Fleiri fréttir

Durant sleit hásin

Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors.

Mikilvægur sigur Nígeríu

Nígería náði í þrjú gríðarmikilvæg stig í A-riðli á HM kvenna í fótbolta með sigri á Suður-Kóreu í dag.

Skyggnst bakvið tjöldin hjá Dusty

Riðlakeppni Lenovo deildarinnar í tölvuleikjunum League of Legends og Counter Strike: Global Offensive er nú lokið eftir sex vikur af baráttu við tölvuskjáinn. Á meðan að á riðlakeppni stóð var skyggnst bak við tjöldin hjá einu besta LOL liði landsins, Dusty og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir leik gegn toppliðinu Frozt.

James orðinn leikmaður United

Daniel James er formlega orðinn leikmaður Manchester United, félagið staðfesti komu James á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Fyrrum forseti Flamengo kærður fyrir manndráp

Tíu unglingaliðsmenn brasilíska liðsins Flamengo létust í febrúar síðastliðnum er eldur braust út á heimavist liðsins. Nú hefur fyrrum forseta félagsins verið kennt um brunann.

Veiðin komin í gang á heiðunum

Laxveiðimenn eru langt frá því að vera kátir þessa dagana með vatnið í dragánum og tökuleysis samfara því en silungsveiðimenn brosa út í eitt.

Veiðiferð til Belize í vinning

Umgengni við sum veiðisvæði hefur verið langt frá því góð en sem betur fer hefur verið mikil vakning meðal veiðimanna um að bæta úr þessu.

2000 urriðar á land hjá Ion

Veiðin á Ion svæðinu á Þingvöllum hefur verið mjög góð frá opnun og eru vinsældir svæðisins ekkert að minnka.

Sjá næstu 50 fréttir