Fleiri fréttir Slæmt að missa Steinar Kaldal KR sækir Snæfell heim í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Einar Bollason spáir í spilin fyrir Vísi. 16.3.2005 00:01 Benitez áfram hjá Liverpool Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hjá Liverpool segir að ekkert sé til í orðrómi um að hann sé að fara að taka við Real Madrid í sumar. 16.3.2005 00:01 Reglum breytt í Formúlunni Lið BAR Honda í Formúlu 1 gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir að nýta sér glufu í nýjum reglum í keppninni í Ástralíu fyrir 10 dögum. 16.3.2005 00:01 Randolph ekki meira með Lið Portland Trailblazers hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku í NBA deildinni, því í gær var ljóst að Zack Randolph, besti leikmaður liðsins verður ekki meira með liðinu á tímabilinu. 16.3.2005 00:01 Oddaleikir í kvöld Í kvöld fara fram þrír hreinir úrslitaleikir um sæti í undanúrlitunum í körfuknattleik karla. ÍR er eina liðið sem hefur tryggt sér þáttöku í annari umferð úrslitakeppninnar með fræknum 2-0 sigri á Njarðvíkingum, en staðan í hinum þremur einvígjunum er 1-1 og oddaleikirnir fara allir fram í kvöld. 16.3.2005 00:01 Garcia í hópnum - Óli ekki Jaliesky Garcia hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik að nýju en eins og kunnugt er var hann ekki með á HM í Túnis fyrr á árinu. Ólafur Stefánssonn er hins vegar ekki í hópnum. Blaðamannafundur stendur nú yfir á skrifstofu HSÍ og fluttar verða frekari fréttir af fundinum um leið og þær berast. 16.3.2005 00:01 Jón Arnór bestur hjá Dynamo Jón Arnór Stefánsson skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar þegar Dynamo St.Petersburg sigraði Azovmash frá Úkraínu í 8-liða úrslitum FIBA Europe League í gærkvöld. Jón er sagður hafa verið besti maður Dynamo í leiknum. 16.3.2005 00:01 Þróttur R. Íslandsmeistari í blaki Þróttur í Reykjavík varð Íslandsmeistari í blaki kvenna í gær með sigri á KA með þremur hrinum gegn einni. 16.3.2005 00:01 12 mörk Róberts dugðu ekki Tólf mörk Róberts Gunnarssonar dugðu skammt fyrir Århus sem tapaði fyrir Frederica, 37-32, á heimavelli í gær. Gísli Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Frederica. 16.3.2005 00:01 Þrír nýliðar í hópnum Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag 19 manna hóp sem mætir Póllandi um páskana í vináttulandsleikjum. Þrír nýliðar eru hópnum, Ólafur Gíslason frá ÍR, Árni Sigtryggsson hjá Þór Ak. og Ólafur Víðir Ólafsson, HK. 16.3.2005 00:01 Nistelrooy hrósar Rooney Markamaskínan Ruud van Nistelrooy er hæstánægður með ungstirnið og félaga sinn í framlínu Manchester United, Wayne Rooney. 16.3.2005 00:01 Jenas eftirsóttur Jermaine Jenas, miðjumaður hjá Newcastle United, þarf ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni er marka má síðustu fregnir frá Bretlandi. 16.3.2005 00:01 Tveir leikir á Englandi í kvöld Tveir leikir fara fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á The Valley mætast Charlton og Tottenham og á Anfield Liverpool og Blackburn. 16.3.2005 00:01 HK Íslandsmeistari í kvöld? HK getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla en rétt í þessu hófst leikur HK og Stjörnunnar í Digranesi. HK vann fyrsta leikinn 3-2 og takist þeim að sigra aftur í kvöld verða þeir Íslandsmeistarar. 16.3.2005 00:01 Essien hefur áhuga á United Michael Essien sagði í dag í viðtali við Sky sjónvarpsstöðina að væri meira en tilbúinn til að spila með Manchester United. Þessi kraftmikli miðjumaður hjá Lyon hefur vakið mikla athygli hjá stórliðum Evrópu fyrir frammistöðu sína í vetur 16.3.2005 00:01 O´Neal frá út tímabilið? Lið Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli þegar miðherjinn Jermaine O´Neal meiddist illa á öxl fyrr í þessum mánuði. 16.3.2005 00:01 Hyypia og Riise á bekknum Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gert þrjár breytingar á liðinu sem mætir Blackburn í kvöld frá sigrinum gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni fyrir viku. Sami Hyypia, John Arne Riise og Igor Biscan fara á bekkinn en fyrir þá koma inn Mauricio Pellegrino, Vladimir Smicer og Fernando Morientes. 16.3.2005 00:01 Toppað á réttum tíma Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld. Í Keflavík tekur heimaliðið á móti ÍS en Haukar sækja Grindavík heim. Tvo sigurleiki þarf til að tryggja þátttökurétt í úrslitunum. 16.3.2005 00:01 Wembleybrúin nefnd eftir Þjóðverja Þýskir knattspyrnuáhugamenn gera nú allt sem í þeirra valdi stendur til að brúin að nýja Wembley-leikvanginum verði nefnd eftir Þjóðverjanum Dietmar Hamann, sem leikur með Liverpool, en hann skoraði síðasta markið á leikvanginum í landsleik Englendinga og Þjóðverja haustið 2000. 16.3.2005 00:01 Sepp Blatter ósáttur Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er gríðarlega ósáttur við árásir þær sem dómarar hafa þurft að þola að undanförnu. "Þessar árásir með orðum sem dómarar hafa orðið fyrir eru óþolandi. 16.3.2005 00:01 Rúnar ekki á sólarströnd Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson var ekki á sólarströnd þegar Íslendingar léku gegn Japönum og Englendingum á Manchester-mótinu í júní í fyrra líkt og haldið var fram í pistli í Fréttablaðinu í gær. 16.3.2005 00:01 Sigurbjörn Árni ráðinn til FRÍ Stjorn Frjálsíþróttasambands Íslands hefur náð samkomulagi við Sigurbjörn Árna Arngrímsson um að hann hafi yfirumsjón með landsliðsmálum hjá sambandinu en hann mun aukinheldur gegna formennsku í Íþrótta- og Afreksnefnd FRÍ. 16.3.2005 00:01 Mun ekki spila til eilífðar "Ég mun pottþétt hætta í golfi fyrr en fólk heldur," segir Tiger Woods, besti kylfingur heims. 16.3.2005 00:01 Þú ert næstur, segir Mourinho "Við erum að leitast eftir því að fá tvo nýja leikmenn fyrir næsta tímabil. Þann fyrri, Steven Gerrard, höfum við þegar tryggt okkur. Hinn er vinstri bakvörður. Þú ert besti vinstri bakvörður í heimi og við viljum þig." Þetta er Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður hafa sagt við Ashley Cole á meintum fundi þeirra á hóteli í Lundúnaborg fyrir nokkrum vikum. 16.3.2005 00:01 Newcastle nánast komnir áfram Kieron Dyer var rétt í þessu að koma Newcastle í 1-0 gegn Olympiakos í Uefa keppninni í knattspyrnu, en leikið er á St James Park. Newcastle vann fyrri leikinn 1-3 í Grikklandi og er þeir því í mjög góðri stöðu því Grikkirnir þurfa nú að skora fjögur mörk til að komast áfram. 16.3.2005 00:01 Hálfleikstölur í körfunni Nú fara fram oddaleikirnir í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Í Keflavík hafa heimamenn sjö stiga forskot gegn Grindavík, 44-37, en jafnt var eftir fyrsta leikhluta 23-23. 16.3.2005 00:01 Newcastle komið í 3-0 Newcastle er komið í 3-0 gegn Olympiakos í UEFA keppninni í knattspyrnu og ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að þeir komist áfram. Kieron Dyer kom þeim yfir á 18. mínútu, Alan Shearer bætti öðru marki við á loka mínútu fyrri hálfleiks og Lee Bowyer gerði þriðja markið á 54. mínútu. 16.3.2005 00:01 HK Íslandsmeistari í blaki HK varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki karla er liðið sigraði Stjörnuna 3-1 í öðrum úrslitaleik liðanna, en leikið var í Digranesi. HK vann einnig fyrri leikinn, þá 3-2, og sigruðu því einvígið 2-0. 16.3.2005 00:01 Shearer kemur Newcastle 4-0 Alan Shearer hefur komið Newcastle í 4-0 gegn Olympiakos í leik liðanna í UEFA keppninn í knattspyrnu. Mark Shearer kom á 69. mínútu, hans annað í leiknum, og leiðir Newcastle núna 7-1 samanlagt úr leikjunum tveimur. 16.3.2005 00:01 Fjölnir og Keflavík áfram Fjölnir og Keflavík eru komin í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Fjölnir sigraði Skallagrím á heimavelli með 72 stigum gegn 70 í æsispennandi leik. Í Keflavík sigruðu heimamenn nágrana sína úr Grindavík með fimm stiga mun, 80-75. 16.3.2005 00:01 Snæfell í undanúrslitin Snæfell úr Stykkishólmi er komið í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik eftir sigur gegn KR í Stykkishólmi í kvöld, 116-105. Michael Ames var stigahæstur hjá heimamönnum með 35 stig, þar af 7 þriggjastiga körfur, en hjá gestunum var Aaron Harper 35 stig og Cameron Echols gerði 29. 16.3.2005 00:01 Newcastle áfram í Uefa keppninni Newcastle er komið áfram í Uefa keppninni eftir auðveldan 4-0 sigur á gríska liðinu í Olympiakos á St James Park í kvöld og 7-1 samanlagt. Alan Shearer gerði tvö mörk í kvöld og þeir Kieron Dyer og Lee Bowyer hin tvö. 16.3.2005 00:01 Úrslit úr ensku úrvaldsdeildinni Tveir leikir fóru fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Charlton sem sigraði Tottenham 2-0 á The Valley í kvöld. Jerome Thomas og Danny Murphy gerðu mörk Charlton í kvöld. Á Anfield gerðu Liverpool og Blackburn markalaust jafntefli í mjög bragðdaufum leik. 16.3.2005 00:01 Snæfell, Keflavík og Fjölnir áfram Snæfell, Keflavík og Fjölnir tryggðu sér sæti í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik með sigri á heimavöllum sínum í kvöld. 16.3.2005 00:01 NBA í nótt Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Helst bar þar til tíðinda að Miami Heat vann sinn níunda leik í röð þegar liðið valtaði yfir Millwaukee Bucks 110-71 með Dwayne Wade sem sinn besta mann, en hann skoraði 29 stig fyrir Heat sem var að vinna sinn þrettánda heimaleik í röð og vantar aðeins einn sigur í röð til að jafna félagsmet sitt. 15.3.2005 00:01 Mourinho ætlar í mál Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea ætlar í mál við Volker Roth hjá evrópska knattspyrnusambandinu ef hann biður sig ekki afsökunar á ummælum hans, þegar hann kallaði stjórann "óvin knattspyrnunar" í kjölfar brotthvarfs dómarans Anders Frisk á dögunum. 15.3.2005 00:01 Hasselbaink ekki með Boro Hollenski framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink verður að öllum líkindum ekki með liði Middlesbrough í síðari leik liðsins við Sporting Lissabon í Evrópukeppni Félagsliða á fimmtudag þar sem Boro þarf að vinna upp 3-2 tap úr fyrri leiknum. 15.3.2005 00:01 Clarke biðlar til stuðningsmanna Steve Clarke, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea biður stuðningsmenn liðsins að styðja jafn ötullega við bakið á sínum mönnum í leiknum gegn West Brom í deildinni í kvöld og þeir gerðu í leiknum við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. 15.3.2005 00:01 Beckham veðjar á Chelsea David Beckham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins hallast að því að Chelsea vinni meistaradeildina í ár. Hann segir að liðinu hafi tekist að slípast fyrr saman en nokkur átti von á og hrósar Jose Mourinho öðrum fremur fyrir velgengni liðsins í tímabilinu. 15.3.2005 00:01 Ciudad Real mætir Montpellier Ólafur Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real mæta franska liðinu Montpellier í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Í hinum leiknum eigast við Barcelona og Evrópumeistarar Celje Pivorna Lasko. Í Evrópukeppni félagsliða keppa þýsku liðin Magdeburg og Gummersbach og Essen mætir rússneska liðinu Dynamo Astrakhan. 15.3.2005 00:01 HK vann fyrstu viðureignina HK sigraði Stjörnuna í fyrsta leiknum í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í blaki í gærkvöldi. Stjarna vann tvær fyrstu hrinurnar en HK tryggði sér sigur með því að vinna þrjár hrinur í röð. Liðin eigast við á miðvikudaginn og með sigri verður HK Íslandsmeistari. 15.3.2005 00:01 Inter og Porto eigast við í kvöld Í kvöld mætast Inter Milan og Porto í síðari leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19.45. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Portúgal 23. febrúar. 15.3.2005 00:01 Átta leikja bann fyrir hrindingu Knattspyrnumaðurinn Sal Mikoliunas, samherji Hjálmars Þórarinssonar hjá Hearts í Skotlandi, var dæmdur í 8 leikja bann í dag fyrir að hrinda línuverði í leik gegn Rangers. 15.3.2005 00:01 Leik Brann og Vålerenga frestað Búið er að fresta leik Brann og Vålerenga í Norðurlandadeildinni í knattspyrnu en leikurinn átti að fara fram í Björgvin í kvöld. Ástæðan er sú að völlurinn er ísilagður og ekki hægt að spila á honum. Landsliðsmennirnir Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Bjarnason spila með Brann og Árni Gautur Arason með Vålerenga. 15.3.2005 00:01 Rúmensk lið greiði skuldir sínar Upplausn ríkir í knattspyrnunni í Rúmeníu. Nýr fjármálaráðherra landsins fyrirskipaði þeim liðum sem skulduðu ríkinu fé að gera upp skuldir sínar. 11 félög í 1. deild skulda töluverðar fjárhæðir og yfirmaður leyfiskerfis knattspyrnusambands Rúmeníu segir að svo gæti farið að aðeins 5-6 félög yrðu í 1. deild á næstu leiktíð. 15.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Slæmt að missa Steinar Kaldal KR sækir Snæfell heim í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Einar Bollason spáir í spilin fyrir Vísi. 16.3.2005 00:01
Benitez áfram hjá Liverpool Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hjá Liverpool segir að ekkert sé til í orðrómi um að hann sé að fara að taka við Real Madrid í sumar. 16.3.2005 00:01
Reglum breytt í Formúlunni Lið BAR Honda í Formúlu 1 gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir að nýta sér glufu í nýjum reglum í keppninni í Ástralíu fyrir 10 dögum. 16.3.2005 00:01
Randolph ekki meira með Lið Portland Trailblazers hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku í NBA deildinni, því í gær var ljóst að Zack Randolph, besti leikmaður liðsins verður ekki meira með liðinu á tímabilinu. 16.3.2005 00:01
Oddaleikir í kvöld Í kvöld fara fram þrír hreinir úrslitaleikir um sæti í undanúrlitunum í körfuknattleik karla. ÍR er eina liðið sem hefur tryggt sér þáttöku í annari umferð úrslitakeppninnar með fræknum 2-0 sigri á Njarðvíkingum, en staðan í hinum þremur einvígjunum er 1-1 og oddaleikirnir fara allir fram í kvöld. 16.3.2005 00:01
Garcia í hópnum - Óli ekki Jaliesky Garcia hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik að nýju en eins og kunnugt er var hann ekki með á HM í Túnis fyrr á árinu. Ólafur Stefánssonn er hins vegar ekki í hópnum. Blaðamannafundur stendur nú yfir á skrifstofu HSÍ og fluttar verða frekari fréttir af fundinum um leið og þær berast. 16.3.2005 00:01
Jón Arnór bestur hjá Dynamo Jón Arnór Stefánsson skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar þegar Dynamo St.Petersburg sigraði Azovmash frá Úkraínu í 8-liða úrslitum FIBA Europe League í gærkvöld. Jón er sagður hafa verið besti maður Dynamo í leiknum. 16.3.2005 00:01
Þróttur R. Íslandsmeistari í blaki Þróttur í Reykjavík varð Íslandsmeistari í blaki kvenna í gær með sigri á KA með þremur hrinum gegn einni. 16.3.2005 00:01
12 mörk Róberts dugðu ekki Tólf mörk Róberts Gunnarssonar dugðu skammt fyrir Århus sem tapaði fyrir Frederica, 37-32, á heimavelli í gær. Gísli Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Frederica. 16.3.2005 00:01
Þrír nýliðar í hópnum Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag 19 manna hóp sem mætir Póllandi um páskana í vináttulandsleikjum. Þrír nýliðar eru hópnum, Ólafur Gíslason frá ÍR, Árni Sigtryggsson hjá Þór Ak. og Ólafur Víðir Ólafsson, HK. 16.3.2005 00:01
Nistelrooy hrósar Rooney Markamaskínan Ruud van Nistelrooy er hæstánægður með ungstirnið og félaga sinn í framlínu Manchester United, Wayne Rooney. 16.3.2005 00:01
Jenas eftirsóttur Jermaine Jenas, miðjumaður hjá Newcastle United, þarf ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni er marka má síðustu fregnir frá Bretlandi. 16.3.2005 00:01
Tveir leikir á Englandi í kvöld Tveir leikir fara fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á The Valley mætast Charlton og Tottenham og á Anfield Liverpool og Blackburn. 16.3.2005 00:01
HK Íslandsmeistari í kvöld? HK getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla en rétt í þessu hófst leikur HK og Stjörnunnar í Digranesi. HK vann fyrsta leikinn 3-2 og takist þeim að sigra aftur í kvöld verða þeir Íslandsmeistarar. 16.3.2005 00:01
Essien hefur áhuga á United Michael Essien sagði í dag í viðtali við Sky sjónvarpsstöðina að væri meira en tilbúinn til að spila með Manchester United. Þessi kraftmikli miðjumaður hjá Lyon hefur vakið mikla athygli hjá stórliðum Evrópu fyrir frammistöðu sína í vetur 16.3.2005 00:01
O´Neal frá út tímabilið? Lið Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli þegar miðherjinn Jermaine O´Neal meiddist illa á öxl fyrr í þessum mánuði. 16.3.2005 00:01
Hyypia og Riise á bekknum Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gert þrjár breytingar á liðinu sem mætir Blackburn í kvöld frá sigrinum gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni fyrir viku. Sami Hyypia, John Arne Riise og Igor Biscan fara á bekkinn en fyrir þá koma inn Mauricio Pellegrino, Vladimir Smicer og Fernando Morientes. 16.3.2005 00:01
Toppað á réttum tíma Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld. Í Keflavík tekur heimaliðið á móti ÍS en Haukar sækja Grindavík heim. Tvo sigurleiki þarf til að tryggja þátttökurétt í úrslitunum. 16.3.2005 00:01
Wembleybrúin nefnd eftir Þjóðverja Þýskir knattspyrnuáhugamenn gera nú allt sem í þeirra valdi stendur til að brúin að nýja Wembley-leikvanginum verði nefnd eftir Þjóðverjanum Dietmar Hamann, sem leikur með Liverpool, en hann skoraði síðasta markið á leikvanginum í landsleik Englendinga og Þjóðverja haustið 2000. 16.3.2005 00:01
Sepp Blatter ósáttur Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, er gríðarlega ósáttur við árásir þær sem dómarar hafa þurft að þola að undanförnu. "Þessar árásir með orðum sem dómarar hafa orðið fyrir eru óþolandi. 16.3.2005 00:01
Rúnar ekki á sólarströnd Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson var ekki á sólarströnd þegar Íslendingar léku gegn Japönum og Englendingum á Manchester-mótinu í júní í fyrra líkt og haldið var fram í pistli í Fréttablaðinu í gær. 16.3.2005 00:01
Sigurbjörn Árni ráðinn til FRÍ Stjorn Frjálsíþróttasambands Íslands hefur náð samkomulagi við Sigurbjörn Árna Arngrímsson um að hann hafi yfirumsjón með landsliðsmálum hjá sambandinu en hann mun aukinheldur gegna formennsku í Íþrótta- og Afreksnefnd FRÍ. 16.3.2005 00:01
Mun ekki spila til eilífðar "Ég mun pottþétt hætta í golfi fyrr en fólk heldur," segir Tiger Woods, besti kylfingur heims. 16.3.2005 00:01
Þú ert næstur, segir Mourinho "Við erum að leitast eftir því að fá tvo nýja leikmenn fyrir næsta tímabil. Þann fyrri, Steven Gerrard, höfum við þegar tryggt okkur. Hinn er vinstri bakvörður. Þú ert besti vinstri bakvörður í heimi og við viljum þig." Þetta er Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagður hafa sagt við Ashley Cole á meintum fundi þeirra á hóteli í Lundúnaborg fyrir nokkrum vikum. 16.3.2005 00:01
Newcastle nánast komnir áfram Kieron Dyer var rétt í þessu að koma Newcastle í 1-0 gegn Olympiakos í Uefa keppninni í knattspyrnu, en leikið er á St James Park. Newcastle vann fyrri leikinn 1-3 í Grikklandi og er þeir því í mjög góðri stöðu því Grikkirnir þurfa nú að skora fjögur mörk til að komast áfram. 16.3.2005 00:01
Hálfleikstölur í körfunni Nú fara fram oddaleikirnir í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Í Keflavík hafa heimamenn sjö stiga forskot gegn Grindavík, 44-37, en jafnt var eftir fyrsta leikhluta 23-23. 16.3.2005 00:01
Newcastle komið í 3-0 Newcastle er komið í 3-0 gegn Olympiakos í UEFA keppninni í knattspyrnu og ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að þeir komist áfram. Kieron Dyer kom þeim yfir á 18. mínútu, Alan Shearer bætti öðru marki við á loka mínútu fyrri hálfleiks og Lee Bowyer gerði þriðja markið á 54. mínútu. 16.3.2005 00:01
HK Íslandsmeistari í blaki HK varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki karla er liðið sigraði Stjörnuna 3-1 í öðrum úrslitaleik liðanna, en leikið var í Digranesi. HK vann einnig fyrri leikinn, þá 3-2, og sigruðu því einvígið 2-0. 16.3.2005 00:01
Shearer kemur Newcastle 4-0 Alan Shearer hefur komið Newcastle í 4-0 gegn Olympiakos í leik liðanna í UEFA keppninn í knattspyrnu. Mark Shearer kom á 69. mínútu, hans annað í leiknum, og leiðir Newcastle núna 7-1 samanlagt úr leikjunum tveimur. 16.3.2005 00:01
Fjölnir og Keflavík áfram Fjölnir og Keflavík eru komin í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Fjölnir sigraði Skallagrím á heimavelli með 72 stigum gegn 70 í æsispennandi leik. Í Keflavík sigruðu heimamenn nágrana sína úr Grindavík með fimm stiga mun, 80-75. 16.3.2005 00:01
Snæfell í undanúrslitin Snæfell úr Stykkishólmi er komið í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik eftir sigur gegn KR í Stykkishólmi í kvöld, 116-105. Michael Ames var stigahæstur hjá heimamönnum með 35 stig, þar af 7 þriggjastiga körfur, en hjá gestunum var Aaron Harper 35 stig og Cameron Echols gerði 29. 16.3.2005 00:01
Newcastle áfram í Uefa keppninni Newcastle er komið áfram í Uefa keppninni eftir auðveldan 4-0 sigur á gríska liðinu í Olympiakos á St James Park í kvöld og 7-1 samanlagt. Alan Shearer gerði tvö mörk í kvöld og þeir Kieron Dyer og Lee Bowyer hin tvö. 16.3.2005 00:01
Úrslit úr ensku úrvaldsdeildinni Tveir leikir fóru fram í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Charlton sem sigraði Tottenham 2-0 á The Valley í kvöld. Jerome Thomas og Danny Murphy gerðu mörk Charlton í kvöld. Á Anfield gerðu Liverpool og Blackburn markalaust jafntefli í mjög bragðdaufum leik. 16.3.2005 00:01
Snæfell, Keflavík og Fjölnir áfram Snæfell, Keflavík og Fjölnir tryggðu sér sæti í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik með sigri á heimavöllum sínum í kvöld. 16.3.2005 00:01
NBA í nótt Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Helst bar þar til tíðinda að Miami Heat vann sinn níunda leik í röð þegar liðið valtaði yfir Millwaukee Bucks 110-71 með Dwayne Wade sem sinn besta mann, en hann skoraði 29 stig fyrir Heat sem var að vinna sinn þrettánda heimaleik í röð og vantar aðeins einn sigur í röð til að jafna félagsmet sitt. 15.3.2005 00:01
Mourinho ætlar í mál Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea ætlar í mál við Volker Roth hjá evrópska knattspyrnusambandinu ef hann biður sig ekki afsökunar á ummælum hans, þegar hann kallaði stjórann "óvin knattspyrnunar" í kjölfar brotthvarfs dómarans Anders Frisk á dögunum. 15.3.2005 00:01
Hasselbaink ekki með Boro Hollenski framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink verður að öllum líkindum ekki með liði Middlesbrough í síðari leik liðsins við Sporting Lissabon í Evrópukeppni Félagsliða á fimmtudag þar sem Boro þarf að vinna upp 3-2 tap úr fyrri leiknum. 15.3.2005 00:01
Clarke biðlar til stuðningsmanna Steve Clarke, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea biður stuðningsmenn liðsins að styðja jafn ötullega við bakið á sínum mönnum í leiknum gegn West Brom í deildinni í kvöld og þeir gerðu í leiknum við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. 15.3.2005 00:01
Beckham veðjar á Chelsea David Beckham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins hallast að því að Chelsea vinni meistaradeildina í ár. Hann segir að liðinu hafi tekist að slípast fyrr saman en nokkur átti von á og hrósar Jose Mourinho öðrum fremur fyrir velgengni liðsins í tímabilinu. 15.3.2005 00:01
Ciudad Real mætir Montpellier Ólafur Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real mæta franska liðinu Montpellier í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Í hinum leiknum eigast við Barcelona og Evrópumeistarar Celje Pivorna Lasko. Í Evrópukeppni félagsliða keppa þýsku liðin Magdeburg og Gummersbach og Essen mætir rússneska liðinu Dynamo Astrakhan. 15.3.2005 00:01
HK vann fyrstu viðureignina HK sigraði Stjörnuna í fyrsta leiknum í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í blaki í gærkvöldi. Stjarna vann tvær fyrstu hrinurnar en HK tryggði sér sigur með því að vinna þrjár hrinur í röð. Liðin eigast við á miðvikudaginn og með sigri verður HK Íslandsmeistari. 15.3.2005 00:01
Inter og Porto eigast við í kvöld Í kvöld mætast Inter Milan og Porto í síðari leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19.45. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Portúgal 23. febrúar. 15.3.2005 00:01
Átta leikja bann fyrir hrindingu Knattspyrnumaðurinn Sal Mikoliunas, samherji Hjálmars Þórarinssonar hjá Hearts í Skotlandi, var dæmdur í 8 leikja bann í dag fyrir að hrinda línuverði í leik gegn Rangers. 15.3.2005 00:01
Leik Brann og Vålerenga frestað Búið er að fresta leik Brann og Vålerenga í Norðurlandadeildinni í knattspyrnu en leikurinn átti að fara fram í Björgvin í kvöld. Ástæðan er sú að völlurinn er ísilagður og ekki hægt að spila á honum. Landsliðsmennirnir Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Bjarnason spila með Brann og Árni Gautur Arason með Vålerenga. 15.3.2005 00:01
Rúmensk lið greiði skuldir sínar Upplausn ríkir í knattspyrnunni í Rúmeníu. Nýr fjármálaráðherra landsins fyrirskipaði þeim liðum sem skulduðu ríkinu fé að gera upp skuldir sínar. 11 félög í 1. deild skulda töluverðar fjárhæðir og yfirmaður leyfiskerfis knattspyrnusambands Rúmeníu segir að svo gæti farið að aðeins 5-6 félög yrðu í 1. deild á næstu leiktíð. 15.3.2005 00:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti