Sport

Fyrrum knattspyrnustjóri látinn

Bill McGarry, fyrrum knattspyrnustjóri Ipswich, Wolves og Newcastle lést í fyrradag eftir langvarandi veikindi. McGarry, sem var 77 ára er hann lést, var um tíma leikmaður í landsliði Englendinga. Hann var síðast á mála hjá Wolves árið 1985 en varð frá að hverfa vegna veikinda sinna. McGarry verður jarðaður á morgun í Suður-Afríku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×