Fleiri fréttir Getum ekki hárreitt Anelka Alain Boghossian, aðstoðarlandsliðsþjálfari franska landsliðsins, segir að hann hafi séð Nicolas Anelka spila oft og mörgum sinnum á leiktíðinni. 16.12.2010 18:00 Leboeuf og Desailly hafa ekki trú á Chelsea Frakkarnir Frank Leboeuf og Marcel Desailly hafa ekki trú á því að Chelsea muni verja titil sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 16.12.2010 17:15 Allardyce gerði mörg mistök á leikmannamarkaðnum Eigendur Blackburn hafa svarað fyrir sig og réttlætt þá ákvörðun að reka Sam Allardyce úr starfi knattspyrnustjóra nú fyrr í vikunni. 16.12.2010 16:30 Nasri er enn hundfúll út í Gallas Samir Nasri ætlar ekki að taka í hönd William Gallas næst þegar að Arsenal og Tottenham eigast við, rétt eins og hann gerði síðast þegar þessi lið mættust. 16.12.2010 15:45 City reiðubúið að borga 100 milljónir evra fyrir Iniesta Spænska dagblaðið Marca heldur því fram að Manchester City sé reiðubúið að opna sitt risastóra veski til að fá Spánverjann Andres Iniesta til félagsins frá Barcelona. 16.12.2010 15:00 Ferguson stólar á reynsluna Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að veðja á að reynslan muni hafa betur gegn ungu liði Chelsea þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 16.12.2010 14:15 Liverpool missti af sögulegu tækifæri í gær Hefði Liverpool unnið leik sinn gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær hefði liðið náð sögulegum árangri. Leiknum lauk hins vegar með markalausu jafntefli. 16.12.2010 13:30 Grant gefinn úrslitakostur Avram Grant verður að vinna minnst einn af næstu þremur leikjum West Ham til að halda starfinu sínu, samkvæmt því sem kemur fram á fréttavef BBC. 16.12.2010 12:45 Stoke vill ekki selja Shawcross Peter Coates, stjórnarformaður Stoke City, segir að félagið hafi ekki áhuga á að selja varnarmanninn Ryan Shawcross en viðurkenndi að önnur félög hefðu lýst yfir áhuga á kappanum. 16.12.2010 12:00 Eigendur Blackburn: Höfum ekki rætt við Maradona Fulltrúi eiganda Blackburn segir það ekki rétt sem fram hafi komið í enskum fjölmiðlum í gær að félagið hefði verið í sambandi við Diego Maradona. 16.12.2010 11:15 Tevez fundar með City á morgun Carlos Tevez er byrjaður að æfa á ný með Manchester City eftir að hafa lagt fram beiðni um að verða seldur frá félaginu. Beiðninni var hafnað en Tevez mun á morgun funda með Roberto Mancin knattspyrnustjóra um framtíð sína hjá félaginu. 16.12.2010 10:30 Hodgson: Torres á bekknum af læknisráði Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það hafi verið samkvæmt læknisráði að hann ákvað að vera með Fernando Torres á bekknum í leiknum gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær. 16.12.2010 09:45 NBA í nótt: Sjöundi sigur Chicago í röð Chicago vann sinn sjöunda sigur í röð, Paul Pierce stöðvaði sigurgöngu New York og LeBron James var aftur heitur gegn sínum gömlu félögum í Cleveland er Miami vann sinn tíunda sigur í röð. Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 16.12.2010 09:13 Ragnheiður bætti Íslandsmet í Dúbæ Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR, bætti eigið Íslandsmet í 100 m skriðsundi á HM í sundi í 25 m laug sem fer nú fram í Dúbæ. Hún komst þó ekki í undanúrslit í greininni. 16.12.2010 08:55 Vick langar að eignast hund Þegar Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var sendur í fangelsi fyrir ólöglegt hundaat á sínum tíma var honum einnig meinað að eignast aftur hund á lífsleiðinni. 15.12.2010 23:15 Vujacic til Nets og Smith til Lakers Tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki baða sig í sviðsljósinu í Los Angeles lengur því kærastinn hennar, Sasha Vujacic, hefur verið sendur frá LA Lakers til New Jersey Nets. 15.12.2010 22:30 Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Kristinn Jakobsson var besti maður vallarins þegar Liverpool og Utrecht gerðu markalaust jafntefli í hrútleiðinlegum leik á Anfield í kvöld. 