Fleiri fréttir

Khabib kallaði Conor nauðgara

Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt.

Balotelli hefði lamið Bonucci

Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari.

Denver hundeltir meistara Golden State

Denver Nuggets hefur ekki gefist upp í baráttunni um toppsæti Vesturdeildar NBA-deildarinnar en Nuggets slátraði San Antonio Spurs í nótt.

Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool

Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja.

Martha markadrottning

Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna kom úr röðum nýliða KA/Þórs.

Westbrook steig í fótspor Wilt Chamberlain

Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt.

Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga

Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta.

Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni

Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum.

Sjá næstu 50 fréttir