Rafíþróttir

Fimmta umferð Lenovo deildarinnar hrekkur í gang

Samúel Karl Ólason skrifar
Fyrsti leikurinn hefst klukkan 19:30 þegar Frozt og Dusty LoL mætast og þá hefst leikur Old Dogs og KINGS klukkan 20:30.
Fyrsti leikurinn hefst klukkan 19:30 þegar Frozt og Dusty LoL mætast og þá hefst leikur Old Dogs og KINGS klukkan 20:30.

Fimmta vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 19:30 þegar Frozt og Dusty LoL mætast og þá hefst leikur Old Dogs og KINGS klukkan 20:30.

Keppt er í League of Legends á miðvikudögum og Counter-Strike Global Offensive á fimmtudögum. Á sunnudögum er keppt í báðum greinum.

Sjá einnig: Skyggnst á bakvið töldin í Lenovo deildinni

Fylgjast má með leikjunum hér að neðan.

Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).

Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.