Handbolti

Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss

Anton Ingi Leifsson skrifar
Selfoss varð Íslandsmeistari í kvöld eftir sigur á Hauka í fjórða leik liðanna í Olís-deild karla.Bikarinn var fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í sögu Selfyssinga en búið hefur verið til sérstakt myndband til heiðurs Selfyssinga.Sigurinn var aldrei í hættu í kvöld en Selfyssingar voru sterkari á öllum sviðum handboltans.Myndbandið má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.