Fleiri fréttir

Getum ekki hárreitt Anelka

Alain Boghossian, aðstoðarlandsliðsþjálfari franska landsliðsins, segir að hann hafi séð Nicolas Anelka spila oft og mörgum sinnum á leiktíðinni.

Nasri er enn hundfúll út í Gallas

Samir Nasri ætlar ekki að taka í hönd William Gallas næst þegar að Arsenal og Tottenham eigast við, rétt eins og hann gerði síðast þegar þessi lið mættust.

Ferguson stólar á reynsluna

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að veðja á að reynslan muni hafa betur gegn ungu liði Chelsea þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.

Grant gefinn úrslitakostur

Avram Grant verður að vinna minnst einn af næstu þremur leikjum West Ham til að halda starfinu sínu, samkvæmt því sem kemur fram á fréttavef BBC.

Stoke vill ekki selja Shawcross

Peter Coates, stjórnarformaður Stoke City, segir að félagið hafi ekki áhuga á að selja varnarmanninn Ryan Shawcross en viðurkenndi að önnur félög hefðu lýst yfir áhuga á kappanum.

Tevez fundar með City á morgun

Carlos Tevez er byrjaður að æfa á ný með Manchester City eftir að hafa lagt fram beiðni um að verða seldur frá félaginu. Beiðninni var hafnað en Tevez mun á morgun funda með Roberto Mancin knattspyrnu­stjóra um framtíð sína hjá félaginu.

Hodgson: Torres á bekknum af læknisráði

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það hafi verið samkvæmt læknisráði að hann ákvað að vera með Fernando Torres á bekknum í leiknum gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær.

NBA í nótt: Sjöundi sigur Chicago í röð

Chicago vann sinn sjöunda sigur í röð, Paul Pierce stöðvaði sigurgöngu New York og LeBron James var aftur heitur gegn sínum gömlu félögum í Cleveland er Miami vann sinn tíunda sigur í röð. Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Ragnheiður bætti Íslandsmet í Dúbæ

Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR, bætti eigið Íslandsmet í 100 m skriðsundi á HM í sundi í 25 m laug sem fer nú fram í Dúbæ. Hún komst þó ekki í undanúrslit í greininni.

Vick langar að eignast hund

Þegar Michael Vick, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var sendur í fangelsi fyrir ólöglegt hundaat á sínum tíma var honum einnig meinað að eignast aftur hund á lífsleiðinni.

Vujacic til Nets og Smith til Lakers

Tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki baða sig í sviðsljósinu í Los Angeles lengur því kærastinn hennar, Sasha Vujacic, hefur verið sendur frá LA Lakers til New Jersey Nets.

Sonur Viggós tekur við kvennaliði FH

Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH. Hann tekur við starfinu af Guðmundi Karlssyni sem sagði upp.

Grátlegt tap hjá Rúnari og félögum

Rúnar Kárason og félagar í Bergischer voru ekki fjarri því í kvöld að slá eitt besta handboltalið Þýskalands, Göppingen, úr leik í bikarnum.

Aron tryggði Kiel nauman sigur á Lubbecke

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel komust í hann krappann í kvöld er þeir mættu liði Þóris Ólafssonar, TuS N-Lubbecke, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld.

Auðvelt hjá Löwen

Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er komið í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta etir stórsigur á neðrideildarliðinu Gensungen í kvöld.

Bikarævintýri Emsdetten á enda eftir stórtap

Bikarævintýri Patreks Jóhannessonar og félaga í Emsdetten lauk í kvöld þegar það steinlá á heimavelli, 25-40, fyrir úrvalsdeildarliði Magdeburg. Staðan í hálfleik var 21-10 fyrir Magdeburg.

Kolbeinn afgreiddi BATE Borisov - myndband

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fór á kostum fyrir hollenska liðið AZ Alkmaar er það lagði BATE Borisov í Evrópudeildinni í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ sem vann 3-0.

Inter komið í úrslit á HM félagsliða

Rafa Benitez þarf ekki að óttast um starf sitt hjá Inter í dag því það er komið í úrslitaleikinn í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir öruggan sigur, 3-0, á Seongnam Chunma frá Suður-Kóreu í kvöld. Leikið var í Abu Dhabi.

Anderson hjá Man. Utd til 2015

Það komu nokkuð óvænt tíðindi úr herbúðum Man. Utd í dag þegar tilkynnt var að félagið hefði framlengt við brasilíska miðjumanninn Anderson til ársins 2015.

Huntelaar reyndi að skalla köku

Ricky van Wolfswinkel náði að hrekkja félaga sinn í hollenska landsliðinu, Klaas-Jan Huntelaar, nú á dögunum.

Webber fullur eldmóðs fyrir 2011

Mark Webber hjá Red Bull ætlar að takast á við Formúlu 1 meistarakeppnina 2011 af fullu kappi, en hann átti eins og fjórir aðrir ökumenn möguleika á meistaratitlinum í ár.

Tevez mun ekki fara í verkfall

Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að skjólstæðingur sinn muni fara í verkfall hjá Manchester City.

Ferguson: Ekki vellinum að kenna

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur lítið fyrir þau ummæli sem Arsene Wenger, stjóri Arsenal, lét falla um völlinn á Old Trafford eftir leik liðanna þar á mánudagskvöldið.

Blackburn hefur rætt við Maradona

Eigendur Blackburn hafa staðfest að þeir hafa sett sig í samband við Diego Maradona, fyrrum landsliðsþjálfara Argentínu.

Torres byrjar í kvöld

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Fernando Torres verði í byrjunarliði Liverpool þegar að liðið mætir Utrecht í Evrópudeild UEFA í kvöld.

Dóra hætt í fótbolta

Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla.

Nýir búningar hjá KR

KR mun mæta til leiks í talsvert breyttum búningi næsta sumar því Shell-merkið er horfið af búningi félagsins eftir að hafa verið til ansi margra ára.

Hlustaðu á nýja HM-lagið

Það eru aðeins 30 dagar í HM í handbolta og Svíar orðnir mjög spenntir. Þeir hituðu upp fyrir HM með því að halda Heimsbikarinn á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir