Fleiri fréttir Áskorun frá formönnum Formenn knattspyrnufélaga í Landsbankadeildinni hafa sent frá sér áskorun til ríkisins, sveitarfélaga og fyrirtækja um að standa þétt við bakið á íþróttahreyfingunni í landinu. 14.10.2008 13:11 Vieira: Gerrard er besti miðjumaður heims Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter Milan segir að Steven Gerrard hjá Liverpool sé besti miðjumaður heims í dag. 14.10.2008 12:49 West Ham að landa auglýsingasamningi? Breska blaðið Daily Telegraph greinir frá því í dag að West Ham sé við það að landa nýjum auglýsingasamningi á treyjur liðsins í stað XL sem fór í þrot um daginn. 14.10.2008 12:40 ÍA samþykkir kauptilboð Lilleström ÍA hefur samþykkt kauptilboð norska félagsins Lilleström í framherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Gísli Gíslason formaður rekstrarfélags meistaraflokks staðfesti þetta í samtali við fotbolti.net í morgun. 14.10.2008 10:55 Kanarnir eru hræddir við knattspyrnuna Ruud Gullit, fyrrum þjálfari LA Galaxy í Bandaríkjunum, segir að knattspyrna eigi sér ekki viðreisnar von þar í landi. 14.10.2008 10:02 Capello vill meira frá Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi farið fram á að hann sýni meira með enska landsliðinu. 14.10.2008 09:51 Atletico fær heimaleikjabann Leikur Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu mun fara fram á hlutlausum velli eftir að spænska liðið var dæmt í heimaleikjabann af Knattspyrnusambandi Evrópu. 14.10.2008 09:39 Uppstokkun hjá Gróttu Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í gærkvöld þar sem fram kemur að deildin hafi sagt upp öllum samningum við leikmenn í karla- og kvennaflokki. 14.10.2008 09:31 Engin illindi á milli Ferrari og McLaren Þrátt fyrir árekstur Lewis Hamilton og Felipe Massa í Japan um síðustu helgi og orrahríð síðustu ára á milli liðanna, þá eru engin illindi milli starfsmanna liðanna. Svo segir Stefando Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. 14.10.2008 07:41 Elísabet hætt með Val Elísabet Gunnarsdóttir er hætt þjálfun Vals samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Elísabet hefur náð frábærum árangri með kvennalið Vals og gert liðið að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. 14.10.2008 21:46 Van Persie með gegn Noregi Robin van Persie er leikfær fyrir leik Hollands við Noreg á miðvikudag. Þessi sóknarmaður Arsenal var ekki með í 2-0 sigrinum á Íslandi á laugardag vegna meiðsla. 13.10.2008 23:30 Camacho tekur við Osasuna José Antonio Camacho var í dag ráðinn þjálfari Osasuna á Spáni. Hann tekur við af Jose Angel Ziganda sem látinn var taka pokann sinn vegna dapurs árangurs. 13.10.2008 23:05 Newcastle þokast nær sölu Salan á Newcastle United er á góðu skriði að sögn Keith Harris hjá fjárfestingabankanum Seymor Pierce. Harris fékk það verkefni að sjá um söluna á félaginu. 13.10.2008 22:15 Ballack meiddur á kálfa Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn. 13.10.2008 21:09 Nesta að snúa aftur Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki. 13.10.2008 20:37 Eiður: Erum að fara í erfiðan leik „Þó að Makedónía sé ekki mest spennandi landsliðið út á við og ekki með mikið af þekktum nöfnum þá er þetta mjög gott lið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 13.10.2008 19:30 Bestu erlendu sóknarmenn enska boltans Það hafa margir erlendir sóknarmenn náð að slá í gegn í enska boltanum. Gott dæmi er Fernando Torres hjá Liverpool. The Sun hefur tekið saman lista yfir tíu bestu erlendu sóknarmennina sem leikið hafa í ensku úrvalsdeildinni. 13.10.2008 18:45 Alonso hefur enn áhuga á Juventus Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist enn áhugasamur um að ganga til liðs við ítalska liðið Juventus. Alonso var á óskalista Juventus í sumar en ekkert varð af því að félagið keypti hann. 13.10.2008 18:00 Gerrard viðurkennir að ná ekki saman með Lampard „Það þýðir ekkert annað en að segja sannleikann. Ég og Frank höfum ekki verið að ná vel saman. Við viðurkennum það," sagði Steven Gerrard en mikið hefur verið talað um að hann og Frank Lampard geti ekki spilað saman á miðju enska landsliðsins. 13.10.2008 17:24 Sigurður velur íslenskt Sigurður Ingimundarsson, þjálfari Íslandsmeistara Keflavíkur, hefur engar áhyggjur af því þó lið hans leiki án útlendinga í vetur. Hann segir brottför útlendinga í deildinni skapa færi fyrir íslenska leikmenn. 13.10.2008 16:45 Tap fyrir Austurríki Íslenska U-19 ára landsliðið tapaði í dag 3-0 fyrir Austurríki í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Á sama tíma lögðu Svíar Makedóna 4-0 og hafa fjögur stig á toppnum líkt og Austurríkismenn. Ísland mætir næst Makedónum á fimmtudaginn. 13.10.2008 16:10 Grindvíkingar stefna á titilinn "Við gerum þá kröfu á okkur að vinna titil í vetur. Allt annað yrði bara vonbrigði fyrir okkur," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi í dag. Hans mönnum er spáð öðru sæti í Iceland Express deildinni. 13.10.2008 15:44 Ekkert óeðlilegt við að okkur sé spáð titlinum Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir ekkert óeðlilegt við að hans mönnum sé spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. 13.10.2008 14:56 KR og Keflavík spáð sigri Karlaliði KR og kvennaliði Keflavíkur er spáð sigri í Iceland Express deildunum í vor. Þetta kom frá á árlegum blaðamannafundi KKÍ þar sem lagðar voru línurnar fyrir komandi vetur. 13.10.2008 14:31 Magnús í banni í fyrsta leik Magnús Gunnarsson hjá Njarðvík hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aganefnd Körfuknattleikssambandsins fyrir óprúðmannlega framkomu í leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Powerade bikarnum á dögunum. 13.10.2008 13:15 Ítalskir áhorfendur settir í farbann Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að banna stuðningsmönnum landsliðsins að fylgja liðinu í útileiki eftir ólæti þeirra í Sofía í Búlgaríu um helgina. 13.10.2008 12:10 Hedin tekur við norska landsliðinu Svíinn Robert Hedin hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Norðmanna í handbolta. Hann tekur við af Gunnar Petersson sem hætti eftir ÓL í Peking. 13.10.2008 11:08 Cole og Terry meiddir Varnarmennirnir Ashley Cole og John Terry munu ekki leika með enska landsliðinu þegar það sækir Hvít-Rússa heim í undankeppni EM á miðvikudagskvöldið. 13.10.2008 10:57 Ótrúlegt klúður Iwelumo gegn Norðmönnum (myndband) Framherjinn Chris Iwelumo spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Skota á laugardaginn þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Skota á laugardaginn. 13.10.2008 10:37 Kasakar keyptu enskar landsliðstreyjur Landsliðsmenn Kasakstan fóru mikinn í verslunarleiðangri í London fyrir leik sinn gegn Englendingum á laugardaginn. 13.10.2008 10:11 Kuranyi biðst afsökunar Framherjinn Kevin Kuranyi hjá þýska landsliðinu hefur beðið landsliðsþjálfarann Joachim Löw afsökunar á hegðun sinni um helgina þegar hann stormaði burt úr herbúðum liðsins. 13.10.2008 09:53 Kosningu að ljúka Nú fer hver að verða síðastur til að leggja fram atkvæði sitt í kosningunni á besta knattspyrnumanni Íslands, en atkvæðagreiðslu lýkur annað kvöld. 13.10.2008 09:42 Alonso ætlar að hjálpa Massa í titilslagnum Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði. 13.10.2008 09:04 Keflavík tvöfaldur meistari Keflavík fagnaði tvöföldum sigri í Meistarakeppni KKÍ í dag. Karlaliðið vann sigur á Snæfelli, 77-73. 12.10.2008 21:36 Keflavík vann Grindavík Keflavík vann í dag Meistarakeppni KKÍ í kvennaflokki eftir sigur á Grindavík í Toyota-höllinni, 73-68. 12.10.2008 18:38 Ballesteros með heilaæxli Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. 12.10.2008 18:23 Lemgo aftur á toppinn Lemgo vann í dag sigur á Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 30-29, og kom sér þannig á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. 12.10.2008 18:00 Real enn á eftir Ronaldo Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið vonast til þess fá Cristiano Ronaldo til félagsins næsta sumar, í síðasta lagi. 12.10.2008 17:15 Baulað á Ashley Cole Talsmenn enska knattspyrnusambandsins hafa sagt að framkoma stuðningsmanna enska landsliðsins gagnvart Ashley Cole væri fáránleg. 12.10.2008 16:25 Boyd fúll út í Burley Skoski framherjinn Kris Boyd hefur gefið það út að hann muni ekki spila með skoska landsliðinu svo lengi sem það er undir stjórn George Burley. 12.10.2008 16:04 Löw velur Kuranyi ekki aftur Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur tilkynnt að hann muni ekki velja framherjann Kevin Kuranyi aftur í landsliðið svo lengi sem hann verður við stjórnvölinn. 12.10.2008 14:50 Stuðningsmenn Senegal með uppþot Bálreiðir stuðningsmenn landsliðs Senegal réðust á höfuðstöðvar knattspyrnusamband landsins eftir að ljóst varð að landsliðið kemst hvorki á næstu úrslitakeppnir Afríkukeppninnar né heimsmeistarakeppninnar. 12.10.2008 14:11 Elverum vann í Tyrklandi Noregsmeistarar Elverum eru í góðum málum fyrir seinni viðureign sína gegn tyrkneska liðinu Izmir eftir sigur í Tyrklandi í gær, 30-28. 12.10.2008 13:34 Sigur hjá Róberti Róbert Gunnarssons skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem vann fimm marka sigur á Stralsunder, 35-30, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 12.10.2008 13:18 Björgólfur og West Ham hafa mánuð til stefnu Breska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundsson hafi einn mánuð til að selja West Ham áður en félagið verði sett í greiðslustöðvun. 12.10.2008 13:02 Sjá næstu 50 fréttir
Áskorun frá formönnum Formenn knattspyrnufélaga í Landsbankadeildinni hafa sent frá sér áskorun til ríkisins, sveitarfélaga og fyrirtækja um að standa þétt við bakið á íþróttahreyfingunni í landinu. 14.10.2008 13:11
Vieira: Gerrard er besti miðjumaður heims Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter Milan segir að Steven Gerrard hjá Liverpool sé besti miðjumaður heims í dag. 14.10.2008 12:49
West Ham að landa auglýsingasamningi? Breska blaðið Daily Telegraph greinir frá því í dag að West Ham sé við það að landa nýjum auglýsingasamningi á treyjur liðsins í stað XL sem fór í þrot um daginn. 14.10.2008 12:40
ÍA samþykkir kauptilboð Lilleström ÍA hefur samþykkt kauptilboð norska félagsins Lilleström í framherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Gísli Gíslason formaður rekstrarfélags meistaraflokks staðfesti þetta í samtali við fotbolti.net í morgun. 14.10.2008 10:55
Kanarnir eru hræddir við knattspyrnuna Ruud Gullit, fyrrum þjálfari LA Galaxy í Bandaríkjunum, segir að knattspyrna eigi sér ekki viðreisnar von þar í landi. 14.10.2008 10:02
Capello vill meira frá Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi farið fram á að hann sýni meira með enska landsliðinu. 14.10.2008 09:51
Atletico fær heimaleikjabann Leikur Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu mun fara fram á hlutlausum velli eftir að spænska liðið var dæmt í heimaleikjabann af Knattspyrnusambandi Evrópu. 14.10.2008 09:39
Uppstokkun hjá Gróttu Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í gærkvöld þar sem fram kemur að deildin hafi sagt upp öllum samningum við leikmenn í karla- og kvennaflokki. 14.10.2008 09:31
Engin illindi á milli Ferrari og McLaren Þrátt fyrir árekstur Lewis Hamilton og Felipe Massa í Japan um síðustu helgi og orrahríð síðustu ára á milli liðanna, þá eru engin illindi milli starfsmanna liðanna. Svo segir Stefando Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari. 14.10.2008 07:41
Elísabet hætt með Val Elísabet Gunnarsdóttir er hætt þjálfun Vals samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Elísabet hefur náð frábærum árangri með kvennalið Vals og gert liðið að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. 14.10.2008 21:46
Van Persie með gegn Noregi Robin van Persie er leikfær fyrir leik Hollands við Noreg á miðvikudag. Þessi sóknarmaður Arsenal var ekki með í 2-0 sigrinum á Íslandi á laugardag vegna meiðsla. 13.10.2008 23:30
Camacho tekur við Osasuna José Antonio Camacho var í dag ráðinn þjálfari Osasuna á Spáni. Hann tekur við af Jose Angel Ziganda sem látinn var taka pokann sinn vegna dapurs árangurs. 13.10.2008 23:05
Newcastle þokast nær sölu Salan á Newcastle United er á góðu skriði að sögn Keith Harris hjá fjárfestingabankanum Seymor Pierce. Harris fékk það verkefni að sjá um söluna á félaginu. 13.10.2008 22:15
Ballack meiddur á kálfa Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn. 13.10.2008 21:09
Nesta að snúa aftur Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki. 13.10.2008 20:37
Eiður: Erum að fara í erfiðan leik „Þó að Makedónía sé ekki mest spennandi landsliðið út á við og ekki með mikið af þekktum nöfnum þá er þetta mjög gott lið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 13.10.2008 19:30
Bestu erlendu sóknarmenn enska boltans Það hafa margir erlendir sóknarmenn náð að slá í gegn í enska boltanum. Gott dæmi er Fernando Torres hjá Liverpool. The Sun hefur tekið saman lista yfir tíu bestu erlendu sóknarmennina sem leikið hafa í ensku úrvalsdeildinni. 13.10.2008 18:45
Alonso hefur enn áhuga á Juventus Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, segist enn áhugasamur um að ganga til liðs við ítalska liðið Juventus. Alonso var á óskalista Juventus í sumar en ekkert varð af því að félagið keypti hann. 13.10.2008 18:00
Gerrard viðurkennir að ná ekki saman með Lampard „Það þýðir ekkert annað en að segja sannleikann. Ég og Frank höfum ekki verið að ná vel saman. Við viðurkennum það," sagði Steven Gerrard en mikið hefur verið talað um að hann og Frank Lampard geti ekki spilað saman á miðju enska landsliðsins. 13.10.2008 17:24
Sigurður velur íslenskt Sigurður Ingimundarsson, þjálfari Íslandsmeistara Keflavíkur, hefur engar áhyggjur af því þó lið hans leiki án útlendinga í vetur. Hann segir brottför útlendinga í deildinni skapa færi fyrir íslenska leikmenn. 13.10.2008 16:45
Tap fyrir Austurríki Íslenska U-19 ára landsliðið tapaði í dag 3-0 fyrir Austurríki í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Á sama tíma lögðu Svíar Makedóna 4-0 og hafa fjögur stig á toppnum líkt og Austurríkismenn. Ísland mætir næst Makedónum á fimmtudaginn. 13.10.2008 16:10
Grindvíkingar stefna á titilinn "Við gerum þá kröfu á okkur að vinna titil í vetur. Allt annað yrði bara vonbrigði fyrir okkur," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi í dag. Hans mönnum er spáð öðru sæti í Iceland Express deildinni. 13.10.2008 15:44
Ekkert óeðlilegt við að okkur sé spáð titlinum Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir ekkert óeðlilegt við að hans mönnum sé spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. 13.10.2008 14:56
KR og Keflavík spáð sigri Karlaliði KR og kvennaliði Keflavíkur er spáð sigri í Iceland Express deildunum í vor. Þetta kom frá á árlegum blaðamannafundi KKÍ þar sem lagðar voru línurnar fyrir komandi vetur. 13.10.2008 14:31
Magnús í banni í fyrsta leik Magnús Gunnarsson hjá Njarðvík hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aganefnd Körfuknattleikssambandsins fyrir óprúðmannlega framkomu í leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Powerade bikarnum á dögunum. 13.10.2008 13:15
Ítalskir áhorfendur settir í farbann Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að banna stuðningsmönnum landsliðsins að fylgja liðinu í útileiki eftir ólæti þeirra í Sofía í Búlgaríu um helgina. 13.10.2008 12:10
Hedin tekur við norska landsliðinu Svíinn Robert Hedin hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Norðmanna í handbolta. Hann tekur við af Gunnar Petersson sem hætti eftir ÓL í Peking. 13.10.2008 11:08
Cole og Terry meiddir Varnarmennirnir Ashley Cole og John Terry munu ekki leika með enska landsliðinu þegar það sækir Hvít-Rússa heim í undankeppni EM á miðvikudagskvöldið. 13.10.2008 10:57
Ótrúlegt klúður Iwelumo gegn Norðmönnum (myndband) Framherjinn Chris Iwelumo spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Skota á laugardaginn þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Skota á laugardaginn. 13.10.2008 10:37
Kasakar keyptu enskar landsliðstreyjur Landsliðsmenn Kasakstan fóru mikinn í verslunarleiðangri í London fyrir leik sinn gegn Englendingum á laugardaginn. 13.10.2008 10:11
Kuranyi biðst afsökunar Framherjinn Kevin Kuranyi hjá þýska landsliðinu hefur beðið landsliðsþjálfarann Joachim Löw afsökunar á hegðun sinni um helgina þegar hann stormaði burt úr herbúðum liðsins. 13.10.2008 09:53
Kosningu að ljúka Nú fer hver að verða síðastur til að leggja fram atkvæði sitt í kosningunni á besta knattspyrnumanni Íslands, en atkvæðagreiðslu lýkur annað kvöld. 13.10.2008 09:42
Alonso ætlar að hjálpa Massa í titilslagnum Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði. 13.10.2008 09:04
Keflavík tvöfaldur meistari Keflavík fagnaði tvöföldum sigri í Meistarakeppni KKÍ í dag. Karlaliðið vann sigur á Snæfelli, 77-73. 12.10.2008 21:36
Keflavík vann Grindavík Keflavík vann í dag Meistarakeppni KKÍ í kvennaflokki eftir sigur á Grindavík í Toyota-höllinni, 73-68. 12.10.2008 18:38
Ballesteros með heilaæxli Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. 12.10.2008 18:23
Lemgo aftur á toppinn Lemgo vann í dag sigur á Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 30-29, og kom sér þannig á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. 12.10.2008 18:00
Real enn á eftir Ronaldo Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið vonast til þess fá Cristiano Ronaldo til félagsins næsta sumar, í síðasta lagi. 12.10.2008 17:15
Baulað á Ashley Cole Talsmenn enska knattspyrnusambandsins hafa sagt að framkoma stuðningsmanna enska landsliðsins gagnvart Ashley Cole væri fáránleg. 12.10.2008 16:25
Boyd fúll út í Burley Skoski framherjinn Kris Boyd hefur gefið það út að hann muni ekki spila með skoska landsliðinu svo lengi sem það er undir stjórn George Burley. 12.10.2008 16:04
Löw velur Kuranyi ekki aftur Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur tilkynnt að hann muni ekki velja framherjann Kevin Kuranyi aftur í landsliðið svo lengi sem hann verður við stjórnvölinn. 12.10.2008 14:50
Stuðningsmenn Senegal með uppþot Bálreiðir stuðningsmenn landsliðs Senegal réðust á höfuðstöðvar knattspyrnusamband landsins eftir að ljóst varð að landsliðið kemst hvorki á næstu úrslitakeppnir Afríkukeppninnar né heimsmeistarakeppninnar. 12.10.2008 14:11
Elverum vann í Tyrklandi Noregsmeistarar Elverum eru í góðum málum fyrir seinni viðureign sína gegn tyrkneska liðinu Izmir eftir sigur í Tyrklandi í gær, 30-28. 12.10.2008 13:34
Sigur hjá Róberti Róbert Gunnarssons skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem vann fimm marka sigur á Stralsunder, 35-30, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 12.10.2008 13:18
Björgólfur og West Ham hafa mánuð til stefnu Breska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundsson hafi einn mánuð til að selja West Ham áður en félagið verði sett í greiðslustöðvun. 12.10.2008 13:02