Sport

Pires búinn að afskrifa landsliðið

Robert Pires, leikmaður Arsenal, segist vera búinn að afskrifa franska landsliðið eftir að landsliðsþjálfarinn, Raymond Domenech, valdi hann ekki fyrir landsleikina gegn Sviss og Ísrael í undankeppni HM. Pires segir að miðað við framkomu Domenech við Zinedine Zidane, Liliam Thuram og Marcel Deailly ætti hann ekki von á því að verða í náðinni hjá landsliðsþjálfaranum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×