Handbolti

Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss

Anton Ingi Leifsson skrifar

Selfoss varð Íslandsmeistari í kvöld eftir sigur á Hauka í fjórða leik liðanna í Olís-deild karla.

Bikarinn var fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í sögu Selfyssinga en búið hefur verið til sérstakt myndband til heiðurs Selfyssinga.

Sigurinn var aldrei í hættu í kvöld en Selfyssingar voru sterkari á öllum sviðum handboltans.

Myndbandið má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.