15.12.2010 22:02 Sonur Viggós tekur við kvennaliði FH Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH. Hann tekur við starfinu af Guðmundi Karlssyni sem sagði upp. 15.12.2010 21:37 EM kvenna:Gestgjafarnir mætast í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins á EM í handbolta er ljóst að gestgjafaþjóðirnar báðar, Danmörk og Noregur, mætast í undanúrslitum EM í handbolta á laugardaginn. 15.12.2010 21:24 Grátlegt tap hjá Rúnari og félögum Rúnar Kárason og félagar í Bergischer voru ekki fjarri því í kvöld að slá eitt besta handboltalið Þýskalands, Göppingen, úr leik í bikarnum. 15.12.2010 20:48 Aron tryggði Kiel nauman sigur á Lubbecke Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel komust í hann krappann í kvöld er þeir mættu liði Þóris Ólafssonar, TuS N-Lubbecke, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. 15.12.2010 20:45 Auðvelt hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er komið í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta etir stórsigur á neðrideildarliðinu Gensungen í kvöld. 15.12.2010 20:21 Bikarævintýri Emsdetten á enda eftir stórtap Bikarævintýri Patreks Jóhannessonar og félaga í Emsdetten lauk í kvöld þegar það steinlá á heimavelli, 25-40, fyrir úrvalsdeildarliði Magdeburg. Staðan í hálfleik var 21-10 fyrir Magdeburg. 15.12.2010 20:01 Kolbeinn afgreiddi BATE Borisov - myndband Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fór á kostum fyrir hollenska liðið AZ Alkmaar er það lagði BATE Borisov í Evrópudeildinni í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ sem vann 3-0. 15.12.2010 19:48 Eriksson hefur ekki áhuga á að taka við Blackburn Það má hreinlega ekki losna staða í enska boltanum án þess að Svíinn Sven-Göran Eriksson sé orðaður við hana. Nú er byrjað að orða hann við stjórastarfið hjá Blackburn. 15.12.2010 19:30 Inter komið í úrslit á HM félagsliða Rafa Benitez þarf ekki að óttast um starf sitt hjá Inter í dag því það er komið í úrslitaleikinn í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir öruggan sigur, 3-0, á Seongnam Chunma frá Suður-Kóreu í kvöld. Leikið var í Abu Dhabi. 15.12.2010 18:57 Ný félagasamtök eru ekki til höfuðs KSÍ Knattspyrnufélög á Íslandi afla of lágra tekna til að standa undir rekstri. Samtök sem vinna að aukinni tekjumyndun taka til starfa á næstu dögum. 15.12.2010 18:45 Anderson hjá Man. Utd til 2015 Það komu nokkuð óvænt tíðindi úr herbúðum Man. Utd í dag þegar tilkynnt var að félagið hefði framlengt við brasilíska miðjumanninn Anderson til ársins 2015. 15.12.2010 18:00 Huntelaar reyndi að skalla köku Ricky van Wolfswinkel náði að hrekkja félaga sinn í hollenska landsliðinu, Klaas-Jan Huntelaar, nú á dögunum. 15.12.2010 17:15 Stuðningsmenn Man Utd svara til baka fyrir Tevez-skiltið Þegar Carlos Tevez yfirgaf Manchester United árið 2009 og hélt á vit ævintýranna hjá erkifjendunum í City ákváðu þeir ljósbláu að strá salti í sár stuðningsmanna United. 15.12.2010 16:30 Hrafnhildur bætti Íslandsmetið í annað skiptið í dag Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi í annað skiptið í dag þegar hún synti á 30,82 sekúndum í undanúrslitum á HM í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 15.12.2010 15:50 Samir Nasri knattspyrnumaður ársins í Frakklandi Samir Nasri hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Frakklandi en hann var einmitt ekki valinn í HM-hóp Frakka nú í sumar. 15.12.2010 15:45 Ísland nálgast sinn versta árangur - 112. sæti á FIFA-listanum Ísland datt niður um tvö sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Liðið situr nú í 112. sæti en þetta var síðasti listi ársins. 15.12.2010 15:00 Webber fullur eldmóðs fyrir 2011 Mark Webber hjá Red Bull ætlar að takast á við Formúlu 1 meistarakeppnina 2011 af fullu kappi, en hann átti eins og fjórir aðrir ökumenn möguleika á meistaratitlinum í ár. 15.12.2010 13:34 Beckenbauer hefur litla trú á FIFA Franz Beckenbauer segist hafa misst allt traust á Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, eftir kosninguna um HM 2018 og 2022. 