Enski boltinn

Kinnear fékk aðvörun

NordicPhotos/GettyImages

Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur fengið aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa látið blótsyrðunum rigna yfir fjölmiðlamenn á fundi fyrir tveimur vikum.

Hann slapp við sekt, en var gert ljóst að honum bæri að gæta tungu sinnar á næstunni.

Smelltu hér til að lesa um skammarræðu Kinnear á dögunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×