Handbolti

Hlustaðu á nýja HM-lagið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Það eru aðeins 30 dagar í HM í handbolta og Svíar orðnir mjög spenntir. Þeir hituðu upp fyrir HM með því að halda Heimsbikarinn á dögunum.

Fyrir úrslitaleik mótsins kynntu Svíar búning liðsins á mótinu og frumfluttu einnig mótslagið.

Það heitir Glorious og er með sænska tónlistarmanninum Arash.

Skoðanir manna á gæðum lagsins eru skiptar en Vísir hvetur alla til þess að ýta á linkinn hér að ofan og hlusta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×