15.12.2010 13:30 Tevez mun ekki fara í verkfall Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að skjólstæðingur sinn muni fara í verkfall hjá Manchester City. 15.12.2010 12:45 Ferguson: Ekki vellinum að kenna Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur lítið fyrir þau ummæli sem Arsene Wenger, stjóri Arsenal, lét falla um völlinn á Old Trafford eftir leik liðanna þar á mánudagskvöldið. 15.12.2010 12:45 Blackburn hefur rætt við Maradona Eigendur Blackburn hafa staðfest að þeir hafa sett sig í samband við Diego Maradona, fyrrum landsliðsþjálfara Argentínu. 15.12.2010 12:00 Torres byrjar í kvöld Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Fernando Torres verði í byrjunarliði Liverpool þegar að liðið mætir Utrecht í Evrópudeild UEFA í kvöld. 15.12.2010 11:15 24 ára markvörður Rushden & Diamonds lést í gær Hinn 24 ára gamli Dale Roberts, markvörður enska utandeildarliðsins Rushden & Diamonds, lést í gær. Dánarorsök hefur ekki verið uppgefin. 15.12.2010 10:30 Dóra hætt í fótbolta Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla. 15.12.2010 09:40 NBA í nótt: Kobe heitur í sigri Lakers LA Lakers vann Washington, 103-89, í NBA-deildinni í nótt þar sem Kobe Bryant skoraði tólf stig í röð í þriðja leikhluta. 15.12.2010 09:08 Hrafnhildur í undanúrslit á nýju Íslandsmeti Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, er komin áfram í undanúrslit í 50 m bringsundi á HM í 25 metra laug á nýju Íslandsmeti. 15.12.2010 08:59 Nýir búningar hjá KR KR mun mæta til leiks í talsvert breyttum búningi næsta sumar því Shell-merkið er horfið af búningi félagsins eftir að hafa verið til ansi margra ára. 14.12.2010 23:45 Hlustaðu á nýja HM-lagið Það eru aðeins 30 dagar í HM í handbolta og Svíar orðnir mjög spenntir. Þeir hituðu upp fyrir HM með því að halda Heimsbikarinn á dögunum. 14.12.2010 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Getum ekki hárreitt Anelka Alain Boghossian, aðstoðarlandsliðsþjálfari franska landsliðsins, segir að hann hafi séð Nicolas Anelka spila oft og mörgum sinnum á leiktíðinni. 16.12.2010 18:00
Leboeuf og Desailly hafa ekki trú á Chelsea Frakkarnir Frank Leboeuf og Marcel Desailly hafa ekki trú á því að Chelsea muni verja titil sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 16.12.2010 17:15
Allardyce gerði mörg mistök á leikmannamarkaðnum Eigendur Blackburn hafa svarað fyrir sig og réttlætt þá ákvörðun að reka Sam Allardyce úr starfi knattspyrnustjóra nú fyrr í vikunni. 16.12.2010 16:30
Nasri er enn hundfúll út í Gallas Samir Nasri ætlar ekki að taka í hönd William Gallas næst þegar að Arsenal og Tottenham eigast við, rétt eins og hann gerði síðast þegar þessi lið mættust. 16.12.2010 15:45
City reiðubúið að borga 100 milljónir evra fyrir Iniesta Spænska dagblaðið Marca heldur því fram að Manchester City sé reiðubúið að opna sitt risastóra veski til að fá Spánverjann Andres Iniesta til félagsins frá Barcelona. 16.12.2010 15:00
Ferguson stólar á reynsluna Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að veðja á að reynslan muni hafa betur gegn ungu liði Chelsea þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 16.12.2010 14:15
Liverpool missti af sögulegu tækifæri í gær Hefði Liverpool unnið leik sinn gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær hefði liðið náð sögulegum árangri. Leiknum lauk hins vegar með markalausu jafntefli. 16.12.2010 13:30
Grant gefinn úrslitakostur Avram Grant verður að vinna minnst einn af næstu þremur leikjum West Ham til að halda starfinu sínu, samkvæmt því sem kemur fram á fréttavef BBC. 16.12.2010 12:45
Stoke vill ekki selja Shawcross Peter Coates, stjórnarformaður Stoke City, segir að félagið hafi ekki áhuga á að selja varnarmanninn Ryan Shawcross en viðurkenndi að önnur félög hefðu lýst yfir áhuga á kappanum. 16.12.2010 12:00
Eigendur Blackburn: Höfum ekki rætt við Maradona Fulltrúi eiganda Blackburn segir það ekki rétt sem fram hafi komið í enskum fjölmiðlum í gær að félagið hefði verið í sambandi við Diego Maradona. 16.12.2010 11:15
Tevez fundar með City á morgun Carlos Tevez er byrjaður að æfa á ný með Manchester City eftir að hafa lagt fram beiðni um að verða seldur frá félaginu. Beiðninni var hafnað en Tevez mun á morgun funda með Roberto Mancin knattspyrnustjóra um framtíð sína hjá félaginu. 16.12.2010 10:30
Hodgson: Torres á bekknum af læknisráði Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það hafi verið samkvæmt læknisráði að hann ákvað að vera með Fernando Torres á bekknum í leiknum gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær. 16.12.2010 09:45
NBA í nótt: Sjöundi sigur Chicago í röð Chicago vann sinn sjöunda sigur í röð, Paul Pierce stöðvaði sigurgöngu New York og LeBron James var aftur heitur gegn sínum gömlu félögum í Cleveland er Miami vann sinn tíunda sigur í röð. Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 16.12.2010 09:13
Ragnheiður bætti Íslandsmet í Dúbæ Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR, bætti eigið Íslandsmet í 100 m skriðsundi á HM í sundi í 25 m laug sem fer nú fram í Dúbæ. Hún komst þó ekki í undanúrslit í greininni. 16.12.2010 08:55
Vick langar að eignast hund Þegar Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var sendur í fangelsi fyrir ólöglegt hundaat á sínum tíma var honum einnig meinað að eignast aftur hund á lífsleiðinni. 15.12.2010 23:15
Vujacic til Nets og Smith til Lakers Tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki baða sig í sviðsljósinu í Los Angeles lengur því kærastinn hennar, Sasha Vujacic, hefur verið sendur frá LA Lakers til New Jersey Nets. 15.12.2010 22:30
Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Kristinn Jakobsson var besti maður vallarins þegar Liverpool og Utrecht gerðu markalaust jafntefli í hrútleiðinlegum leik á Anfield í kvöld. 15.12.2010 22:02
Sonur Viggós tekur við kvennaliði FH Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH. Hann tekur við starfinu af Guðmundi Karlssyni sem sagði upp. 15.12.2010 21:37
EM kvenna:Gestgjafarnir mætast í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins á EM í handbolta er ljóst að gestgjafaþjóðirnar báðar, Danmörk og Noregur, mætast í undanúrslitum EM í handbolta á laugardaginn. 15.12.2010 21:24
Grátlegt tap hjá Rúnari og félögum Rúnar Kárason og félagar í Bergischer voru ekki fjarri því í kvöld að slá eitt besta handboltalið Þýskalands, Göppingen, úr leik í bikarnum. 15.12.2010 20:48
Aron tryggði Kiel nauman sigur á Lubbecke Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel komust í hann krappann í kvöld er þeir mættu liði Þóris Ólafssonar, TuS N-Lubbecke, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. 15.12.2010 20:45
Auðvelt hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er komið í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta etir stórsigur á neðrideildarliðinu Gensungen í kvöld. 15.12.2010 20:21
Bikarævintýri Emsdetten á enda eftir stórtap Bikarævintýri Patreks Jóhannessonar og félaga í Emsdetten lauk í kvöld þegar það steinlá á heimavelli, 25-40, fyrir úrvalsdeildarliði Magdeburg. Staðan í hálfleik var 21-10 fyrir Magdeburg. 15.12.2010 20:01
Kolbeinn afgreiddi BATE Borisov - myndband Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fór á kostum fyrir hollenska liðið AZ Alkmaar er það lagði BATE Borisov í Evrópudeildinni í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ sem vann 3-0. 15.12.2010 19:48
Eriksson hefur ekki áhuga á að taka við Blackburn Það má hreinlega ekki losna staða í enska boltanum án þess að Svíinn Sven-Göran Eriksson sé orðaður við hana. Nú er byrjað að orða hann við stjórastarfið hjá Blackburn. 15.12.2010 19:30
Inter komið í úrslit á HM félagsliða Rafa Benitez þarf ekki að óttast um starf sitt hjá Inter í dag því það er komið í úrslitaleikinn í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir öruggan sigur, 3-0, á Seongnam Chunma frá Suður-Kóreu í kvöld. Leikið var í Abu Dhabi. 15.12.2010 18:57
