Enski boltinn

Tristan til West Ham

Elvar Geir Magnússon skrifar
Diego Tristan í baráttunni.
Diego Tristan í baráttunni.

Sóknarmaðurinn Diego Tristan er genginn til liðs við West Ham á frjálsri sölu. Þessi spænski sóknarmaður hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Livorno eftir síðasta tímabil.

Tristan er 32 ára og á 15 landsleiki að baki fyrir Spán og þá hefur hann reynslu úr Meistaradeild Evrópu síðan hann lék með Deportivo La Coruna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×