kaliforníu, þar sem hann vakti heimsathygli sem 25 ára kylfingur árið 2000.

Banni umdeilda umboðsmannsins aflétt

Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, má byrja að vinna aftur en hann þarf að vinna hratt því hann gæti farið aftur í bann frá fótboltanum í byrjun næsta mánaðar.

Mikið líf í Ölfusárósnum

Ölfusárósinn hefur í gegnum árin verið misvel sóttur þrátt fyrir að þarna sé veiðivon góð og mikill fiskur á ferðinni.

Laxinn er mættur í Sogið

Þeir sem veiða í Soginu þurfa aldeilis ekki að hafa áhyggjur af vatnsleysi og nú hafa fyrstu fregnir borist frá bökkum Sogsins um að laxinn sé mættur.

Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð?

Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum.

Sjá næstu 50 fréttir