Handbolti

Sjáðu trylltan fögnuð Selfyssinga í klefanum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Menn kunna að fagna á Selfossi.
Menn kunna að fagna á Selfossi.

Selfyssingar fögnuðu fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í handbolta með stæl í gær og fagnaðarlætin standa eflaust enn yfir.

Selfoss valtaði þá yfir Hauka og vann einvígi liðanna, 3-1. Sannfærandi frammistaða hjá stórkostlegu liði.

Það var fagnað lengi út á gólfi eftir leik og lætin færðust svo inn í búningsklefa. Eftir það var farið niður í bæ þar sem fögnuðurinn stóð fram á morgun.

Sjá má stemninguna í klefanum hér að neðan.


Klippa: Selfoss fagnar í klefanum


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.