Sport

Sir Alex vill halda áfram

Sir Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, sagði í dag að það væri ekki á stefnuskránni að hætta í boltanum. Hinn 63-ára gamli Ferguson sagðist dást af þeim sem halda áfram að vinna fram á áttræðis aldur. Ferguson ætlaði upphaflega að hætta í lok ´01-´02 leiktímabilsins en hætti síðan við eftir að hafa ráðfært sig við fjölskyldu sína. Í júní endar þriggja ára samningur hans við félagið og mun hann þá fá rúllandi eins árs samning sem tekur gildi í júní ár hvert.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×