Sport

Leicester skoðar tvo Brasilíumenn

Tveir Brasilíumenn eru nú til reynslu hjá enska fyrstu deildar liðinu Leicester, liðið sem Jóhannes Karl Guðjónsson leikur með, en Craig Levein, stjóri Leicester, vinnur nú hörðum höndum við að styrkja liðið sitt áður en leikmannamarkaðurinn lokar á fimmtudaginn í næstu viku. Levein vildi ekki nafngreina leikmennina í blaðaviðtali í dag en sagði að ákvörðun yrði tekin á næstu dögum um hvort þeir fengu samning við félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×