Portúgal í vanda - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2008 22:26 Cristiano Ronaldo og Hugo Almeida virðast gáttaðir í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Portúgal er í slæmri stöðu í sínum riðli í undankeppni HM 2010 eftir að hafa gert markalaust jafntefli gegn Albaníu á heimavelli í kvöld. Portúgal er þó ekki úr myndinni en liðið er í þriðja sæti 1. riðils með fimm stig eftir fjóra leiki. Danir og Ungverjar eru með sjö stig en Danir eiga leik til góða. Ungverjar unnu 1-0 sigur á Möltu í kvöld en dómari leiksins var Jóhannes Valgeirsson. Sviss rétti úr kútnum í 2. riðli með 2-1 sigri á Grikkjum og það á útivelli. Þetta var fyrsti tapleikur Grikkja í undankeppninni en Sviss tapaði í síðasta mánuði óvænt fyrir Lúxemborg á heimavelli. Þýskaland vann 1-0 sigur á Wales á heimavelli þökk sé síðbúni marki Piotr Trochowski sem er reyndar fæddur í Póllandi. Þetta var fyrsta landsliðsmark hans á ferlinum en hann var í EM-hópi Þjóðverja í sumar. Hann leikur með Hamburg í heimalandinu. Ítalir eru í ágætum máli á toppi 4. riðils eftir 2-1 sigur á Svartfjallalandi í kvöld en Alberto Aquilani, leikmaður Roma, skoraði bæði mörk Ítala í kvöld. 1. riðill: Malta - Ungverjaland 0-1 0-1 Sandor Torghelle (23.) Portúgal - Albanía 0-0 Rautt: A. Teli, Albaníu (42.)Staðan: Danmörk 7 stig (+4 í markatölu) Ungverjaland 7 (+2) Portúgal 5 (+3) Albanía 5 (+1) Svíþjóð 5 (+1) Malta 0 (-11)2. riðill: Lettland - Ísrael 1-1 0-1 Yossi Benayoun (51.) 1-1 V. Kolesnicenko (89.) Lúxemborg - Moldóva 0-0 Grikkland - Sviss 1-2 0-1 Alexander Frei (42.) 1-1 Angelos Charisteas (68.) 1-2 Blaise NKufo (77.)Staðan: Grikkland 9 stig (+7 í markatölu) Ísrael 8 (+3) Sviss 7 (+1) Lettland 4 (-2) Lúxemborg 4 (-4) Moldóva 1 (-5)3. riðill: Tékkland - Slóvenía 1-0 1-0 Libor Sonko (62.) Slóvakía - Pólland 2-1 0-1 Ebi Smolarek (70.) 1-1 Stanislav Sestak (85.) 2-1 Stanislav Sestak (86.) Norður-Írland - San Marínó 4-0 1-0 David Healy (30.) 2-0 Grant McCann (43.) 3-0 Kyle Lafferty (56.) 4-0 Steven Davis (75.) Rautt: Manuel Marani, San Marínó (63.)Staðan: Slóvakía 9 stig (+3 í markatölu) Pólland 7 (+2) Slóvenía 7 (+2) Norður-Írland 4 (+1) Tékkland 4 (0) San Marínó 0 (-8)4. riðill: Rússland - Finnland 3-0 1-0 Sjálfsmark (23.) 2-0 Sjálfsmark (65.) 3-0 Andrei Arshavin (87.) Þýskaland - Wales 1-0 1-0 Piotr Trochowski (72.) Staðan: Þýskaland 10 stig (+8 í markatölu) Rússland 6 (+3) Wales 6 (+1) Finnland 4 (-2) Aserbaídsjan 1 (-2) Liechtenstein 1 (-8)5. riðill: Bosnía - Armenía 4-1 1-0 Emir Spahic (31.) 2-0 Edin Dzeko (39.) 3-0 Zlatan Muslimovic (56.) 3-1 V. Minasian (85.) 4-1 Zlatan Muslimovic (89.) Eistland - Tyrkland 0-0 Belgía - Spánn 1-2 1-0 Wesley Sonck (7.) 1-1 Andrés Iniesta (36.) 1-2 David Villa (88.)Staðan: Spánn 12 stig (+9 í markatölu) Tyrkland 8 (+3) Belgía 7 (+2) Bosnía 6 (+8) Eistland 1 (-11) Armenía 0 (-11)6. riðill: Króatía - Andorra 4-0 1-0 Ivan Rakitic (16.) 2-0 Ivica Olic (32.) 3-0 Luka Modric (75.) 4-0 Ivan Rakitic (87.) Hvíta-Rússland - England 1-3 0-1 Steven Gerrard (11.) 1-1 P. Sitko (28.) 1-2 Wayne Rooney (50.) 1-3 Wayne Rooney (74.)Staðan: England 12 stig (+11 í markatölu) Króatía 7 (+4) Úkraína 7 (+3) Hvíta-Rússland 3 (-1) Kasakstan 3 (-6) Andorra 0 (-11)7. riðill: Litháen - Færeyjar 1-0 1-0 Tomas Danilevicius (20.) Austurríki - Serbía 1-3 0-1 Milos Krasic (14.) 0-2 M. Javanovic (18.) 0-3 I. Obradovic (24.) 1-3 Marc Janko (83.)Staðan: Serbía 9 stig (+6 í markatölu) Litháen 9 (+3) Frakkland 4 (-1) Austurríki 4 (-2) Rúmenía 4 (-2) Færeyjar 1 (-4)8. riðill: Georgía - Búlgaría 0-0 Írland - Kýpur 1-0 1-0 Robbie Keane (5.) Ítalía - Svartfjallaland 2-1 1-0 A. Aquilani (8.) 1-1 Mirko Vucinic (19.) 2-1 A. Aquilani (29.)Staðan: Ítalía 10 stig (+4 í markatölu) Írland 7 (+2) Búlgaría 3 (0) Svartfjallaland 2 (-1) Georgía 2 (-3) Kýpur 1 (-2)9. riðill: Noregur - Holland 0-1 0-1 Marc van Bommel (61.) Ísland - Makedónía 1-0 1-0 Veigar Páll Gunnarsson (16.)Staðan: Holland 9 stig (+4 í markatölu) Skotland 4 (0) Ísland 4 (-2) Makedónía 3 (-1) Noregur 2 (-1) Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði Sjá meira
Portúgal er í slæmri stöðu í sínum riðli í undankeppni HM 2010 eftir að hafa gert markalaust jafntefli gegn Albaníu á heimavelli í kvöld. Portúgal er þó ekki úr myndinni en liðið er í þriðja sæti 1. riðils með fimm stig eftir fjóra leiki. Danir og Ungverjar eru með sjö stig en Danir eiga leik til góða. Ungverjar unnu 1-0 sigur á Möltu í kvöld en dómari leiksins var Jóhannes Valgeirsson. Sviss rétti úr kútnum í 2. riðli með 2-1 sigri á Grikkjum og það á útivelli. Þetta var fyrsti tapleikur Grikkja í undankeppninni en Sviss tapaði í síðasta mánuði óvænt fyrir Lúxemborg á heimavelli. Þýskaland vann 1-0 sigur á Wales á heimavelli þökk sé síðbúni marki Piotr Trochowski sem er reyndar fæddur í Póllandi. Þetta var fyrsta landsliðsmark hans á ferlinum en hann var í EM-hópi Þjóðverja í sumar. Hann leikur með Hamburg í heimalandinu. Ítalir eru í ágætum máli á toppi 4. riðils eftir 2-1 sigur á Svartfjallalandi í kvöld en Alberto Aquilani, leikmaður Roma, skoraði bæði mörk Ítala í kvöld. 1. riðill: Malta - Ungverjaland 0-1 0-1 Sandor Torghelle (23.) Portúgal - Albanía 0-0 Rautt: A. Teli, Albaníu (42.)Staðan: Danmörk 7 stig (+4 í markatölu) Ungverjaland 7 (+2) Portúgal 5 (+3) Albanía 5 (+1) Svíþjóð 5 (+1) Malta 0 (-11)2. riðill: Lettland - Ísrael 1-1 0-1 Yossi Benayoun (51.) 1-1 V. Kolesnicenko (89.) Lúxemborg - Moldóva 0-0 Grikkland - Sviss 1-2 0-1 Alexander Frei (42.) 1-1 Angelos Charisteas (68.) 1-2 Blaise NKufo (77.)Staðan: Grikkland 9 stig (+7 í markatölu) Ísrael 8 (+3) Sviss 7 (+1) Lettland 4 (-2) Lúxemborg 4 (-4) Moldóva 1 (-5)3. riðill: Tékkland - Slóvenía 1-0 1-0 Libor Sonko (62.) Slóvakía - Pólland 2-1 0-1 Ebi Smolarek (70.) 1-1 Stanislav Sestak (85.) 2-1 Stanislav Sestak (86.) Norður-Írland - San Marínó 4-0 1-0 David Healy (30.) 2-0 Grant McCann (43.) 3-0 Kyle Lafferty (56.) 4-0 Steven Davis (75.) Rautt: Manuel Marani, San Marínó (63.)Staðan: Slóvakía 9 stig (+3 í markatölu) Pólland 7 (+2) Slóvenía 7 (+2) Norður-Írland 4 (+1) Tékkland 4 (0) San Marínó 0 (-8)4. riðill: Rússland - Finnland 3-0 1-0 Sjálfsmark (23.) 2-0 Sjálfsmark (65.) 3-0 Andrei Arshavin (87.) Þýskaland - Wales 1-0 1-0 Piotr Trochowski (72.) Staðan: Þýskaland 10 stig (+8 í markatölu) Rússland 6 (+3) Wales 6 (+1) Finnland 4 (-2) Aserbaídsjan 1 (-2) Liechtenstein 1 (-8)5. riðill: Bosnía - Armenía 4-1 1-0 Emir Spahic (31.) 2-0 Edin Dzeko (39.) 3-0 Zlatan Muslimovic (56.) 3-1 V. Minasian (85.) 4-1 Zlatan Muslimovic (89.) Eistland - Tyrkland 0-0 Belgía - Spánn 1-2 1-0 Wesley Sonck (7.) 1-1 Andrés Iniesta (36.) 1-2 David Villa (88.)Staðan: Spánn 12 stig (+9 í markatölu) Tyrkland 8 (+3) Belgía 7 (+2) Bosnía 6 (+8) Eistland 1 (-11) Armenía 0 (-11)6. riðill: Króatía - Andorra 4-0 1-0 Ivan Rakitic (16.) 2-0 Ivica Olic (32.) 3-0 Luka Modric (75.) 4-0 Ivan Rakitic (87.) Hvíta-Rússland - England 1-3 0-1 Steven Gerrard (11.) 1-1 P. Sitko (28.) 1-2 Wayne Rooney (50.) 1-3 Wayne Rooney (74.)Staðan: England 12 stig (+11 í markatölu) Króatía 7 (+4) Úkraína 7 (+3) Hvíta-Rússland 3 (-1) Kasakstan 3 (-6) Andorra 0 (-11)7. riðill: Litháen - Færeyjar 1-0 1-0 Tomas Danilevicius (20.) Austurríki - Serbía 1-3 0-1 Milos Krasic (14.) 0-2 M. Javanovic (18.) 0-3 I. Obradovic (24.) 1-3 Marc Janko (83.)Staðan: Serbía 9 stig (+6 í markatölu) Litháen 9 (+3) Frakkland 4 (-1) Austurríki 4 (-2) Rúmenía 4 (-2) Færeyjar 1 (-4)8. riðill: Georgía - Búlgaría 0-0 Írland - Kýpur 1-0 1-0 Robbie Keane (5.) Ítalía - Svartfjallaland 2-1 1-0 A. Aquilani (8.) 1-1 Mirko Vucinic (19.) 2-1 A. Aquilani (29.)Staðan: Ítalía 10 stig (+4 í markatölu) Írland 7 (+2) Búlgaría 3 (0) Svartfjallaland 2 (-1) Georgía 2 (-3) Kýpur 1 (-2)9. riðill: Noregur - Holland 0-1 0-1 Marc van Bommel (61.) Ísland - Makedónía 1-0 1-0 Veigar Páll Gunnarsson (16.)Staðan: Holland 9 stig (+4 í markatölu) Skotland 4 (0) Ísland 4 (-2) Makedónía 3 (-1) Noregur 2 (-1)
Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði Sjá meira