Fleiri fréttir

Scholes telur að United eigi ekki möguleika á titlinum

Paul Scholes, ein af nýjustu goðsögnunum í sögu Manchester United, hefur ekki trú á því að hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal geti gert Manchester United að enskum meisturum á sínu fyrsta tímabili.

Vissum að þetta yrði gríðarlega erfitt

Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir, var stoltur af frammistöðu Anítu á Evrópumeistaramótinu í Zurich en hún lauk keppni í gær í ellefta sæti.

Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel

Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn.

Javi Garcia til Zenit

Javi Garcia skrifaði undir fimm ára samning hjá Zenit Saint Petersburg í dag en hann kemur til liðsins frá ensku meisturunum Manchester City.

Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi

Strák­arn­ir í U-18 ára landsliðinu í hand­bolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld.

Þetta verður stórkostlegt ævintýri

Ísland sendir knattspyrnulið á Ólympíuleika æskunnar sem fara fram í Kína en landsliðið leikur fyrsta leik sinn gegn Hondúras á morgun.

Mikilvægur sigur hjá Guðmanni og félögum

Guðmann Þórisson og félagar í Mjällby unnu gríðarlega mikilvægan 3-1 sigur á Arnóri Ingva Traustasyni og félögum í Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fylkir aftur á sigurbraut

Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum.

Njarðvíkingar fá til sín reynslubolta í körfunni

Njarðvíkingar hafa samið við bandaríska leikmann fyrir komandi tímabili en sá heitir Dustin Salisbery og er 29 ára bakvörður sem lék á sínum tíma með Temple-háskólanum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík.

Long til Southampton

Írski framherjinn Shane Long er nýjasti liðsmaður Southampton.

Van Buyten hættur

Belgíski varnarmaðurinn Daniel van Buyten hefur lagt skóna á hilluna.

Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi

22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna.

Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38

Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu.

Tryggðu þér enska boltann í tíma

Enski boltinn rúllar af stað á laugardaginn og af gefnu tilefni vill söluver 365 hvetja boltaunnendur til að hafa samband í tíma svo enginn missi af dýrmætum mínútum í mikilvægum leik.

Sjá næstu 50 fréttir