Rúnar Kristinsson: Hér viljum við vinna alla leiki Stefán Árni Pálsson skrifar 5. ágúst 2010 23:26 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga. „Ég er virkilega ánægður með þrjú stig á heimavelli, en hér viljum við vinna alla leiki," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir sannfærandi, 3-1 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. „Við héldum áfram eftir að hafa lent undir og náðum ágætis tökum á leiknum strax í fyrri hálfleik.Við héldum boltanum vel innan liðsins og stjórnuðum leiknum á okkur hraða. Eftir að við jöfnum leikinn kemur ákveðin ró yfir liðið og það lá alltaf í loftinu að við myndum komast yfir," sagði Rúnar „Í hálfleik náðum við að endurskipuleggja okkur og lögðum upp með því að koma til leiks í síðari hálfleik á svipuðum nótum og við enduðum þann fyrri," sagði Rúnar. „Strákarnir héldu áfram í síðari hálfleik að spila fínan bolta og þá stoppa okkur fáir. Við náum að skora tvö fín mörk í viðbót og klárum þar með leikinn," sagði Rúnar. KR-ingar hafa skoraði tíu mörk í síðustu þremur leikum liðsins og fengið aðeins á sig eitt svo það er greinilegt batamerki á leik liðsins eftir að Rúnar tók við. „Ég get ekki verið annað en ánægður með að ná að skora svona mikið í síðustu leikjum, en aðalatriðið er að vinna leikina og það er það sem við leggjum alltaf upp með að gera," sagði Rúnar.KR-ingar mæta Keflvíkingum næst suður með sjó og leggst það verkefni vel í Rúnar. „Við vörum í alla leiki til að vinna þá og við erum ekkert að fara til Keflavíkur til að spila upp á eitthvað jafntefli, en maður verður bara að sjá hvernig sá leikur mun þróast,"sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður með þrjú stig á heimavelli, en hér viljum við vinna alla leiki," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir sannfærandi, 3-1 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. „Við héldum áfram eftir að hafa lent undir og náðum ágætis tökum á leiknum strax í fyrri hálfleik.Við héldum boltanum vel innan liðsins og stjórnuðum leiknum á okkur hraða. Eftir að við jöfnum leikinn kemur ákveðin ró yfir liðið og það lá alltaf í loftinu að við myndum komast yfir," sagði Rúnar „Í hálfleik náðum við að endurskipuleggja okkur og lögðum upp með því að koma til leiks í síðari hálfleik á svipuðum nótum og við enduðum þann fyrri," sagði Rúnar. „Strákarnir héldu áfram í síðari hálfleik að spila fínan bolta og þá stoppa okkur fáir. Við náum að skora tvö fín mörk í viðbót og klárum þar með leikinn," sagði Rúnar. KR-ingar hafa skoraði tíu mörk í síðustu þremur leikum liðsins og fengið aðeins á sig eitt svo það er greinilegt batamerki á leik liðsins eftir að Rúnar tók við. „Ég get ekki verið annað en ánægður með að ná að skora svona mikið í síðustu leikjum, en aðalatriðið er að vinna leikina og það er það sem við leggjum alltaf upp með að gera," sagði Rúnar.KR-ingar mæta Keflvíkingum næst suður með sjó og leggst það verkefni vel í Rúnar. „Við vörum í alla leiki til að vinna þá og við erum ekkert að fara til Keflavíkur til að spila upp á eitthvað jafntefli, en maður verður bara að sjá hvernig sá leikur mun þróast,"sagði Rúnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira