Martha markadrottning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2019 12:30 Tannlæknirinn að norðan skoraði mest allra í Olís-deild kvenna. vísir/daníel þór Martha Hermannsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð markadrottning Olís-deildar kvenna. Deildarkeppninni lauk í gær. Martha skoraði 138 mörk, tveimur mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram. Martha, sem er fædd árið 1983, átti frábært tímabil fyrir KA/Þór, sem endaði í 5. sæti deildarinnar, og vann sér sæti í landsliðinu í fyrsta sinn.Martha Hermannsdóttir er markadrottning #olisdeildin kvenna með 138 mörk í 21 leik!Við óskum henni til hamingju með stórkostlegan vetur en hún fór fyrir liði KA/Þórs sem endaði í 5. sæti deildarinnar þvert á hrakspár sérfræðinga!#LifiFyrirKApic.twitter.com/wUXE65usp4— KA (@KAakureyri) April 2, 2019 Auk þess að vera markahæst í deildinni var Martha í 4. sæti yfir þá leikmenn sem gáfu flestar stoðsendingar. Hún gaf 60 stoðsendingar í vetur en Hildur Þorgeirsdóttir úr Fram bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þeim flokki. Hildur gaf 84 stoðsendingar en næsti leikmaður á listanum, Ester Óskarsdóttir hjá ÍBV, gaf 63 stoðsendingar. Stjörnukonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar með 130 mörk. Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, var fjórða með 116 mörk, einu marki meira en Arna Sif Pálsdóttir hjá ÍBV. Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,2. Hún missti hins vegar af sjö leikjum, eða þriðjungi tímabilsins.Markahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 138 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 136 3. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 130 4. Steinunn Björnsdóttir, Fram - 116 5. Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV - 115 6.-7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss - 108 6.-7. Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK - 108 8.-9. Berta Rut Harðardóttir, Haukar - 107 8.-9. Lovísa Thompson, Valur - 107 10.-11. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram - 104 10.-11. Maria Ines da Silve Pereira, Haukar - 104Stoðsendingahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram - 84 2. Ester Óskarsdóttir, ÍBV - 63 3. Lovísa Thompson, Valur - 61 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 60 5. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 58 6. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór - 57 7. Karen Knútsdóttir, Fram - 47 8. Maria Ines da Silve Pareira, Haukar - 45 9. Sandra Erlingsdóttir, Valur - 44 10. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 43 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13 Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Sjá meira
Martha Hermannsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð markadrottning Olís-deildar kvenna. Deildarkeppninni lauk í gær. Martha skoraði 138 mörk, tveimur mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram. Martha, sem er fædd árið 1983, átti frábært tímabil fyrir KA/Þór, sem endaði í 5. sæti deildarinnar, og vann sér sæti í landsliðinu í fyrsta sinn.Martha Hermannsdóttir er markadrottning #olisdeildin kvenna með 138 mörk í 21 leik!Við óskum henni til hamingju með stórkostlegan vetur en hún fór fyrir liði KA/Þórs sem endaði í 5. sæti deildarinnar þvert á hrakspár sérfræðinga!#LifiFyrirKApic.twitter.com/wUXE65usp4— KA (@KAakureyri) April 2, 2019 Auk þess að vera markahæst í deildinni var Martha í 4. sæti yfir þá leikmenn sem gáfu flestar stoðsendingar. Hún gaf 60 stoðsendingar í vetur en Hildur Þorgeirsdóttir úr Fram bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þeim flokki. Hildur gaf 84 stoðsendingar en næsti leikmaður á listanum, Ester Óskarsdóttir hjá ÍBV, gaf 63 stoðsendingar. Stjörnukonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar með 130 mörk. Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, var fjórða með 116 mörk, einu marki meira en Arna Sif Pálsdóttir hjá ÍBV. Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,2. Hún missti hins vegar af sjö leikjum, eða þriðjungi tímabilsins.Markahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 138 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 136 3. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 130 4. Steinunn Björnsdóttir, Fram - 116 5. Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV - 115 6.-7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss - 108 6.-7. Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK - 108 8.-9. Berta Rut Harðardóttir, Haukar - 107 8.-9. Lovísa Thompson, Valur - 107 10.-11. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram - 104 10.-11. Maria Ines da Silve Pereira, Haukar - 104Stoðsendingahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram - 84 2. Ester Óskarsdóttir, ÍBV - 63 3. Lovísa Thompson, Valur - 61 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 60 5. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 58 6. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór - 57 7. Karen Knútsdóttir, Fram - 47 8. Maria Ines da Silve Pareira, Haukar - 45 9. Sandra Erlingsdóttir, Valur - 44 10. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 43
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13 Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15
ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13
Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46
Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30