Fleiri fréttir

Wesley Sneijder hrósar hálfleiksræðunni

Wesley Sneijder var ánægður með baráttuna í Hollendingum í dag en liðið sló Brasilíu út úr HM í frábærum leik. Sneijder skoraði annað markið sem tryggði sigurinn og átti sendinguna sem varð að fyrra markinu.

Defoe heldur partý fyrir enska landsliðið

Ensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu ætla ekki að syrgja ömurlegt HM allt of lengi því þeir stefna margir að því að mæta í heljarinnar teiti hjá Jermain Defoe áður en þeir fara í frí með fjölskyldum sínum.

Dzeko vill komast frá Wolfsburg

Sóknarmaðurinn Edin Dzeko hefur hvatt forráðamenn þýska liðsins Wolfsburg að leyfa sér að fara til stærra félags.

Benayoun: Draumur að koma til Chelsea

Hinn þrítugi Yossi Benayoun hefur skrifað undir þriggja ára samning við Chelsea. Hann kemur frá Liverpool og er kaupverðið talið nema um sex milljónum punda.

James Hurst spilar með ÍBV út ágúst

Hægri bakvörðurinn James Hurst mun spila með ÍBV út ágústmánuð. Þetta kemur fram hjá Eyjafréttum í dag en hann var farinn heim til Portsmouth í síðustu viku.

Sjáðu Hollendinga slá út Brassana

Hollendingar komu mörgum á óvart með því að leggja Brasilíu í átta liða úrslitum HM í dag. Hollendingar skoruðu tvö mörk gegn einu marki efsta liðsins á styrkleikalista FIFA.

Mucha samdi við Everton

Jan Mucha, landsliðsmarkvörður Slóvakíu, hefur gengið til liðs við Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Ástríðan holl í allri umræðu

Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að allt í lagi sé að blása dálítið frá sér í kringum Formúlu 1 mót, þó vanda megi orðaval þegar ástríðan er sem mest. Hann var á opnum fundi keppnisliða og áhorfenda sem haldin var í London í dag.

Hollendingar ósigraðir í 24 leikjum - Slógu Brasilíu út

Hollendingar slógu út besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA, Brasilíu, í átta liða úrslitum HM. Leiknum var að ljúka, með 2-1 sigri Hollands. Wesley Sneijder skoraði annað markið og átti hitt nánast skuldlaust.

Eusebio: Allt snýst um peninga í dag

Portúgalska goðsögnin Eusebio segir að knattspyrnan í dag sé drifin áfram af viðskiptalegum hagsmunum, frekar en af hagsmunum íþróttarinnar.

Wenger: Honda er maður mótsins

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Japaninn Keisuke Honda sé stjarna heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku.

Dalglish vildi taka við Liverpool

Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins.

Carragher líst vel á Hodgson

Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool.

Sjö leikmenn fjarverandi hjá Gana?

Svo gæti farið að sjö leikmenn úr leikmannahópi Gana verði fjarverandi þegar að liðið mætir Úrúgvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í kvöld.

Formúlu 1 bíll rúntaði við Big Ben

Ástralinn Mark Webber og liðsmenn Red Bull tóku daginn snemma í morgun og voru með uppákomu við ráðhús Breta og Big Ben í miðborg London um sex leytið.

Van Marwijk óttast ekki Brasilíu

Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, óttast ekki að mæta Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku en leikurinn fer fram í dag.

Dunga hunsar gagnrýni Cruyff

Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, gefur lítið fyrir gagnrýni Johan Cruyff sem sagðist ekki vilja borga sig inn á leiki brasilíska landsliðsins í dag.

Benayoun skrifar undir í dag

Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea.

Serena og Zvonareva mætast í úrslitum

Það verða Serena Williams frá Bandaríkjunum og Vera Zvonareva frá Rússlandi sem mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis.

Stórsigur KR á Glentoran - Myndir

KR-ingar fara með þrjú mörk í nesti til Norður-Írlands í næstu viku. Þeir unnu lið Glentoran 3-0 í Vesturbænum í gærkvöldi í forkeppni Evrópudeildarinnar.

KR-ingar eru mættir til leiks

KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti.

Holland og Brasilía spila upp á að vinna - ekki til að skemmta

Við komum hingað til að vinna – ekki spila fallegan fótbolta. Þetta má lesa úr orðum bæði Dunga og Berts van Marwijk sem mætast með lið sín í átta liða úrslitum HM í dag. Brasilía er í fyrsta sæti á styrkleikalista FIFA og Holland í því fjórða.

Gana á spjöld sögunnar í kvöld?

Gana getur komist á spjöld sögunnar með því að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að komast í undanúrslit í heimsmeistarakeppni. Til þess þarf liðið að hafa betur gegn Úrúgvæ í fjórðungsúrslitunum í kvöld.

Lahm: Mætum nú alvöru stórliði

Philipp Lahm sendi Englendingum skýr skilaboð með því að segja að fyrst nú þurfa Þjóðverjar að mæta alvöru stórliði en liðið mætir Argentínu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku.

Doc verður áfram með Celtics

Doc Rivers hefur tilkynnt að hann muni halda áfram að þjálfa Boston Celtics næsta vetur en hann hefur komið liðinu í lokaúrslit NBA tvisvar á síðustu þremur árum.

Phil Jackson tekur eitt ár enn með Lakers

Phil Jackson ætlar að taka eitt tímabil í viðbót með LA Lakers. Þetta var tilkynnt í kvöld en Jackson íhugaði um stund að færa sig um set eða hreinlega hætta.

1. deild karla: Víkingur upp að hlið Leiknis

Víkingur burstaði ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Liðið komst þar með upp að hlið Leiknis að stigum í efsta sætið en Leiknir er þó með betri markatölu.

Kjartan Henry: Okkar besti leikur í sumar

"Þetta var ekki eins auðvelt og það leit út fyrir að vera. Aðstæður voru mjög erfiðar og við þurftum því að halda einbeitingu," sagði KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason eftir 3-0 sigur á Glentoran í kvöld.

Moldsked: Stórslys ef við töpum þessu niður

Norski markvörðurinn hjá KR, Lars Ivar Moldsked, átti fínan leik í marki KR gegn Glentoran í kvöld og hélt marki sínu hreinu. Hann varði eitt dauðafæri og greip vel inn í leikinn.

Heimir: Þolinmæðisvinna skilaði sér

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með leik sinna manna gegn KA í kvöld. Liðið skaut yfir 30 sinnum að marki og vann 3-0 og er þar með komið í undanúrslit VISA-bikarsins.

KR vann öruggan sigur á Glentoran

KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri.

Sjá næstu 50 fréttir