Ný félagasamtök eru ekki til höfuðs KSÍ Knattspyrnufélög á Íslandi afla of lágra tekna til að standa undir rekstri. Samtök sem vinna að aukinni tekjumyndun taka til starfa á næstu dögum. 15.12.2010 18:45
Anderson hjá Man. Utd til 2015 Það komu nokkuð óvænt tíðindi úr herbúðum Man. Utd í dag þegar tilkynnt var að félagið hefði framlengt við brasilíska miðjumanninn Anderson til ársins 2015. 15.12.2010 18:00
Huntelaar reyndi að skalla köku Ricky van Wolfswinkel náði að hrekkja félaga sinn í hollenska landsliðinu, Klaas-Jan Huntelaar, nú á dögunum. 15.12.2010 17:15
Stuðningsmenn Man Utd svara til baka fyrir Tevez-skiltið Þegar Carlos Tevez yfirgaf Manchester United árið 2009 og hélt á vit ævintýranna hjá erkifjendunum í City ákváðu þeir ljósbláu að strá salti í sár stuðningsmanna United. 15.12.2010 16:30
Hrafnhildur bætti Íslandsmetið í annað skiptið í dag Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi í annað skiptið í dag þegar hún synti á 30,82 sekúndum í undanúrslitum á HM í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 15.12.2010 15:50
Samir Nasri knattspyrnumaður ársins í Frakklandi Samir Nasri hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Frakklandi en hann var einmitt ekki valinn í HM-hóp Frakka nú í sumar. 15.12.2010 15:45
Ísland nálgast sinn versta árangur - 112. sæti á FIFA-listanum Ísland datt niður um tvö sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Liðið situr nú í 112. sæti en þetta var síðasti listi ársins. 15.12.2010 15:00
Webber fullur eldmóðs fyrir 2011 Mark Webber hjá Red Bull ætlar að takast á við Formúlu 1 meistarakeppnina 2011 af fullu kappi, en hann átti eins og fjórir aðrir ökumenn möguleika á meistaratitlinum í ár. 15.12.2010 13:34
Beckenbauer hefur litla trú á FIFA Franz Beckenbauer segist hafa misst allt traust á Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, eftir kosninguna um HM 2018 og 2022. 15.12.2010 13:30
Tevez mun ekki fara í verkfall Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að skjólstæðingur sinn muni fara í verkfall hjá Manchester City. 15.12.2010 12:45
Ferguson: Ekki vellinum að kenna Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur lítið fyrir þau ummæli sem Arsene Wenger, stjóri Arsenal, lét falla um völlinn á Old Trafford eftir leik liðanna þar á mánudagskvöldið. 15.12.2010 12:45
Blackburn hefur rætt við Maradona Eigendur Blackburn hafa staðfest að þeir hafa sett sig í samband við Diego Maradona, fyrrum landsliðsþjálfara Argentínu. 15.12.2010 12:00
Torres byrjar í kvöld Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Fernando Torres verði í byrjunarliði Liverpool þegar að liðið mætir Utrecht í Evrópudeild UEFA í kvöld. 15.12.2010 11:15
24 ára markvörður Rushden & Diamonds lést í gær Hinn 24 ára gamli Dale Roberts, markvörður enska utandeildarliðsins Rushden & Diamonds, lést í gær. Dánarorsök hefur ekki verið uppgefin. 15.12.2010 10:30
Dóra hætt í fótbolta Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla. 15.12.2010 09:40
NBA í nótt: Kobe heitur í sigri Lakers LA Lakers vann Washington, 103-89, í NBA-deildinni í nótt þar sem Kobe Bryant skoraði tólf stig í röð í þriðja leikhluta. 15.12.2010 09:08
Hrafnhildur í undanúrslit á nýju Íslandsmeti Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, er komin áfram í undanúrslit í 50 m bringsundi á HM í 25 metra laug á nýju Íslandsmeti. 15.12.2010 08:59
Nýir búningar hjá KR KR mun mæta til leiks í talsvert breyttum búningi næsta sumar því Shell-merkið er horfið af búningi félagsins eftir að hafa verið til ansi margra ára. 14.12.2010 23:45
Hlustaðu á nýja HM-lagið Það eru aðeins 30 dagar í HM í handbolta og Svíar orðnir mjög spenntir. Þeir hituðu upp fyrir HM með því að halda Heimsbikarinn á dögunum. 14.12.2010 23:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti