Fleiri fréttir

NBA í nótt

Fjölmargir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt.  Meistarar Detroit Pistons lögðu lið Seattle 102-95 á heimavelli sínum, þar sem Chauncy Billups var stigahæstur með 32 stig.

Jol grætur ekki tapið

Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í ensku Úrvalsdeildinni, var furðu hress eftir tap sinna manna fyrir Charlton í gærkvöld í leik sem segja má að hafi verið sex stiga leikur í baráttunni um Evrópusæti á næsta ári.

Curbishley ánægður

Alan Curbishley var hæstánægður með sigur sinna manna í Charlton á Tottenham í Úrvalsdeildinni í gær, er vill ekki meina að Evrópusætið sé í sjónmáli ennþá.

Kewell er sár

Ástralski knattspyrnumaðurinn Harry Kewell hjá Liverpool, sagði í viðtali við enska dagblaðið Sun að hann væri sár út í ummæli knattspyrnustjóra síns varðandi meiðslin sem hann hefur átt við undanfarið.

Hughes hrósar Todd

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers var yfir sig ánægður með varnarmenn sína eftir að lið hans gerði jafntefli við Liverpool á Anfield í gærkvöldi.

Solskjaer bjartsýnn

Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjaer er bjartsýnn á að geta leikið knattspyrnu á ný eftir stóra aðgerð sem hann fór í vegna hnémeiðsla.

Button ver lið sitt

Jenson Button, ökumaður BAR Honda liðsins í Formúlu 1 hefur tekið upp hanskann fyrir lið sitt í kjölfar gagnrýni sem þeir urðu fyrir þegar þeir ákváðu að nýta sér glufu í keppnisreglunum í Ástralíukappakstrinum á dögunum.

Perez ver leikmenn Real

Florentino Perez, stjórnarformaður Real Madrid hefur stigið fram fyrir skjöldu ti lað verja leikmenn sína eftir dræmt gengi undanfarið.

Snorri og Garcia fóru hamförum

Snorri Steinn Guðjónsson og Jaliesky Garcia, sem báðir hlutu náð fyrir augum Viggó Sigurðssonar landsliðsþjálfara í gær, fóru hamförum með félagsliðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöld.

Souness sáttur við sína menn

Graeme Souness, knattspyrnustjóri Newcastle er mjög ánægður að vera kominn áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni félagsliða, eftir sigurinn á gríska liðinu Olympiakos í gær.

Gauti og Silja ofarlega

Drög afrekaskrá Norðurlanda í frjálsum íþróttum innanhúss á þessu ári, er að finna á heimasíðu danska frjálsíþróttasambandsins í dag og þar koma nöfn íslenskra íþróttamanna fyrir ofarlega á lista.

Ætluðum að vera tilbúin

Keflavík tekur á móti ÍS í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Keflavíkurstúlkur er núverandi Íslandsmeistari og stefnir að þriðja titli sínum í röð.

McClaren vill áfram

Steve McClaren, knattspyrnustjóri Middlesbrough vill meina að örlögin hafi gripið í taumana þegar lið sitt náði að minnka munin gegn Sporting Lissabon í Evrópukeppninni.

Svanhvít frá út tímabilið

Haukar sækja Grindavík heim í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Liðin hafa leikið fimm sinnum í vetur og hafa Haukarnir unnið þrjár af viðureignum liðanna, þar af úrslitaleikinn í bikar KKÍ og Lýsingar.

Úrslitakeppnin í kvennakörfunni

Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld. Í undanúrslitum mætast annars vegar Grindavík og Haukar og hins vegar Keflavík og ÍS. Leikirnir hefjast kl. 19.15 og verður ítarleg umfjöllun í Olíssporti á Sýn kl.22.

Villeneuve ekki að hætta

Fyrrum heimsmeistarinn og ökuþórinn Jacques Villeneuve hjá Sauber liðinu í Formúlu 1 segist ekki vera að hætta sem ökumaður hjá liðinu.

Pires búinn að afskrifa landsliðið

Robert Pires, leikmaður Arsenal, segist vera búinn að afskrifa franska landsliðið eftir að landsliðsþjálfarinn, Raymond Domenech, valdi hann ekki fyrir landsleikina gegn Sviss og Ísrael í undankeppni HM.

Lokeren í undanúrslit

Íslendingaliðið Lokeren tryggði sér sæti í undanúrslitum belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær þegar liðið lagði Gent, 1-0, á útivelli í síðari leik liðanna í fjórðungsúrslitum og samanlagt 3-1 í báðum leikjum. Rúnar Kristinsson, sem ekki gaf kost á sér í landsleikina við Króatíu og Ítalíu, skoraði sigurmark Lokeren.

Udinese sló AC Milan út

Udinese sló AC Milan út í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Udinese vann seinni leikinn 4-1 og báða leikina samanlagt 6-4. Þá komst Roma einnig í 8-liða úrslit á kostnað Fiorentina.

Ferguson vill halda áfram

Sir Alex Ferguson segist staðráðinn í að halda áfram að stýra liði Manchester United á næstu árum og segir spennandi tíma framundan.

Enga stera takk

Bandaríkjamönnum er mikið í mun að hreinsa þjóðaríþrótt sína ásökunum um víðtæka steraneyslu meðal leikmanna í atvinnumannadeildinni þar í landi.

Heat - Lakers á Sýn í kvöld

Miami Heat tekur á móti Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í kvöld. Þar munu Shaquille O´Neal og Kobe Bryant, fyrrum samherjar hjá Lakers, leiða saman hesta sína.

Ronaldo og Tacchinardi dæmdir

Miðjumaðurinn sterki hjá Juventus, Alessio Tacchinardi, og Ronaldo hjá Real Madrid voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann af Uefa fyrir rauðu spjöldin sem þeir fengu í viðureignum liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku.

Rafa neitar Real orðrómnum

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool hefur neitað orðrómnum um að hann muni taka við stórliði Real Madrid í sumar. Búist er við því að spænsku risarnir hristi upp í þjálfaraliði sínu í sumar eftir vonbrigði þessa tímabils og líklegt að núverandi stjóri, Brasilíumaðurinn Wanderley Luxemburgo, verði látinn taka pokann sinn.

Vilhjálmur í landsliðshópnum

Þau mistök urðu hjá HSI að Vilhjálmur Halldórsson, handknattleiksmaður úr Val, var ekki á leikmannalistanum sem tilkynntur var á blaðamannafundinum í gær. Vilhjálmur er því í hópnum sem mætir Póllandi þrisvar yfir páskana.

Ný íþróttastöð á Breiðvarpið

Ný sjónvarpsstöð sem var sett í loftið á sjónvarpsþjónustu Símans í dag. Stöðin heitir NASN (North American Sports Network) og sýnir eingöngu frá bandarískum íþróttum. Flaggskip stöðvarinnar og það sem er aðalefni þeirra í þessum mánuði er NCAA háskóladeildin í körfubolta.

Jerome Damon dæmir gegn Króötum

Dómarinn í viðureign Króatíu og Íslands þann 26. mars næstkomandi heitir Jerome Damon og kemur frá Suður-Afríku.  Aðstoðardómarar verða Tshotleno Enock Molefe og Justice Kingsley Yeboah, og fjórði dómari Daniel Bennet.

Sjöunda tap Jazz í röð

Utah Jazz tapaði sjöunda leik sínum í röð þegar liðið sótti Indiana Pacers heim í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt.

Sir Alex vill halda áfram

Sir Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, sagði í dag að það væri ekki á stefnuskránni að hætta í boltanum. Hinn 63-ára gamli Ferguson sagðist dást af þeim sem halda áfram að vinna fram á áttræðis aldur.

Davis rekinn frá Magic

Forráðamenn Orlando Magic í NBA-körfuboltanum ákváðu í vikunni að reka þjálfarann Johnny Davis eftir sjötta tapleik liðsins í röð.

Solskjaer snýr aftur í haust

Ole Gunnar Solskjaer, leikmaður Manchester United, er vongóður um að snúa aftur á völlinn í haust.

Beckham til sölu í sumar?

David Beckham, leikmaður Real Madrid, viðurkenndi á dögunum að slakur árangur liðsins í vetur gæti orðið til þess að kappinn yrði seldur í sumar.

Þrír menn dæmdir fyrir slagsmál

Þrír menn voru dæmdir í skilorðsbundið fangelsi og samfélagsþjónustu fyrir slagsmál við nokkra leikmenn Indiana Pacers er liðið sótti Detroit Pistons heim í NBA-körfuboltanum í nóvember á síðasta ári.

CSKA Moskva áfram í Uefa keppninni

Einum leik er lokið í Uefa keppninni í knattspyrnu en í kvöld fara fram 5 leikir. CSKA Moskva sigraði Partizan Belgrade á CSKA Peschanoje Stadium í Moskvu fyrir framan 28,500 áhorfendur með tveimur mörkum gegn engu.

Dregið í Meistaradeildinni í dag

Dregið verður í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag en athygli vakti að Arsenal og Manchester United duttu út í 16-liða úrslitum á meðan Chelsea og Liverpool tryggðu sér áframhaldandi þátttökurétt í keppninni.

Leicester skoðar tvo Brasilíumenn

Tveir Brasilíumenn eru nú til reynslu hjá enska fyrstu deildar liðinu Leicester, liðið sem Jóhannes Karl Guðjónsson leikur með, en Craig Levein, stjóri Leicester, vinnur nú hörðum höndum við að styrkja liðið sitt áður en leikmannamarkaðurinn lokar á fimmtudaginn í næstu viku.

KR vann HK

KR sigraði HK í A-deild Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu nú rétt í þessu með fjórum mörkum gegn einu. KR-ingar gerðu úr um leikinn á fyrsta hálftímanum og spiluðu hreint frábæra knattspyrnu.

Davíð gerði tvö á einni mínútu

Víkingur úr Reykjavík sigraði rétt í þessu Grindvíkinga í A-deild Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu með þremur mörkum gegn engu, en leikið var í Egilshöll. Eftir bragðdaufan og markalausan fyrri hálfleik fóru hlutirnir að gerast í þeim síðari.

Grindavík og Keflavík sigruðu

Fyrsta umferð úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfuknattleik hófst í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík sigraði ÍS í framlengdum leik, 77-71, en staðan eftir venjulegan leiktíma var 64-64. Þá sigraði Grindavík Hauka með eins stigs mun, 71-70.

Kristinn Darri hættur hjá Fram

Kristinn Darri Röðulsson, varnarmaðurinn ungi og stórefnilegi, hefur komist að samkomulagi við knattspyrnudeild Fram um að losna frá liðinu, en hann kom til Fram í haust frá ÍA. Ástæðuna segir hann vera persónulegs eðlis.

NBA í nótt

Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt.  Miami Heat vann sinn 10. leik í röð þegar þeir sigruðu New York Knicks á útivelli 98-96.

Terry - Þetta er ekki búið

Varnarjaxlinn John Terry hjá Chelsea sagði eftir sigurinn á West Brom í gær, að þó að lið sitt væri komið með 11 stiga forskot í ensku úrvaldeildinni, ætti það enn nokkuð í land með að tryggja sér sigurinn í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir