„Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Hjörvar Ólafsson skrifar 18. september 2025 22:54 Erlingur Richardsson er þjálfari ÍBV. Vísir/Pawel Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Það má segja að við höfum verið að fara í fyrsta stóra prófið eftir að hafa spilað tvo heimaleiki í upphafi tímabils. Okkur líður greinilega vel á heimavelli en þurfum að gíra okkur betur í komandi útileiki það er ljóst,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. „Við vorum eiginlega bara sundurspilaðir af FH að þessu sinni. Við náðum aldrei að stöðva flæðið á þeim og þeir skora alltaf í bakið á okkur þegar við erum við það að koma okkur inn í leikinn. Því fór sem fór,“ sagði Erlingur þar að auki. „Við prófuðum allt held, bæði í varnarleiknum og sóknarleiknum og reyndum hvað við gátum. Skorum 30 mörk sem er jákvætt en að fá á sig 36 mörk er á hinn bóginn allt of mikið og erfitt að vinna þegar þú spilar ekki betri vörn en við gerðum. Svo fann Petar sig ekki eins og hann var búinn að gera í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði hann „Við erum 10 mínútur útaf í fyrri hálfleik sem er allt of mikið. Þeir nýttu sér það til fulls. Mér fannst kannski vanta aðeins vanta samræmi í dóma á báðum endum vallarins. Sigtryggur Daði fær rautt spjald en Daníel Þór er sleginn í andlitið og blóðgaður hinu megin en það eru tvær mínútur sem dæmi. Þar var refsingin ekki nægjanleg að mínu mati,“ sagði Eyjamaðurinn um þróun leiksins. Aðspurður um hvernig honum finnist staðan vera á Eyjaliðinu eftir fyrstu þrjá leiki deildarinnar sagði Erlingur: „Við erum með blöndu af yngri og eldri leikmönnum og erum enn að átta okkur á því hvaða leikmenn passa best saman og ná takti. Það er svolítið langt í land með að ná upp stöðugleika í spilamennsku okkar. Það er hlutverk mitt að þjálfa leikmennina og bæta þá.“ Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Sjá meira
„Það má segja að við höfum verið að fara í fyrsta stóra prófið eftir að hafa spilað tvo heimaleiki í upphafi tímabils. Okkur líður greinilega vel á heimavelli en þurfum að gíra okkur betur í komandi útileiki það er ljóst,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. „Við vorum eiginlega bara sundurspilaðir af FH að þessu sinni. Við náðum aldrei að stöðva flæðið á þeim og þeir skora alltaf í bakið á okkur þegar við erum við það að koma okkur inn í leikinn. Því fór sem fór,“ sagði Erlingur þar að auki. „Við prófuðum allt held, bæði í varnarleiknum og sóknarleiknum og reyndum hvað við gátum. Skorum 30 mörk sem er jákvætt en að fá á sig 36 mörk er á hinn bóginn allt of mikið og erfitt að vinna þegar þú spilar ekki betri vörn en við gerðum. Svo fann Petar sig ekki eins og hann var búinn að gera í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði hann „Við erum 10 mínútur útaf í fyrri hálfleik sem er allt of mikið. Þeir nýttu sér það til fulls. Mér fannst kannski vanta aðeins vanta samræmi í dóma á báðum endum vallarins. Sigtryggur Daði fær rautt spjald en Daníel Þór er sleginn í andlitið og blóðgaður hinu megin en það eru tvær mínútur sem dæmi. Þar var refsingin ekki nægjanleg að mínu mati,“ sagði Eyjamaðurinn um þróun leiksins. Aðspurður um hvernig honum finnist staðan vera á Eyjaliðinu eftir fyrstu þrjá leiki deildarinnar sagði Erlingur: „Við erum með blöndu af yngri og eldri leikmönnum og erum enn að átta okkur á því hvaða leikmenn passa best saman og ná takti. Það er svolítið langt í land með að ná upp stöðugleika í spilamennsku okkar. Það er hlutverk mitt að þjálfa leikmennina og bæta þá.“
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Sjá meira