Fleiri fréttir Þjálfari Paragvæ allt annað en sáttur Gerardo Martino landsliðsþjálfari Paragvæ sagði að dómarinn sem dæmdi leik liðsins gegn spánverjum hafa tekið mark af hans mönnum er liðin áttust við í fjórðungsúrslitum HM í gær. 4.7.2010 17:30 Heinze vill Maradona áfram sem þjálfara Gabriel Heinze leikmaður Argentínu vill að Diego Maradona, þjálfari landsliðsins, haldi áfram með liðið en Argentínumenn eru nú á heimleið eftir að hafa fengið skell á móti þjóðverjum í gær. 4.7.2010 16:45 Gerrard vill nota marklínutækni Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill ólmur taka inn tækni sem kemur í veg fyrir að dómarar leiksins missi af mörkum líkt og gerðist í leik Englendinga og Þjóðverðja. 4.7.2010 16:00 Cristiano Ronaldo orðinn pabbi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er orðinn faðir en hann birti yfirlýsingu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hann sagði lítinn dreng hafa komið í heiminn. 4.7.2010 16:00 Umboðsmaður Maicon ósáttur Umboðsmaður Maicon sem spilar með leikmanns Inter, er allt annað en sáttur við félagið en framtíð leikmannsins hefur verið í óvissu eftir að Jose Mourinho hætti sem þjálfari og tók við Real Madrid. 4.7.2010 14:30 Yaya Toure: Þetta er draumur Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu. 4.7.2010 14:30 Rooney var heill á HM Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins. 4.7.2010 14:00 Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. 4.7.2010 13:30 Umfjöllun: Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna í Garðabænum ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. 4.7.2010 13:18 Given vill halda Robinho hjá City Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar. 4.7.2010 13:00 Van Persie ekki alvarlega meiddur Meiðsli Robin van Persie á olnboga eru ekki alvarleg og verður hann orðinn klár í slaginn þegar að Holland mætir Úrúgvæ í undanúrslitum HM á þriðjudagskvöldið. 4.7.2010 12:30 Steven Taylor sagður á leið til Liverpool Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, er sagður áhugasamur um að fá Steven Taylor, varnarmann Newcastle, til liðs við félagið. 4.7.2010 11:45 Ótrúlegt sjálfsmark í írska boltanum - myndband Sjálfsmörk eru oft slysaleg en sjaldan eins slysaleg og sjálfsmarkið sem Mike Elwood, leikmaður Mervue United, skoraði í leik gegn Waterford United í síðustu viku. 4.7.2010 10:00 Capello sagður sjá eftir að hafa ekki gefið leikmönnum frí Fabio Capello, landliðsþjálfari Englands, sér eftir því að hafa ekki gefið leikmönnum frí eftir langt tímabil í ensku úrvalsdeildinni nú í vor, áður en undirbúningur fyrir HM í Suður-Afríku hófst. 4.7.2010 09:00 David O'Leary á leið til Dubai Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli. 4.7.2010 08:00 Maradona hughreystur af dóttur sinni - myndband Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu viðurkenndi í gær að Þýskaland hafi verið betri aðilinn í leik liðanna í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. Þýskaland vann leikinn, 4-0, og mætir Spáni í undanúrslitum. 4.7.2010 06:00 Nær Villa að skora í fimmta leiknum í röð? Spánverjinn David Villa hefur skorað í fjórum leikjum í röð í úrslitakeppni HM og er nú markahæsti leikmaður keppninnar með alls fimm mörk. 3.7.2010 23:15 Fabregas: Ekkert unnið enn Cesc Fabregas ætlar ekki að fagna sigri of snemma þrátt fyrir gott gengi Spánverja á HM í Suður-Afríku. Spánn vann í dag Paragvæ, 1-0, í fjórðungsúrslitum HM og mætir Þýskalandi í undanúrslitum á miðvikudagskvöldið. 3.7.2010 22:30 Casillas: Pepe Reina sagði mér hvar Cordoza myndi skjóta Iker Casilles segir að það hafi verið Pepe Reina að þakka að hann varði vítaspyrnu Oscar Cardozo í leik Spánar og Paragvæ í kvöld. 3.7.2010 21:43 Sneijder fær markið skráð á sig Wesley Sneijder fær fyrra markið sem Holland skoraði gegn Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í gær skráð á sig. 3.7.2010 21:15 Villa tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum - myndband David Villa var enn og aftur hetja Spánverja er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Paragvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. 3.7.2010 20:21 Cole sagður ólmur vilja komast til Real Madrid Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram í dag að Ashley Cole hafi mikinn áhuga á því að komast í burtu frá Englandi og semja við Real Madrid á Spáni. 3.7.2010 19:45 Suarez fékk eins leiks bann Luis Suarez fékk aðeins eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í fjórðungsúrslitum HM í gær. 3.7.2010 19:15 Maradona gæti hætt á morgun Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu segir að hann hafi ekki íhugað stöðu sína sérstaklega en að hann gæti þess vegna hætt á morgun. 3.7.2010 18:49 Munum ekki greiða óeðlilega mikið fyrir Fabregas Svo gæti farið að Barcelona hætti við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal ef síðarnefnda félagið slakar ekki á kröfunum í viðræðum félaganna. 3.7.2010 18:15 Löw: Nánast fullkominn leikur Joachim Löw sagði að leikur sinna manna í þýska landsliðinu hafi verið nánast fullkominn er þeir gerðu sér lítið fyrir og slátruðu afar sterku landsliði Argentínu, 4-0. 3.7.2010 17:25 Bölvun Gullboltans ríkir enn Enginn handhafi Gullboltans svokallaða hefur orðið heimsmeistari. Það breytist ekki nú í ár. 3.7.2010 16:47 Þjóðverjar niðurlægðu Maradona og félaga - myndband Þýskaland er komið í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku eftir sannfærandi 4-0 sigur á Argentínu í fjórðungsúrslitum í dag. 3.7.2010 15:48 Fjórði sigur Serenu á Wimbledon Serena Williams fagnaði í dag sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í fjórða sinn á ferlinum. 3.7.2010 15:15 Suarez gæti fengið lengra bann Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, úrskurði Úrúgvæann Luis Suarez í meira en eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í gær. 3.7.2010 14:30 Carragher á von á að Gerrard og Torres verði áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segist eiga von á því að þeir Steven Gerrard og Fernando Torres verði báðir áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. 3.7.2010 13:45 Landsliðsþjálfari Úrúgvæ: Við erum ekki svindlarar Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, segir að sínir menn séu ekki svindlarar en Úrúgvæ komst í gær áfram í undanúrslit HM í knattspyrnu á ótrúlegan máta. 3.7.2010 13:00 Gyan: Ég mun jafna mig Asamoah Gyan segir að hann muni jafna sig á dramatíkinni sem átti sér stað undir lok leiks Gana og Úrúgvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í gær. 3.7.2010 12:30 Enn bíða Bretar - Nadal komst í úrslitin Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Andy Murray í undanúrslitum. 3.7.2010 12:00 Suarez: Ég á nú hönd Guðs Luiz Suarez segist hafa nú tekið við „hönd Guðs“ eftir að hafa átt ríkan þátt í að koma Úrúgvæ í undanúrslit HM í Suður-Afríku. 3.7.2010 11:30 Maradona: Guð vill að við komumst í úrslitaleikinn Diego Maradona liggur ekki á skoðunum sínum og blaðamönnum og áhangendum til mikillar ánægju talar hann aldrei undir rós. Maradona stýrir Argentínu gegn Þýskalandi í dag í leik sem má kalla fyrstu alvöru prófraun Argentínu. 3.7.2010 11:00 Tryggvi: Eyjamenn eru svolítið sérstakir Eftir níu umferðir í Pepsi-deild karla er ÍBV aðeins stigi á eftir toppliði Keflavíkur. ÍBV hefur ekki verið þekkt fyrir að byrja mót með miklum látum en nú er breyting á. 3.7.2010 10:15 Hannes vill komast til Þýskalands Hannes Þ. Sigurðsson vill losna frá sænska B-deildarliðinu GIF Sundsvall. Þetta sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gær. 3.7.2010 09:30 Hannes: Hodgson er rétti maðurinn fyrir Liverpool Roy Hodgson var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool en hann hefur á löngum ferli sínum víða komið við. Hann var þjálfari Viking í Noregi frá 2004 til 2005 en þá lék Hannes Þ. Sigurðsson með liðinu. 3.7.2010 09:00 Má eiginlega segja að ferlinum sé formlega lokið Sú saga fór af stað um daginn að Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, væri búinn að rífa fram skóna og ætlaði sér að spila með Selfyssingum. Hann segir það ekki vera rétt. 3.7.2010 08:15 Spánverjar einbeittir fyrir kvöldið Allra augu beinast að David Villa í kvöld þegar Spánn mætir Paragvæ í átta liða úrslitum HM. Hann hefur verið einn besti leikmaður HM og Paragvæ, sem hefur skorað þrjú mörk á mótinu og fengið á sig eitt, þarf að finna leiðir til að stoppa hann. Villa hefur skorað fjögur mörk á mótinu, fleiri en allt lið Paragvæ. 3.7.2010 07:30 Brasilíumenn kvöddu Suður-Afríku með tárum Brasilíumenn voru slegnir eftir tapið gegn Hollandi í gær. Brassar sýndu frábæra takta í fyrri hálfleik og spiluðu sem heimsmeistarar væru. Sýndu sambatakta og voru óheppnir að skora ekki meira en eitt mark í fyrri hálfleiknum. Robinho kom þeim yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. 3.7.2010 06:30 Guardiola skrifar undir fljótlega Josep Guardiola mun að öllum líkindum undirrita nýjan samning við Barcelona um leið og hann kemur til Spánar frá Suður-Afríku þar sem hann er að fylgjast með HM. 2.7.2010 23:45 Tilfinningarnar báru Úrúgvæja ofurliði Oscar Tabarez og hans menn í Úrugvæ voru tilfinningaþrungnir í kvöld eftir sigurinn gegn Gana. Diego Forlán gaf viðtal sem enginn skildi og var allt úr samhengi 2.7.2010 23:22 Abreu svellkaldur - Ekki í fyrsta sinn (Myndband) Sebastian Abreu skoraði ótrúlegt mark í vítaspyrnukeppninni gegn Gana í kvöld. Hann gat tryggt liðið áfram eftir dramatískasta leik ársins til þessa og vippaði boltanum léttilega í mitt markið. Þetta hefur hann gert áður. 2.7.2010 23:01 Sjá næstu 50 fréttir
Þjálfari Paragvæ allt annað en sáttur Gerardo Martino landsliðsþjálfari Paragvæ sagði að dómarinn sem dæmdi leik liðsins gegn spánverjum hafa tekið mark af hans mönnum er liðin áttust við í fjórðungsúrslitum HM í gær. 4.7.2010 17:30
Heinze vill Maradona áfram sem þjálfara Gabriel Heinze leikmaður Argentínu vill að Diego Maradona, þjálfari landsliðsins, haldi áfram með liðið en Argentínumenn eru nú á heimleið eftir að hafa fengið skell á móti þjóðverjum í gær. 4.7.2010 16:45
Gerrard vill nota marklínutækni Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill ólmur taka inn tækni sem kemur í veg fyrir að dómarar leiksins missi af mörkum líkt og gerðist í leik Englendinga og Þjóðverðja. 4.7.2010 16:00
Cristiano Ronaldo orðinn pabbi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er orðinn faðir en hann birti yfirlýsingu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hann sagði lítinn dreng hafa komið í heiminn. 4.7.2010 16:00
Umboðsmaður Maicon ósáttur Umboðsmaður Maicon sem spilar með leikmanns Inter, er allt annað en sáttur við félagið en framtíð leikmannsins hefur verið í óvissu eftir að Jose Mourinho hætti sem þjálfari og tók við Real Madrid. 4.7.2010 14:30
Yaya Toure: Þetta er draumur Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu. 4.7.2010 14:30
Rooney var heill á HM Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins. 4.7.2010 14:00
Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. 4.7.2010 13:30
Umfjöllun: Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna í Garðabænum ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. 4.7.2010 13:18
Given vill halda Robinho hjá City Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar. 4.7.2010 13:00
Van Persie ekki alvarlega meiddur Meiðsli Robin van Persie á olnboga eru ekki alvarleg og verður hann orðinn klár í slaginn þegar að Holland mætir Úrúgvæ í undanúrslitum HM á þriðjudagskvöldið. 4.7.2010 12:30
Steven Taylor sagður á leið til Liverpool Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, er sagður áhugasamur um að fá Steven Taylor, varnarmann Newcastle, til liðs við félagið. 4.7.2010 11:45
Ótrúlegt sjálfsmark í írska boltanum - myndband Sjálfsmörk eru oft slysaleg en sjaldan eins slysaleg og sjálfsmarkið sem Mike Elwood, leikmaður Mervue United, skoraði í leik gegn Waterford United í síðustu viku. 4.7.2010 10:00
Capello sagður sjá eftir að hafa ekki gefið leikmönnum frí Fabio Capello, landliðsþjálfari Englands, sér eftir því að hafa ekki gefið leikmönnum frí eftir langt tímabil í ensku úrvalsdeildinni nú í vor, áður en undirbúningur fyrir HM í Suður-Afríku hófst. 4.7.2010 09:00
David O'Leary á leið til Dubai Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli. 4.7.2010 08:00
Maradona hughreystur af dóttur sinni - myndband Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu viðurkenndi í gær að Þýskaland hafi verið betri aðilinn í leik liðanna í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. Þýskaland vann leikinn, 4-0, og mætir Spáni í undanúrslitum. 4.7.2010 06:00
Nær Villa að skora í fimmta leiknum í röð? Spánverjinn David Villa hefur skorað í fjórum leikjum í röð í úrslitakeppni HM og er nú markahæsti leikmaður keppninnar með alls fimm mörk. 3.7.2010 23:15
Fabregas: Ekkert unnið enn Cesc Fabregas ætlar ekki að fagna sigri of snemma þrátt fyrir gott gengi Spánverja á HM í Suður-Afríku. Spánn vann í dag Paragvæ, 1-0, í fjórðungsúrslitum HM og mætir Þýskalandi í undanúrslitum á miðvikudagskvöldið. 3.7.2010 22:30
Casillas: Pepe Reina sagði mér hvar Cordoza myndi skjóta Iker Casilles segir að það hafi verið Pepe Reina að þakka að hann varði vítaspyrnu Oscar Cardozo í leik Spánar og Paragvæ í kvöld. 3.7.2010 21:43
Sneijder fær markið skráð á sig Wesley Sneijder fær fyrra markið sem Holland skoraði gegn Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í gær skráð á sig. 3.7.2010 21:15
Villa tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum - myndband David Villa var enn og aftur hetja Spánverja er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Paragvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. 3.7.2010 20:21
Cole sagður ólmur vilja komast til Real Madrid Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram í dag að Ashley Cole hafi mikinn áhuga á því að komast í burtu frá Englandi og semja við Real Madrid á Spáni. 3.7.2010 19:45
Suarez fékk eins leiks bann Luis Suarez fékk aðeins eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í fjórðungsúrslitum HM í gær. 3.7.2010 19:15
Maradona gæti hætt á morgun Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu segir að hann hafi ekki íhugað stöðu sína sérstaklega en að hann gæti þess vegna hætt á morgun. 3.7.2010 18:49
Munum ekki greiða óeðlilega mikið fyrir Fabregas Svo gæti farið að Barcelona hætti við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal ef síðarnefnda félagið slakar ekki á kröfunum í viðræðum félaganna. 3.7.2010 18:15
Löw: Nánast fullkominn leikur Joachim Löw sagði að leikur sinna manna í þýska landsliðinu hafi verið nánast fullkominn er þeir gerðu sér lítið fyrir og slátruðu afar sterku landsliði Argentínu, 4-0. 3.7.2010 17:25
Bölvun Gullboltans ríkir enn Enginn handhafi Gullboltans svokallaða hefur orðið heimsmeistari. Það breytist ekki nú í ár. 3.7.2010 16:47
Þjóðverjar niðurlægðu Maradona og félaga - myndband Þýskaland er komið í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku eftir sannfærandi 4-0 sigur á Argentínu í fjórðungsúrslitum í dag. 3.7.2010 15:48
Fjórði sigur Serenu á Wimbledon Serena Williams fagnaði í dag sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í fjórða sinn á ferlinum. 3.7.2010 15:15
Suarez gæti fengið lengra bann Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, úrskurði Úrúgvæann Luis Suarez í meira en eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í gær. 3.7.2010 14:30
Carragher á von á að Gerrard og Torres verði áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segist eiga von á því að þeir Steven Gerrard og Fernando Torres verði báðir áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. 3.7.2010 13:45
Landsliðsþjálfari Úrúgvæ: Við erum ekki svindlarar Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, segir að sínir menn séu ekki svindlarar en Úrúgvæ komst í gær áfram í undanúrslit HM í knattspyrnu á ótrúlegan máta. 3.7.2010 13:00
Gyan: Ég mun jafna mig Asamoah Gyan segir að hann muni jafna sig á dramatíkinni sem átti sér stað undir lok leiks Gana og Úrúgvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í gær. 3.7.2010 12:30
Enn bíða Bretar - Nadal komst í úrslitin Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Andy Murray í undanúrslitum. 3.7.2010 12:00
Suarez: Ég á nú hönd Guðs Luiz Suarez segist hafa nú tekið við „hönd Guðs“ eftir að hafa átt ríkan þátt í að koma Úrúgvæ í undanúrslit HM í Suður-Afríku. 3.7.2010 11:30
Maradona: Guð vill að við komumst í úrslitaleikinn Diego Maradona liggur ekki á skoðunum sínum og blaðamönnum og áhangendum til mikillar ánægju talar hann aldrei undir rós. Maradona stýrir Argentínu gegn Þýskalandi í dag í leik sem má kalla fyrstu alvöru prófraun Argentínu. 3.7.2010 11:00
Tryggvi: Eyjamenn eru svolítið sérstakir Eftir níu umferðir í Pepsi-deild karla er ÍBV aðeins stigi á eftir toppliði Keflavíkur. ÍBV hefur ekki verið þekkt fyrir að byrja mót með miklum látum en nú er breyting á. 3.7.2010 10:15
Hannes vill komast til Þýskalands Hannes Þ. Sigurðsson vill losna frá sænska B-deildarliðinu GIF Sundsvall. Þetta sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gær. 3.7.2010 09:30
Hannes: Hodgson er rétti maðurinn fyrir Liverpool Roy Hodgson var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool en hann hefur á löngum ferli sínum víða komið við. Hann var þjálfari Viking í Noregi frá 2004 til 2005 en þá lék Hannes Þ. Sigurðsson með liðinu. 3.7.2010 09:00
Má eiginlega segja að ferlinum sé formlega lokið Sú saga fór af stað um daginn að Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, væri búinn að rífa fram skóna og ætlaði sér að spila með Selfyssingum. Hann segir það ekki vera rétt. 3.7.2010 08:15
Spánverjar einbeittir fyrir kvöldið Allra augu beinast að David Villa í kvöld þegar Spánn mætir Paragvæ í átta liða úrslitum HM. Hann hefur verið einn besti leikmaður HM og Paragvæ, sem hefur skorað þrjú mörk á mótinu og fengið á sig eitt, þarf að finna leiðir til að stoppa hann. Villa hefur skorað fjögur mörk á mótinu, fleiri en allt lið Paragvæ. 3.7.2010 07:30
Brasilíumenn kvöddu Suður-Afríku með tárum Brasilíumenn voru slegnir eftir tapið gegn Hollandi í gær. Brassar sýndu frábæra takta í fyrri hálfleik og spiluðu sem heimsmeistarar væru. Sýndu sambatakta og voru óheppnir að skora ekki meira en eitt mark í fyrri hálfleiknum. Robinho kom þeim yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. 3.7.2010 06:30
Guardiola skrifar undir fljótlega Josep Guardiola mun að öllum líkindum undirrita nýjan samning við Barcelona um leið og hann kemur til Spánar frá Suður-Afríku þar sem hann er að fylgjast með HM. 2.7.2010 23:45
Tilfinningarnar báru Úrúgvæja ofurliði Oscar Tabarez og hans menn í Úrugvæ voru tilfinningaþrungnir í kvöld eftir sigurinn gegn Gana. Diego Forlán gaf viðtal sem enginn skildi og var allt úr samhengi 2.7.2010 23:22
Abreu svellkaldur - Ekki í fyrsta sinn (Myndband) Sebastian Abreu skoraði ótrúlegt mark í vítaspyrnukeppninni gegn Gana í kvöld. Hann gat tryggt liðið áfram eftir dramatískasta leik ársins til þessa og vippaði boltanum léttilega í mitt markið. Þetta hefur hann gert áður. 2.7.2010 23:01