NBA í nótt 16. mars 2005 00:01 Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Miami Heat vann sinn 10. leik í röð þegar þeir sigruðu New York Knicks á útivelli 98-96. Það var Wade sem gerði sigurkörfu Heat á síðustu sekúndum leiksins og var stigahæstur í liði sínu með 24 stig. Miami varð með sigrinum, fyrsta liðið í deildinni til að tryggja sig í úrslitakeppnina. Allen Iverson og Kobe Bryant háðu mikið einvígi í Philadelphia, þegar heimamenn tóku á móti Los Angeles Lakers. Það var Iverson sem hafði betur í einvíginu og í leiknum því hann skoraði 36 stig og leiddi lið sitt til sigurs 108-91. Iverson gaf auk þess 9 stoðsendingar í leiknum, en mótherji hans Kobe Bryant skoraði 20 stig og ljóst að Lakers liðið þarf að taka sig á ef þeir ætla að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Stuðningsmenn Cleveland Cavaliers voru búnir að bíða lengi eftir endurkomu fyrrum leikmanns liðsins Carlos Boozer, sem skrifaði undir samning hjá Utah Jazz á vafasaman hátt í fyrra, en varð ekki að ósk sinni þegar Utah liðið kom í heimsókn í gær því leikmaðurinn varð eftir heima meiddur. Það kom þó ekki í veg fyrir að Utah fengi óblíðar móttökur í gær, bæði innan vallar sem utan og voru gersigraðir af spræku Cleveland liði 92-73. LeBron James fór hamförum í leiknum og þrátt fyrir að leika fáar mínútur, lauk hann leik með 36 stig. Jerry Sloan sagði eftir leikinn að sínir menn í Utah hefðu líklega tapað leiknum með 80 stiga mun ef James hefði leikið allann leikinn. Rashard Lewis átti frábæran leik fyrir Seattle sem lagði Chicago á útivelli og skoraði 30 stig og hitti úr 11 af 14 skotum sínum í leiknum. Seattle vann 99-93 og hefndi þar með tapsins fyrir Bulls á heimavelli sínum fyrir skömmu. Seattle hefur nú unnið 22 af 30 útileikjum sínum í vetur, sem er ótrúlegur árangur. Minnesota náði að leggja Dallas nokkuð óvænt á útivelli, 100-91 á bak við enn einn stórleikinn frá Kevin Garnett sem skoraði 25 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Þá lagði Sacramento lið Orlando 105-94 í Sacramento, þar sem Serbinn Peja Stojakovic skoraði 27 stig, en kappinn hefur valdið nokkrum vonbrigðum í vetur með slökum leik. Körfubolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Sjá meira
Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Miami Heat vann sinn 10. leik í röð þegar þeir sigruðu New York Knicks á útivelli 98-96. Það var Wade sem gerði sigurkörfu Heat á síðustu sekúndum leiksins og var stigahæstur í liði sínu með 24 stig. Miami varð með sigrinum, fyrsta liðið í deildinni til að tryggja sig í úrslitakeppnina. Allen Iverson og Kobe Bryant háðu mikið einvígi í Philadelphia, þegar heimamenn tóku á móti Los Angeles Lakers. Það var Iverson sem hafði betur í einvíginu og í leiknum því hann skoraði 36 stig og leiddi lið sitt til sigurs 108-91. Iverson gaf auk þess 9 stoðsendingar í leiknum, en mótherji hans Kobe Bryant skoraði 20 stig og ljóst að Lakers liðið þarf að taka sig á ef þeir ætla að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Stuðningsmenn Cleveland Cavaliers voru búnir að bíða lengi eftir endurkomu fyrrum leikmanns liðsins Carlos Boozer, sem skrifaði undir samning hjá Utah Jazz á vafasaman hátt í fyrra, en varð ekki að ósk sinni þegar Utah liðið kom í heimsókn í gær því leikmaðurinn varð eftir heima meiddur. Það kom þó ekki í veg fyrir að Utah fengi óblíðar móttökur í gær, bæði innan vallar sem utan og voru gersigraðir af spræku Cleveland liði 92-73. LeBron James fór hamförum í leiknum og þrátt fyrir að leika fáar mínútur, lauk hann leik með 36 stig. Jerry Sloan sagði eftir leikinn að sínir menn í Utah hefðu líklega tapað leiknum með 80 stiga mun ef James hefði leikið allann leikinn. Rashard Lewis átti frábæran leik fyrir Seattle sem lagði Chicago á útivelli og skoraði 30 stig og hitti úr 11 af 14 skotum sínum í leiknum. Seattle vann 99-93 og hefndi þar með tapsins fyrir Bulls á heimavelli sínum fyrir skömmu. Seattle hefur nú unnið 22 af 30 útileikjum sínum í vetur, sem er ótrúlegur árangur. Minnesota náði að leggja Dallas nokkuð óvænt á útivelli, 100-91 á bak við enn einn stórleikinn frá Kevin Garnett sem skoraði 25 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Þá lagði Sacramento lið Orlando 105-94 í Sacramento, þar sem Serbinn Peja Stojakovic skoraði 27 stig, en kappinn hefur valdið nokkrum vonbrigðum í vetur með slökum leik.
Körfubolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti