Fleiri fréttir

Torres meiddist í gær

Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool þurfti að fara af velli snemma leiks í gær þegar Spánverjar lögðu Belga í undankeppni HM.

Fyrsti sigurinn í höfn

Ísland vann í kvöld sinn fyrsta sigur í undankeppni HM 2010 með því að leggja Makedóníu að velli, 1-0, á Laugardalsvellinum í kvöld.

Aftur tapaði FCK

Danmerkurmeistarar FCK töpuðu í kvöld sínum þriðja leik af sjö í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í þetta sinn fyrir Nordsjælland, 33-28.

Portúgal í vanda - úrslit kvöldsins

Portúgal er í slæmri stöðu í sínum riðli í undankeppni HM 2010 eftir að hafa gert markalaust jafntefli gegn Albaníu á heimavelli í kvöld.

Óvæntur sigur Hauka í Keflavík

Iceland Express deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru í Keflavík þar sem Haukar unnu góðan fimm stiga sigur.

Stórsigur Vals á Haukum

Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn unnu tólf marka stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka.

Frakkar fella út Formúlu 1 mót vegna kreppu

Akstursíþróttasamband Frakklands hefur ákveðið að draga tilbaka mótshald á Magny Cours brautinni í Frakklandi á næsta ári vegna fjárhagskreppunnar sem gengur yfir heiminn.

Rooney með tvö í sigri Englands

England er komið í ansi góða stöðu í sínum riðli í undankeppni HM 2010 eftir 3-1 sigur á Hvít-Rússum á útivelli í kvöld.

Grétar Rafn: Frábær samstaða

„Það eru erfiðir tímar og þetta bitnar líka á okkur sem og fjölskyldum okkar. Mér fannst því leikmenn sýna frábæra samstöðu inn á vellinum í kvöld,“ sagði Grétar Rafn Steinsson eftir 1-0 sigur Íslands á Makedóníu í kvöld.

Þjálfari Makedóníu: Vorum miklu betri

„Ég óska Íslendingum til hamingju með sigurinn en mér fannst okkar lið vera miklu betra í þessum leik,“ sagði Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Makedóníu eftir leikinn í kvöld.

Hollendingar að stinga af

Holland vann í dag 1-0 sigur á Norðmönnum í Osló í riðli Íslands í undankeppni HM 2010 í fótbolta.

Rússar unnu Finna

Rússland vann í dag öruggan 3-0 sigur á Finnum í 4. riðli undankeppni HM 2010. Tvö markanna voru sjálfsmörk Finna.

Boltavaktin: Ísland - Makedónía

Leik Íslands og Makedóníu verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður á Laugardalsvelli.

Áfrýjun West Ham komin inn á borð CAS

Áfrýjunardómstóll Íþróttamála í Frakklandi hefur staðfest að honum hafi borist áfrýjun frá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham í Tevez-málinu svokallaða.

Raikkönen hissa á akstursmáta McLaren manna

Finninn Kimi Raikkönen segir að Ferrari stefni á fyrsta og annað sætið í Formúlu 1 mótinu í Kína um helgina. Þá kveðst hann hissa á því hvernig McLaren fóru að í fyrsta hring í síðustu keppni.

Ein breyting á byrjunarliði Ólafs

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Makedóníu í undankeppni HM á Laugardalsvelli klukkan 18 í dag.

Stuðningsmennirnir sitja í súpunni

Rafa Benitez hefur farið þess á leit við Knattspyrnusamband Evrópu að það endurskoði heimavallarbannið sem það setti á Atletico Madrid.

Ballesteros fór í tólf tíma aðgerð

Golfgoðsögnin Seve Ballesteros hefur gengist undir 12 tíma langa aðgerð vegna heilaæxlis og er ástand hans stöðugt. Aðgerðin var framkvæmd í Madrid og í blaðinu Marca kemur fram að hann hafi náð meðvitund.

Domenech nýtur stuðnings

Franska knattspyrnusambandið hefur lýst yfir stuðningi sínum við landsliðsþjálfarann Raymond Domenech, en hann verður sífellt óvinsælli meðal stuðningsmanna landsliðsins.

Gary Wake tekur við Blikum

Gary Wake var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu og skrifaði undir tveggja ára samning þess efnis.

Upphitun hjá Tólfunni hefst klukkan 16

Tólfan, stuðningsmannafélagið í kring um íslenska landsliðið í knattspyrnu, ætlar að vanda að byrja snemma að hita upp fyrir landsleik Íslendinga og Makedóna í kvöld.

Óttaðist hið versta eftir klúður áratugarins

Chris Iwelumo átti von á að verða tekinn af lífi af félögum sínum í liði Wolves þegar hann sneri aftur til æfinga með liðinu eftir fyrsta landsleikinn sinn á laugardaginn.

Kinnear fékk aðvörun

Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur fengið aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa látið blótsyrðunum rigna yfir fjölmiðlamenn á fundi fyrir tveimur vikum.

Glanspíurnar verða eftir heima

Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand segir að Fabio Capello hafi sett enska landsliðinu strangari reglur en forveri hans Sven-Göran Eriksson.

Jackie Stewart: Hamilton verður að halda haus

Gamla kempan Jackie Stewart sem varð þrívegis heimsneistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi ekki efni á lfieiri mistökum. Hann hefur lengi verið stuðningsmaður Hamiltons, en segir að hann hafi sýnt það um síðustu helgi að hann er enn óþroskaður sem ökumaður.

Ásgeir sá besti í sögunni

Sérstök valnefnd á vegum KSÍ og Stöð 2 Sport hefur með aðstoð íslensku þjóðarinnar valið Ásgeir Sigurvinsson besta knattspyrnumann sögunnar úr glæsilegum hópi tíu knattspyrnumanna sem þóttu hafa skarað fram úr á fyrstu 62 árunum í sögu Knattspyrnusambands Íslands.

Elísabet: Er komin á endastöð

„Ég hef verið með þetta lið í fimm ár og fannst bara rétti tímapunkturinn að stíga út. Ég tel mig vera komna á endastöð með liðið," sagði Elísabet Gunnarsdóttir sem er hætt þjálfun kvennaliðs Vals. Hún segist þó alls ekki vera hætt þjálfun.

Kiel með sannfærandi sigur

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru komnir á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann sannfærandi sigur á Füsche Berlin 38-29 í kvöld. Liðið hefur tveggja stiga forskot á Lemgo sem er í öðru sæti og á leik til góða.

Ásgeir: Stoltur og ánægður

„Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands.

Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands

Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar.

Tristan til West Ham

Sóknarmaðurinn Diego Tristan er genginn til liðs við West Ham á frjálsri sölu. Þessi spænski sóknarmaður hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Livorno eftir síðasta tímabil.

Capello býst við erfiðum leik

Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, varar við því að Hvíta Rússland sé sýnd veiði en ekki gefin. Þjóðirnar mætast í undankeppni HM annað kvöld.

Jóhannes dæmir á Möltu

Jóhannes Valgeirsson, milliríkjadómari, verður í eldlínunni á morgun þegar hann dæmir leik Möltu og Ungverjalands í undankeppni HM en leikið verður á Möltu.

Santa Cruz hefur áhuga á að fara til Man City

Roque Santa Cruz, sóknarmaður Blackburn hefur viðurkennt að hann hafi mikinn áhuga á að ganga til liðs við Manchester City. Mark Hughes, núverandi stjóri City, fékk Cruz til liðs við Blackburn þegar hann hélt um stjórnartaumana á Ewood Park.

Moyes framlengir við Everton

Knattspyrnustjórinn David Moyes hefur eytt öllum vafa um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Everton. Moyes er 45 ára og hefur verið við stjórn hjá Everton síðan í mars 2002.

Klitschko notar bleyjur

Hnefaleikameistarinn Vitali Klitschko frá Úkraínu viðurkennir að hafa notast við notaðar bleyjur frá syni sínum eftir bardagann við Samuel Peter um helgina. Hann notaði þær til að vinna á bólgum á höndum sínum.

Valsstúlkur rúlluðu yfir Alma

Kvennalið Vals vann 8-0 stórsigur á Alma KTZH frá Kasakstan í lokaleik sínum í Evrópukeppninni í dag. Þessi úrslit þýða að hefði Valsliðið náð stigi gegn ítalska liðinu Bardolino hefði það komist áfram í keppninni.

Sjá næstu 50 fréttir