Handbolti

Auðvelt hjá Löwen

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Guðjón Valur minnir á sig í hverjum leik þessa dagana.
Guðjón Valur minnir á sig í hverjum leik þessa dagana.

Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er komið í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta etir stórsigur á neðrideildarliðinu Gensungen í kvöld.

Lokatölur 29-47 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 11-23.

Róbert Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Löwen í kvöld og Guðjón Valur sigurðsson 4. Ólafur Stefánsson fékk að hvíla.

Guðmundur Guðmundsson þjálfar lið Löwen.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×