Fótbolti

Upphitun hjá Tólfunni hefst klukkan 16

NordicPhotos/GettyImages

Tólfan, stuðningsmannafélagið í kring um íslenska landsliðið í knattspyrnu, ætlar að vanda að byrja snemma að hita upp fyrir landsleik Íslendinga og Makedóna í kvöld.

Tólfan ætlar að mæta á Ölver um klukkan 16 í dag og um klukkustund síðar verður hópganga yfir á Laugardalsvöll. Leikurinn hefst svo klukkan 18:00.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×