Fleiri fréttir

Jafntefli hjá Víkingum og Þórsurum

Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Stórleikur umferðarinnar var viðureign Víkings og Þórs en sá leikur endaði með jafntefli 1-1.

Carragher að framlengja við Liverpool

Varnarmaðurinn Jamie Carragher mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri félagsins, staðfesti þetta í samtali við enska fjölmiðla.

Man Utd lánar Diouf til Blackburn

Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári.

Rangers í viðræður um Eið Smára

Skotlandsmeistarar Glasgow Rangers eru komnir í viðræður við franska félagið Monaco um kaup á íslenska landsliðsmanninum Eiði Smára Guðjohnsen.

Jökull Elísabetarson: Við ætlum að vinna þetta mót

Jökull Elísabetarson er leikmaður 14. umferðar Pepsi-deildar karla. Hann átti stórleik þegar Breiðablik vann 5-0 sigur á Val á miðvikudagskvöldið og kom sér þar með aftur á toppinn. Blikar mæta FH á morgun.

Lið Chelsea gegn United: Hilario í markinu og Drogba á bekknum

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er búinn að ákveða byrjunarlið sitt á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. Ancelotti ætlar að tefla fram sama byrjunarliði sem tapaði á móti Hamburger SV í síðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir tímabilið.

Valskonur komnar með sex stiga forskot á toppnum

Kvennalið Vals steig stórt skref í átta að fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í kvöld. Þór/KA gat með sigri minnkað forskot Vals niður í eitt stig en í staðinn eru Valskonur komnar með sex stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sætinu.

Rakel: Vandamál sumarsins að klára færin

„Mér fannst við alls ekki vera lélegar í þessum leik. Það var alveg barátta til staðar," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir 3-0 tap fyrir Valskonum í kvöld.

Langþráður og glæsilegur sigur Grindavíkurstelpna

Grindavík endaði sex leikja taphrinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta með glæsilegum 4-1 heimasigri á Aftureldingu í kvöld. Það voru líka óvænt úrslit því botnlið FH og Hauka náðu bæði í stig á móti liðum talsvert ofar en þau í töflunni.

Usain Bolt tapaði fyrsta 100 metra hlaupi sínu í tvö ár

Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay vann óvæntan sigur á heims-, Ólympíumeistaranum og heimsmetshafanum Usain Bolt í 100 metra hlaupi á demantamótinu í Stokkhólmi í kvöld. Gay kom í mark á 9,84 sekúndum en Bolt var langt frá sínu besta og hljóp á "aðeins" 9,97 sekúndum.

Ancelotti: Treysti Terry til að eiga stjörnuleik

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að John Terry fái allt hans traust. Terry hefur verið gagnrýndur eftir dapra frammistöðu Englands á HM í sumar og mörg mistök á undirbúningstímabilinu.

Sölvi Geir: Við eigum að fara áfram á móti Rosenborg

Sölvi Geir Ottesen, íslenski landsliðsmiðvörðurinn hjá danska liðinu FCK, var í viðtali hjá Tipsbladet í Danmörku í dag eftir að ljóst var að FCK Kaupmannahafnarliðið drógst á móti norsku meisturunum í Rosenborg í umspilsleikjum um að komast inn í Meistaradeildina á komandi leiktíð.

Logi Gunnarsson búinn að semja við Solna Vikings

Logi Gunnarsson mun spila í sænsku úrvalsdeildinni næsta vetur eins og félagar hans í landsliðinu Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson og kannski Helgi Már Magnússon. Logi er búinn að gera tveggja ára samning við Solna Vikings en þetta kom fram á Karfan.is.

Webber: Hef náð nokkrum af markmiðunum

Mark Webber, forystumaður stigamótsins hefur trú á því að Red Bull bíllinn verði góður á öllum brautum sem eftir á að nota á keppnistímabilinu.

Fabregas: Barcelona heillar en ég verð áfram hjá Arsenal

Cesc Fabregas mun ekki yfirgefa Arsenal og ganga til liðs við Barcelona fyrir tímabilið, það er nú orðið endanlega ljóst. Arsene Wenger varð að ósk sinni en Fabregas steig fram og tilkynnti að hann væri ekki á förum.

Þórir: Rautt spjald er rautt spjald

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að engin fordæmi séu fyrir því að leikmönnum sé refsað sérstaklega fyrir það hér á landi að hagræða leikbönnum sínum.

Hicks missti hafnaboltaliðið sitt á uppboði

Tom Hicks, annar eiganda enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, missti í gær hafnaboltaliðið sitt, Texas Rangers, þegar það var selt á uppboði fyrir 593 milljónir dollara.

Liverpool mætir Trabzonspor

Liverpool mætir tyrkneska liðinu Trabzonspor í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA en dregið var í morgun.

Tottenham mætir Young Boys

Dregið var í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu nú í morgun og fékk enska liðið Tottenham það verkefni að spila gegn Young Boys frá Sviss um sæti í riðlakeppninni.

Sjáðu hjólafagn Stjörnumanna á Vísi

Stjörnumenn héldu uppteknum hætti í fagnaðartilburðum sínum í gær þegar liðið tapaði reyndar fyrir KR á útivelli, 3-1, í Pepsi-deild karla í gær.

Önnur félög hafa áhuga á Balotelli

Umboðsmaður Mario Balotelli segir að það gæti enn orðið af því að kappinn gangi til liðs við Manchester City en að önnur félög hafi einnig áhuga á honum.

Rúnar Kristinsson: Hér viljum við vinna alla leiki

„Ég er virkilega ánægður með þrjú stig á heimavelli, en hér viljum við vinna alla leiki,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir sannfærandi, 3-1 sigur gegn Stjörnunni í kvöld.

Bjarni Þórður: Þeir héldu boltanum bara aðeins of vel

„Ég er frekar svekktur eftir þennan leik. Við náum að komast yfir en eftir að þeir ná að jafna leikinn já riðlast skipulagið mikið hjá okkur,“ sagði Bjarni Þórður Halldórsson,markvörður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. KR-ingar vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 14.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.

Auðun Helgason: Frábær leikur

„Þetta var frábær leikur, við fáum tvö mörk snemma leiks og það er það sem við þurftum og vildum. Eftir það höfðum við hald á leiknum og þeir ógna lítið eftir það. " sagði Auðun Helgason fyrirliði Grindvíkinga kátur eftir sigur á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Fram í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri Grindvíkinga.

Ívar Björnsson: Hörmulegt

„Það er lítið hægt að segja eftir svona leik, hörmulegt aðallega " sagði Ívar Björnsson framherji úr Fram svekktur eftir 3-0 tapleik Fram gegn Grindavík.

Sjá næstu 50 fréttir