Fleiri fréttir

Hver man hvað gerðist fyrir 50 árum?

Guðjón Guðmundsson ræddi við tvær kempur úr Keflavík og KR sem urðu meistarar 1964, en liðin mætast í úrslitum Borgunarbikarsins í dag.

Sigurmark í uppbótartíma

Eric Dier skoraði sigurmark Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir félagið, sem var Lundúnarslagur gegn West Ham.

Sigríður heim í FH

Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir, handboltamarkvörður, er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH.

Svalbarðsá komin yfir 300 laxa

Veiðin í Svalbarðsá hefur verið frábær í sumar og áin er komin yfir veiðina í fyrra sem þó þótti afbragðs veiðiár.

Massa: Flott að enda framar en Ferrari

Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams.

Stefnir í eitt versta árið í Soginu

Veiðin í Soginu er búin að vera afleit í sumar og veiðimenn vona að hinar árlegu haustgöngur skili einhverju í bækurnar til að laga veiðitölurnar aðeins.

Hver er hann þessi Alexis Sanchez?

Miklar væntingar eru gerðar til síleska landsliðsinsmannsins Alexis Sanchez sem Arsenal keypti frá Barcelona í sumar. Hann verður að öllum líkindum í eldlínunni í fyrsta leik sínum í seinasta leik dagsins í dag.

Sturridge stígur úr skugga Suárez

Raheem Sterling, Philippe Coutinho og Daniel Sturridge verða í stóru hlutverki í sóknarleik Liverpool á þessu tímabili í fjarveru Luis Suárez.

Gylfi snýr aftur með Swansea á stóra sviðinu

Gylfi Þór Sigurðsson verður í sviðsljósinu í hádeginu þegar Swansea heimsækir Manchester United á Old Trafford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrir áratug átti íslenskur knattspyrnumaður sviðið í fyrstu umferð á móti United.

Lykilatriðið er að fá að spila

Gylfi Þór Sigurðsson verður eini Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Gylfi gekk til liðs við Swansea á ný í sumar eftir tvö ár hjá Tottenham en hann hafði fengið nóg af því að sitja á bekknum eða vera út á kanti. Gylfi verður í eldlínunni með Swansea í hádegisleiknum gegn Manchester United.

Hvor er betri: Cech eða Courtois?

Ljóst er að Tékkinn Petr Cech fær mikla samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Chelsea á komandi tímabili frá Belganum unga Thibaut Courtois. Fréttablaðið fékk að vita skoðun landsliðsmarkvarins Gunnleifs Gunnleifssonar á því hver eigi að vera í marki Chelsea á leiktíðinni.

Pressan er á Íslandsmeisturunum

KR og Keflavík mætast í 54. úrslitaleik bikarkeppni KSÍ en í báðum liðum eru leikmenn sem búa yfir mikilli reynslu af bikarúrslitaleikjum.

Kólumbískur lögmaður kærir FIFA

Aurelio Jimenez, kólumbískur lögmaður hefur höfðað mál á hendur alþjóða knattspyrnusambandinu vegna slakrar dómgæslu á Heimsmeistaramótinu og krefst hann 800 milljóna punda í skaðabætur.

Leikmenn City miskunnarlausir á heimavelli

Eins og lömb leidd til slátrunar er líklega orðatiltæki sem á við flesta andstæðinga Manchester City á heimavelli þeirra, Etihad-leikvanginum, í ensku úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár.

Þór/KA skaust upp í 3. sætið með sigri

Þór/​KA vann nauman 1-0 sigur á Aftureldingu í lokaleik 13. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komst Þór/KA upp í 3. sæti deildarinnar en sigurmarkið kom í upphafi seinni hálfleiks.

BÍ/Bolungarvík með ótrúlegan sigur

BÍ/Bolungarvík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum í kvöld þrátt fyrir að lenda manni undir í stöðunni 1-2. Þá saxaði HK á forskot ÍA í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni með sigri á Skagamönnum í Kórnum í kvöld.

Leiknismenn nálgast Pepsi-deildina | Myndir

Leiknir vann enn einn sigurinn í 2-1 seiglusigri á KA í 1. deildinni í kvöld. Leiknir er með 11 stiga forskot á HK í þriðja sætinu þegar sex leikir eru eftir.

Ross Barkley frá næstu vikurnar

Everton verður án miðjumannsins sterka Ross Barkley næstu vikurnar en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum.

Albert skoraði gegn Real Madrid

Albert Guðmundsson skoraði fyrsta mark Heerenveen í leik liðsins gegn Real Madrid á unglingamótinu Otten Cup sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Albert og félagar mæta Liverpool og AZ Alkmaar á morgun.

Komið að því að Arsenal taki titilinn

Stuðningsmenn Arsenal krefjast þess að Arsenal berjist um titilinn í ár og telur Hjörvar Hafliðason að loksins takist liðinu að landa Englandsmeistaratitlinum.

Sanchez til Villa

Paul Lambert hefur fengið kólumbískan miðjumann til Aston Villa.

Kristján og Valdís leiða á Akranesi

Kristján Þór Einarsson og Valdís Þóra Jónsdóttir leiða eftir fyrsta hring á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar sem leikin er á Garðavelli Akranesi um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir