Fleiri fréttir Bendtner búinn að finna sér lið Nicklas Bendtner verður hjá Wolfsburg næstu árin. 15.8.2014 13:00 Eldri en Óli Stefáns en samt enn að spila í bestu deildinni José Javier Hombrados mun verja mark þýska liðsins HSG Wetzlar í vetur en þessi 42 ára gamli Spánverji snýr nú aftur í þýska handboltann eftir smá ævintýri í Katar á síðustu leiktíð. 15.8.2014 12:30 Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hefst á morgun með leik Manchester United og Swansea á Old Trafford. 15.8.2014 12:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15.8.2014 11:36 Schmeichel sér ekki eftir því að yfirgefa Manchester Það besta sem hefur komið fyrir markvörðinn, segir hann. 15.8.2014 11:30 Ársmiðinn langdýrastur hjá Arsenal en ódýrastur hjá City Það kostar sitt að vera ársmiðahafi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal en ársmiðinn er langdýrastur hjá Lundúnafélaginu. Þetta kemur fram í úttekt hjá Sporting Intelligence sem Telegraph segir frá. 15.8.2014 11:00 Þegar þú gerir þetta þá missir þú EM-gullið þitt | Myndband og myndir Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad vann 3000 metra hindrunarhlaup á EM í frjálsum í Zürich í gærkvöldi en hann fær þó ekki að halda gullinu. 15.8.2014 10:30 Scholes telur að United eigi ekki möguleika á titlinum Paul Scholes, ein af nýjustu goðsögnunum í sögu Manchester United, hefur ekki trú á því að hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal geti gert Manchester United að enskum meisturum á sínu fyrsta tímabili. 15.8.2014 10:00 Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. 15.8.2014 09:30 Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15.8.2014 09:00 Deulofeu lánaður til Sevilla Sevilla hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru. 15.8.2014 08:30 West Ham fær framherja frá Metz West Ham United hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Diafra Sakho. 15.8.2014 07:48 Heiðar Geir genginn í raðir Cambridge Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson er genginn í raðir Cambridge City. 15.8.2014 07:31 Vissum að þetta yrði gríðarlega erfitt Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir, var stoltur af frammistöðu Anítu á Evrópumeistaramótinu í Zurich en hún lauk keppni í gær í ellefta sæti. 15.8.2014 06:30 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15.8.2014 06:00 Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. 15.8.2014 00:01 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14.8.2014 23:30 Javi Garcia til Zenit Javi Garcia skrifaði undir fimm ára samning hjá Zenit Saint Petersburg í dag en hann kemur til liðsins frá ensku meisturunum Manchester City. 14.8.2014 23:00 Kim Andersson að komast aftur af stað Aron Kristjánsson, þjálfari Kolding, vonast eftir að sjá Kim Andersson fljótlega aftur á vellinum. 14.8.2014 22:15 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14.8.2014 21:30 Stjarnan ekki í vandræðum gegn FH | ÍA enn án sigurs Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 23. mark sitt í Pepsi deildinni í kvöld í öruggum 6-0 sigri á FH á Samsung vellinum. Stjörnukonur stefna hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð. 14.8.2014 21:01 Agüero framlengir við Manchester City Argentínski framherjinn skrifaði undir fimm ára samning við Manchester City í kvöld. 14.8.2014 20:45 Pulis hættur með Crystal Palace | Vildi fá Gylfa til Palace Tony Pulis er hættur með Crystal Palace aðeins tveimur dögum áður en enska úrvalsdeildin hefst. 14.8.2014 20:04 Þetta verður stórkostlegt ævintýri Ísland sendir knattspyrnulið á Ólympíuleika æskunnar sem fara fram í Kína en landsliðið leikur fyrsta leik sinn gegn Hondúras á morgun. 14.8.2014 19:45 Skemmtilegast þegar stúkan er vakandi Már Gunnarsson er einn harðasti stuðningsmaður Keflavíkur og missir aldrei af leikjum hjá liðinu. 14.8.2014 19:30 Mikilvægur sigur hjá Guðmanni og félögum Guðmann Þórisson og félagar í Mjällby unnu gríðarlega mikilvægan 3-1 sigur á Arnóri Ingva Traustasyni og félögum í Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.8.2014 19:22 Öll þrjú köst Guðmundar ógild í Zurich Guðmundur Sverrisson endaði í neðsta sæti með Svíanum Kim Amb í B-riðli undankeppninnar í spjótkasti á EM í Zurich í dag. 14.8.2014 17:45 Nýr leikmaður Southampton fékk tíu leikja bann fyrir fótbrot Rúmenskur miðvörður genginn í raðir Dýrlinganna í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2014 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Glæsimark Fanndísar skildi liðin að Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina markið í sigri Breiðabliks á Val á Kópavogsvelli í kvöld. Með sigrinum koma Blikastúlkur sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar. 14.8.2014 16:49 Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss. 14.8.2014 16:44 Fylkir aftur á sigurbraut Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum. 14.8.2014 16:35 Njarðvíkingar fá til sín reynslubolta í körfunni Njarðvíkingar hafa samið við bandaríska leikmann fyrir komandi tímabili en sá heitir Dustin Salisbery og er 29 ára bakvörður sem lék á sínum tíma með Temple-háskólanum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. 14.8.2014 16:00 Long til Southampton Írski framherjinn Shane Long er nýjasti liðsmaður Southampton. 14.8.2014 15:51 Van Buyten hættur Belgíski varnarmaðurinn Daniel van Buyten hefur lagt skóna á hilluna. 14.8.2014 15:30 Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi 22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. 14.8.2014 15:30 Dregur vagninn alls staðar | Myndband Ísland í dag tók saman nærmynd um Dag Sigurðsson, nýráðinn landsliðsþjálfara Þýskalands. 14.8.2014 15:00 Mourinho: Er með hóp sem getur gert góða hluti næstu tíu árin Portúgalinn búinn að kaupa mjög sterka leikmenn og er spenntur fyrir komandi tímabili. 14.8.2014 14:30 Nielsen farinn frá Val að eigin frumkvæði Danski miðvörðurinn spilar ekki fleiri leiki í Pepsi-deildinni í sumar. 14.8.2014 14:10 Líklegt að Martinez missi af næsta tímabili Spánverjinn Javi Martinez varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum um þýska Ofurbikarinn í gær. 14.8.2014 13:45 Neuer, Robben og Ronaldo bestir í Evrópu Luis Suárez í áttunda sæti hjá blaðamönnunum sem kjósa. 14.8.2014 13:32 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14.8.2014 13:17 Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. 14.8.2014 13:15 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14.8.2014 12:30 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14.8.2014 12:00 Tryggðu þér enska boltann í tíma Enski boltinn rúllar af stað á laugardaginn og af gefnu tilefni vill söluver 365 hvetja boltaunnendur til að hafa samband í tíma svo enginn missi af dýrmætum mínútum í mikilvægum leik. 14.8.2014 11:35 Sjá næstu 50 fréttir
Eldri en Óli Stefáns en samt enn að spila í bestu deildinni José Javier Hombrados mun verja mark þýska liðsins HSG Wetzlar í vetur en þessi 42 ára gamli Spánverji snýr nú aftur í þýska handboltann eftir smá ævintýri í Katar á síðustu leiktíð. 15.8.2014 12:30
Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hefst á morgun með leik Manchester United og Swansea á Old Trafford. 15.8.2014 12:00
Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15.8.2014 11:36
Schmeichel sér ekki eftir því að yfirgefa Manchester Það besta sem hefur komið fyrir markvörðinn, segir hann. 15.8.2014 11:30
Ársmiðinn langdýrastur hjá Arsenal en ódýrastur hjá City Það kostar sitt að vera ársmiðahafi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal en ársmiðinn er langdýrastur hjá Lundúnafélaginu. Þetta kemur fram í úttekt hjá Sporting Intelligence sem Telegraph segir frá. 15.8.2014 11:00
Þegar þú gerir þetta þá missir þú EM-gullið þitt | Myndband og myndir Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad vann 3000 metra hindrunarhlaup á EM í frjálsum í Zürich í gærkvöldi en hann fær þó ekki að halda gullinu. 15.8.2014 10:30
Scholes telur að United eigi ekki möguleika á titlinum Paul Scholes, ein af nýjustu goðsögnunum í sögu Manchester United, hefur ekki trú á því að hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal geti gert Manchester United að enskum meisturum á sínu fyrsta tímabili. 15.8.2014 10:00
Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. 15.8.2014 09:30
Deulofeu lánaður til Sevilla Sevilla hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru. 15.8.2014 08:30
West Ham fær framherja frá Metz West Ham United hefur gengið frá kaupunum á framherjanum Diafra Sakho. 15.8.2014 07:48
Heiðar Geir genginn í raðir Cambridge Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson er genginn í raðir Cambridge City. 15.8.2014 07:31
Vissum að þetta yrði gríðarlega erfitt Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir, var stoltur af frammistöðu Anítu á Evrópumeistaramótinu í Zurich en hún lauk keppni í gær í ellefta sæti. 15.8.2014 06:30
Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15.8.2014 06:00
Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. 15.8.2014 00:01
Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14.8.2014 23:30
Javi Garcia til Zenit Javi Garcia skrifaði undir fimm ára samning hjá Zenit Saint Petersburg í dag en hann kemur til liðsins frá ensku meisturunum Manchester City. 14.8.2014 23:00
Kim Andersson að komast aftur af stað Aron Kristjánsson, þjálfari Kolding, vonast eftir að sjá Kim Andersson fljótlega aftur á vellinum. 14.8.2014 22:15
Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14.8.2014 21:30
Stjarnan ekki í vandræðum gegn FH | ÍA enn án sigurs Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 23. mark sitt í Pepsi deildinni í kvöld í öruggum 6-0 sigri á FH á Samsung vellinum. Stjörnukonur stefna hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð. 14.8.2014 21:01
Agüero framlengir við Manchester City Argentínski framherjinn skrifaði undir fimm ára samning við Manchester City í kvöld. 14.8.2014 20:45
Pulis hættur með Crystal Palace | Vildi fá Gylfa til Palace Tony Pulis er hættur með Crystal Palace aðeins tveimur dögum áður en enska úrvalsdeildin hefst. 14.8.2014 20:04
Þetta verður stórkostlegt ævintýri Ísland sendir knattspyrnulið á Ólympíuleika æskunnar sem fara fram í Kína en landsliðið leikur fyrsta leik sinn gegn Hondúras á morgun. 14.8.2014 19:45
Skemmtilegast þegar stúkan er vakandi Már Gunnarsson er einn harðasti stuðningsmaður Keflavíkur og missir aldrei af leikjum hjá liðinu. 14.8.2014 19:30
Mikilvægur sigur hjá Guðmanni og félögum Guðmann Þórisson og félagar í Mjällby unnu gríðarlega mikilvægan 3-1 sigur á Arnóri Ingva Traustasyni og félögum í Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.8.2014 19:22
Öll þrjú köst Guðmundar ógild í Zurich Guðmundur Sverrisson endaði í neðsta sæti með Svíanum Kim Amb í B-riðli undankeppninnar í spjótkasti á EM í Zurich í dag. 14.8.2014 17:45
Nýr leikmaður Southampton fékk tíu leikja bann fyrir fótbrot Rúmenskur miðvörður genginn í raðir Dýrlinganna í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2014 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Glæsimark Fanndísar skildi liðin að Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina markið í sigri Breiðabliks á Val á Kópavogsvelli í kvöld. Með sigrinum koma Blikastúlkur sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar. 14.8.2014 16:49
Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss. 14.8.2014 16:44
Fylkir aftur á sigurbraut Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum. 14.8.2014 16:35
Njarðvíkingar fá til sín reynslubolta í körfunni Njarðvíkingar hafa samið við bandaríska leikmann fyrir komandi tímabili en sá heitir Dustin Salisbery og er 29 ára bakvörður sem lék á sínum tíma með Temple-háskólanum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík. 14.8.2014 16:00
Van Buyten hættur Belgíski varnarmaðurinn Daniel van Buyten hefur lagt skóna á hilluna. 14.8.2014 15:30
Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi 22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. 14.8.2014 15:30
Dregur vagninn alls staðar | Myndband Ísland í dag tók saman nærmynd um Dag Sigurðsson, nýráðinn landsliðsþjálfara Þýskalands. 14.8.2014 15:00
Mourinho: Er með hóp sem getur gert góða hluti næstu tíu árin Portúgalinn búinn að kaupa mjög sterka leikmenn og er spenntur fyrir komandi tímabili. 14.8.2014 14:30
Nielsen farinn frá Val að eigin frumkvæði Danski miðvörðurinn spilar ekki fleiri leiki í Pepsi-deildinni í sumar. 14.8.2014 14:10
Líklegt að Martinez missi af næsta tímabili Spánverjinn Javi Martinez varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum um þýska Ofurbikarinn í gær. 14.8.2014 13:45
Neuer, Robben og Ronaldo bestir í Evrópu Luis Suárez í áttunda sæti hjá blaðamönnunum sem kjósa. 14.8.2014 13:32
Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14.8.2014 13:17
Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. 14.8.2014 13:15
Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14.8.2014 12:30
Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14.8.2014 12:00
Tryggðu þér enska boltann í tíma Enski boltinn rúllar af stað á laugardaginn og af gefnu tilefni vill söluver 365 hvetja boltaunnendur til að hafa samband í tíma svo enginn missi af dýrmætum mínútum í mikilvægum leik. 14.8.2014 11:35
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn