Kom stelpunum upp í Dominos og nú er komið að strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2019 09:45 Manuel Rodriguez talar við Skallagrímsstelpurnar í bikarúrslitaleiknum 2017. vísir/eyþór Manuel A. Rodríguez verður næsti þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur eftir fall úr Domino´s deildinni í vor. Skallagrímur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni í dag. Manuel mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka næsta vetur líkt og hann gerði þegar hann var síðast hjá félaginu. Spánverjinn þekkir mjög vel til hjá Skallagrími því hann þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Skallagrími frá 2015 til 2017. Undir stjórn Manuel A. Rodríguez vann Skallagrímur sér sæti í efstu deild kvenna í fyrsta sinn í marga áratugi og þá varð hann fyrstur þjálfara til að fara með kvennalið Skallagríms bæði í úrslitakeppni og í bikarúrsliti vorið 2017. „Ég er mjög spenntur að fá tækifæri til að þjálfa karlalið Skallagríms næsta tímabil," segir Manuel. „Það er mikil hamingja yfir því að snúa aftur í Borgarnes en ég á á mjög góðar minningar þaðan þau tvö tímabil sem ég þjálfaði kvennaliðið,“ er haft eftir Manuel A. Rodríguez í fréttatilkynningu Skallagríms. Manuel kveðst tilbúinn að leggja hart að sér til að ná árangri. „Það verður mikil barátta næsta tímabil og á brattan að sækja. Við munum hins vegar undirbúa okkur vel og af krafti og trúmennsku og ég mun leitast við að gera liðið erfitt viðureignar fyrir alla andstæðinga. Ég er reiðubúinn til að vinna sleitulaust að því að koma því á þann stall sem það á skilið. Þetta getur orðið löng og ströng vegferð, en við munum undirbúa okkur vel því ég tel að árangur náist með samstilltu átaki frá degi dag til dags á tímabilinu fram undan.“ Skallagrímsliðið er þegar búið að missa tvo lykilmenn en Björgvin Hafþór Ríkharðsson samdi við Grindavík og Bjarni Guðmann Jónsson er að fara út í nám. Dominos-deild karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Manuel A. Rodríguez verður næsti þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur eftir fall úr Domino´s deildinni í vor. Skallagrímur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni í dag. Manuel mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka næsta vetur líkt og hann gerði þegar hann var síðast hjá félaginu. Spánverjinn þekkir mjög vel til hjá Skallagrími því hann þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Skallagrími frá 2015 til 2017. Undir stjórn Manuel A. Rodríguez vann Skallagrímur sér sæti í efstu deild kvenna í fyrsta sinn í marga áratugi og þá varð hann fyrstur þjálfara til að fara með kvennalið Skallagríms bæði í úrslitakeppni og í bikarúrsliti vorið 2017. „Ég er mjög spenntur að fá tækifæri til að þjálfa karlalið Skallagríms næsta tímabil," segir Manuel. „Það er mikil hamingja yfir því að snúa aftur í Borgarnes en ég á á mjög góðar minningar þaðan þau tvö tímabil sem ég þjálfaði kvennaliðið,“ er haft eftir Manuel A. Rodríguez í fréttatilkynningu Skallagríms. Manuel kveðst tilbúinn að leggja hart að sér til að ná árangri. „Það verður mikil barátta næsta tímabil og á brattan að sækja. Við munum hins vegar undirbúa okkur vel og af krafti og trúmennsku og ég mun leitast við að gera liðið erfitt viðureignar fyrir alla andstæðinga. Ég er reiðubúinn til að vinna sleitulaust að því að koma því á þann stall sem það á skilið. Þetta getur orðið löng og ströng vegferð, en við munum undirbúa okkur vel því ég tel að árangur náist með samstilltu átaki frá degi dag til dags á tímabilinu fram undan.“ Skallagrímsliðið er þegar búið að missa tvo lykilmenn en Björgvin Hafþór Ríkharðsson samdi við Grindavík og Bjarni Guðmann Jónsson er að fara út í nám.
Dominos-deild karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira