Fleiri fréttir Skutu mótmælanda til bana í Kænugarði Til harðra átaka kom í morgun í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, þegar lögreglan hóf að leysa upp búðir mótmælenda í miðborginni og nú þegar hafa borist fregnir af því að einn mótmælandi hafi fallið fyrir kúlum lögreglu. 22.1.2014 08:10 Fundu risastóran demant í Suður-Afríku Afar fágætur blár demantur fannst á dögunum í demantanámu í Suður Afríku. Steinnin er 29,6 karöt og sagður einn sá sérstæðasti sem fundist hefur í landinu. Sama námafyrirtæki fann í fyrra stein sem er 25,5 karöt, og seldist sá á rúmar tíu milljónir punda, eða rúman milljarð króna. 22.1.2014 08:01 Fá mögulega ekki að hafa leiki í borginni Ef framkvæmdir í borginni Curitiba í Brasilíu fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta næstkomandi sumar ganga ekki hraðar, mun FIFA ekki leyfa borginni að halda utan um leiki á mótinu. 21.1.2014 21:35 Rússar leita þriggja sjálfsvígskvenna Ein kvennanna er talin vera í Sotsjí, þar sem Vetrar-Ólympíuleikar verða haldnir í næsta mánuði. 21.1.2014 16:45 30 dæmdir til dauða fyrir flutning á heróíni Þrjátíu einstaklingar voru í gær dæmdir til dauða í Víetnam fyrir flutning á heróíni. 21.1.2014 13:19 Hollenskir útigangsmenn fá bjór fyrir að hreinsa til Yfirvöld í Hollandi fara nýstárlegar leiðir til þess að halda Amsterdamborg hreinni. 21.1.2014 13:06 Grískur hryðjuverkamaður flúinn Kristodúlos Xiros hótar að grípa til vopna á ný og berjast gegn stjórnvöldum, dómstólum og fjölmiðlum í Grikklandi. 21.1.2014 12:00 Móðir drengsins ákærð fyrir morð Lík Mikaeels Kular, þriggja ára skosk drengs, fannst um helgina en nú hefur móðir drengsins verið ákærð fyrir morð. Frá þessu er greint á vefsíðu Sky News í gærkvöldi. 21.1.2014 09:53 Ásakanir um skipulagðar pyntingar og morð í Sýrlandi Fullyrt er í nýrri skýrslu að sterk sönnunargögn séu fyrir því að stjórnvöld í Sýrlandi hafi stundað skipulagðar pyntingar á andstæðingum sínum og tekið ellefu þúsund manns af lífi frá því uppreisnin í landinu hófst fyrir tveimur árum. 21.1.2014 09:48 Áfram barist í Kiev í nótt Lögreglan í höfuðborg Úkraínu mætti harðri mótspyrnu þegar hún reyndi að ráðast gegn búðum mótmælenda. 21.1.2014 09:45 Íranir verða ekki með í friðarviðræðum Íranir ákváðu í gærkvöldi að þiggja ekki boð Sameinuðu þjóðanna um að sitja friðarviðræður vegna Sýrlandsstríðsins sem hefjast eiga í Sviss í vikunni. Það vakti mikla athygli og deilur í gær þegar fréttist af því að Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hafði boðið Íran að vera með. 21.1.2014 08:17 Kviknaði aftur í út frá glæðum í Lærdal Kjarreldur kviknaði í Lærdal í nótt skammt frá þar sem stórbruni varð um helgina. Mikill vindur hefur verið í bænum, sem olli því hve hratt eldurinn fór hús úr húsi. Sama var upp á teningnum í nótt og svo virðist sem glæður sem enn leynist í húsarústunum hafi fokið í kjarrið. Öflug vakt slökkviliðs er í bænum og því tók skamma stund að slökkva eldinn. 21.1.2014 08:15 Saka Snowden um ofsóknarbrjálæði og öfgaskoðanir New Republic segir Snowden vera "ofsóknarbrjálaðan frjálshyggjumann" sem fyrirlíti nútíma lýðræðissamfélög. 20.1.2014 23:40 Biður Bandaríkin að vera fús til samstarfs við Norður-Kóreu Kenneth Bae, bandarískur ríkisborgari sem dæmdur var í 15 ára þrælkunarvinnu í Norður-Kóreu í fyrra, talaði við fjölmiðla í dag. 20.1.2014 19:07 Eiturlyfjabarón handtekinn eftir að komst upp um hann á Instagram Mexíkóskur eiturlyfjabarón var handtekinn á dögunum eftir að komst upp um hann á samskiptamiðlunum Instagram og Twitter. 20.1.2014 13:41 Beðið eftir skilaboðum frá halastjörnufari Vísindamenn og áhugafólk um heim allan bíður þess nú að geimfarið Rosetta muni láta í sér heyra úr 800 miljóna kílómetra fjarlægð. 20.1.2014 11:07 Íranir draga úr auðgun úrans Samkomulag við Íran um kjarnorkumál hefur tekið gildi. Refsiaðgerðum verður að hluta létt af Íran. 20.1.2014 10:45 Írönum boðin þátttaka í viðræðum um Sýrland Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur boðið Írönum að taka þátt í friðarviðræðum vegna stríðsins í Sýrlandi, sem halda á í Sviss í þessari viku. 20.1.2014 08:09 Móðir Mikaeels ákærð í dag Móðir hins þriggja ára gamla Mikaeels, sem fannst látinn á föstudagskvöld eftir að mikil leit hafði verið gerð að honum, mun mæta fyrir dómara í skosku borginni Edinborg í dag, þar sem hún verður ákærð fyrir að hafa orðið syni sínum að bana. 20.1.2014 07:36 Tjónið í Lærdal nemur rúmum tveimur milljörðum Tjónið af völdum brunans í Lærdal í Noregi þar sem tuttugu og þrjár byggingar og þar af sextán íbúðarhús brunnu til grunna um helgina, nemur sennilega rúmlega hundrað milljónum norskra króna, eða um tveimur milljörðum íslenskra króna. 20.1.2014 07:08 Tugir mótmælenda særðust í sprengingum Aukin harka hefur færst í mótmælin eftir því sem nær dregur kosningum, sem stjórnin hefur boðað til 2. febrúar. 20.1.2014 07:00 Þúsundir minntust myrta blaðamannsins Hrant Dink Hrants Dink var myrtur 19. janúar árið 2007 fyrir að hafa talað opinskátt um þjóðarmorð Tyrkja á Armenum. 20.1.2014 06:45 Barist á götum Kiev Hundruð mótmælenda héldu um helgina út á götur höfuðborgar Úkraínu þrátt fyrir ný lög sem setja strangar skorður við mótmælum. 20.1.2014 06:30 Áhættufíkillinn James Kingston slær öll met James Kingston eða Mustang Wanted eins og hann kallar sig er enginn venjulegur maður en hann stundar það að ferðast um heiminn og klifra upp hæstu mannvirki jarðarinnar, án hjálpartækja. 19.1.2014 22:00 Fjölskylda Mikaeels miður sín Móðir litla drengsins, sem hvarf frá heimili sínu í Edinborg á miðvikudaginn og fannst látinn í fyrrakvöld, hefur verið ákærð fyrir aðild að láti drengsins. "Við erum niðurbrotin," segir systir hennar og eigandi hússins þar sem líkið fannst. 19.1.2014 12:10 Miklir eldar í norskum smábæ Allt að 30 hús stóðu í ljósum logum í nótt en miklir eldar loguðu í smábænum Lærdal í Sogn- og Firðafylki í Noregi í nótt. 52 voru lagðir inn vegna reykeitrunar. 19.1.2014 11:12 McAlpine látinn McAlpine lávarður, fyrrverandi varaformaður breska Íhaldsflokksins, lést í morgun 71 árs að aldri. 18.1.2014 14:22 21 lét lífið í sjálfsmorðsárás í Kabúl Í það minnsta 21 lét lífið í Kabúl er talibanar gerðu sjálfsmorðsárás á veitingahúsi í Afganistan í gærkvöldi. 18.1.2014 12:25 Grunaðir um að hafa nauðgað danskri konu á Indlandi Lögreglan í Nýju Delhi á Indlandi hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um að hafa nauðgan konu í vikunni. 18.1.2014 10:46 Telja sig hafa fundið lík þriggja ára drengsins Breska lögreglan hefur fundið lík ungs drengs í Skotlandi og samkvæmt erlendum miðlum eru allar líkur á því að um sé að ræða Mikaeel Kular sem hefur verið leitað síðasta sólahringa. 18.1.2014 10:12 Páfi svipti 400 barnaníðinga hempu á tveimur árum Á árunum 2011 til 2012 var Benedikt 16. harla stórtækur við að reka presta. 18.1.2014 07:30 Kúvending í afstöðu Tékklands til ESB Bohuslav Sobotka tók í gær við embætti forsætisráðherra Tékklands. 18.1.2014 06:30 Umhverfislöggjöf gæti dregið úr hagvexti um tólf prósentustig Kostnaður við það að halda rísandi hitastigi jarðar í skefjum gæti náð fjórum prósentum af samanlagðri vergri landsframleiðslu allra landa heims árið 2030. 17.1.2014 22:40 Gera dauðaleit að þriggja ára dreng Lögregluyfirvöld á Írlandi gera nú dauðaleit að þriggja ára dreng sem hvarf af heimili sínu í gærkvöldi. 17.1.2014 18:57 Obama kynnir nýjar njósnareglur "Við getum ekki einhliða afvopnað leyniþjónustustofnanir okkar,” sagði Bandaríkjaforseti um leið og hann kynnti breytingar. 17.1.2014 17:30 Skilaboð Pútíns: Látið börnin í friði Rússlandsforseti segir samkynhneigða velkoma á Vetrarólympíuleikana - ef þeir "láta börnin í friði”. 17.1.2014 15:15 Fjögurra ára stúlka skaut frænda sinn til bana Hræðilegt atvik átti sér stað í Detroit í gær þegar barn komst í riffil á heimili sínu og skaut annað fjögurra ára barn til bana. 17.1.2014 11:43 Neitaði að gefast upp í þrjátíu ár Japanskur hermaður, sem hafðist við í frumskógum Filippseyja í þrjá áratugi eftir að Seinni heimstyrjöldinni lauk og neitaði að gefast upp, er látinn. Hiroi Onoda náði níutíu og eins árs aldri en hann hafði verið sendur til að heyja skæruhernað í frumskógum Filippseyja á eyjunni Lubang. 17.1.2014 08:38 Loftslagsvandinn fer vaxandi Hlutfall gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu fer nú hratt vaxandi með hverju árinu og sameiginlegs átaks allra þjóða heims er þörf til að taka á vandamálinu. Þetta segir í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum sem ekki hefur verið birt en var lekið til fjölmiðla. Þar segir að á árunum 2000 til 2010 hafi hlutfallið aukist um 2,2 prósent á hverju ári að meðaltali, eða á um tvöfallt meiri hraða en var á áratugunum frá 1970 til 2000. 17.1.2014 08:28 Obama tilkynnir um breytt vinnulag hjá njósnastofnunum Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síðar í dag tilkynna í dag um breytingar á vinnulagi njósnastofnana ríkisins í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowdens. 17.1.2014 08:25 Katalóníuþing fer fram á atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Engar líkur þykja til þess að ríkisstjórn Spánar samþykki kröfur um að Katalóníubúar fái að kjósa um sjálfstæði héraðsins. 17.1.2014 06:30 Egyptar samþykkja breytta stjórnarskrá Fyrstu tölur bentu til þess að kosningaþátttakan hafi ekki verið nema 38 prósent. 17.1.2014 06:00 Tvær konur handteknar í London Grunaðar um að hafa ætlað að taka þátt í hryðjuverkum. Önnur var á leiðinni til Tyrklands með mikið fé á sér. 16.1.2014 17:15 Hugsanleg lækning við krabbameini Ný tækni hefur verið fundin upp til að lengja líf þeirra sem greinast með heilakrabbamein. 16.1.2014 17:00 Segja kjörsókn góða í Egyptalandi en birta þó engar tölur Yfirvöld í Egyptalandi fullyrða að góð þátttaka hafi verið í kosningum um nýja stjórnarskrá sem fram fóru í gær og í fyrradag í landinu, þrátt fyrir Bræðralag múslima, helsta stjórnarandstöðuaflið, hafi hvatt sitt fólk til þess að sitja heima. 16.1.2014 07:22 Sjá næstu 50 fréttir
Skutu mótmælanda til bana í Kænugarði Til harðra átaka kom í morgun í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, þegar lögreglan hóf að leysa upp búðir mótmælenda í miðborginni og nú þegar hafa borist fregnir af því að einn mótmælandi hafi fallið fyrir kúlum lögreglu. 22.1.2014 08:10
Fundu risastóran demant í Suður-Afríku Afar fágætur blár demantur fannst á dögunum í demantanámu í Suður Afríku. Steinnin er 29,6 karöt og sagður einn sá sérstæðasti sem fundist hefur í landinu. Sama námafyrirtæki fann í fyrra stein sem er 25,5 karöt, og seldist sá á rúmar tíu milljónir punda, eða rúman milljarð króna. 22.1.2014 08:01
Fá mögulega ekki að hafa leiki í borginni Ef framkvæmdir í borginni Curitiba í Brasilíu fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta næstkomandi sumar ganga ekki hraðar, mun FIFA ekki leyfa borginni að halda utan um leiki á mótinu. 21.1.2014 21:35
Rússar leita þriggja sjálfsvígskvenna Ein kvennanna er talin vera í Sotsjí, þar sem Vetrar-Ólympíuleikar verða haldnir í næsta mánuði. 21.1.2014 16:45
30 dæmdir til dauða fyrir flutning á heróíni Þrjátíu einstaklingar voru í gær dæmdir til dauða í Víetnam fyrir flutning á heróíni. 21.1.2014 13:19
Hollenskir útigangsmenn fá bjór fyrir að hreinsa til Yfirvöld í Hollandi fara nýstárlegar leiðir til þess að halda Amsterdamborg hreinni. 21.1.2014 13:06
Grískur hryðjuverkamaður flúinn Kristodúlos Xiros hótar að grípa til vopna á ný og berjast gegn stjórnvöldum, dómstólum og fjölmiðlum í Grikklandi. 21.1.2014 12:00
Móðir drengsins ákærð fyrir morð Lík Mikaeels Kular, þriggja ára skosk drengs, fannst um helgina en nú hefur móðir drengsins verið ákærð fyrir morð. Frá þessu er greint á vefsíðu Sky News í gærkvöldi. 21.1.2014 09:53
Ásakanir um skipulagðar pyntingar og morð í Sýrlandi Fullyrt er í nýrri skýrslu að sterk sönnunargögn séu fyrir því að stjórnvöld í Sýrlandi hafi stundað skipulagðar pyntingar á andstæðingum sínum og tekið ellefu þúsund manns af lífi frá því uppreisnin í landinu hófst fyrir tveimur árum. 21.1.2014 09:48
Áfram barist í Kiev í nótt Lögreglan í höfuðborg Úkraínu mætti harðri mótspyrnu þegar hún reyndi að ráðast gegn búðum mótmælenda. 21.1.2014 09:45
Íranir verða ekki með í friðarviðræðum Íranir ákváðu í gærkvöldi að þiggja ekki boð Sameinuðu þjóðanna um að sitja friðarviðræður vegna Sýrlandsstríðsins sem hefjast eiga í Sviss í vikunni. Það vakti mikla athygli og deilur í gær þegar fréttist af því að Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hafði boðið Íran að vera með. 21.1.2014 08:17
Kviknaði aftur í út frá glæðum í Lærdal Kjarreldur kviknaði í Lærdal í nótt skammt frá þar sem stórbruni varð um helgina. Mikill vindur hefur verið í bænum, sem olli því hve hratt eldurinn fór hús úr húsi. Sama var upp á teningnum í nótt og svo virðist sem glæður sem enn leynist í húsarústunum hafi fokið í kjarrið. Öflug vakt slökkviliðs er í bænum og því tók skamma stund að slökkva eldinn. 21.1.2014 08:15
Saka Snowden um ofsóknarbrjálæði og öfgaskoðanir New Republic segir Snowden vera "ofsóknarbrjálaðan frjálshyggjumann" sem fyrirlíti nútíma lýðræðissamfélög. 20.1.2014 23:40
Biður Bandaríkin að vera fús til samstarfs við Norður-Kóreu Kenneth Bae, bandarískur ríkisborgari sem dæmdur var í 15 ára þrælkunarvinnu í Norður-Kóreu í fyrra, talaði við fjölmiðla í dag. 20.1.2014 19:07
Eiturlyfjabarón handtekinn eftir að komst upp um hann á Instagram Mexíkóskur eiturlyfjabarón var handtekinn á dögunum eftir að komst upp um hann á samskiptamiðlunum Instagram og Twitter. 20.1.2014 13:41
Beðið eftir skilaboðum frá halastjörnufari Vísindamenn og áhugafólk um heim allan bíður þess nú að geimfarið Rosetta muni láta í sér heyra úr 800 miljóna kílómetra fjarlægð. 20.1.2014 11:07
Íranir draga úr auðgun úrans Samkomulag við Íran um kjarnorkumál hefur tekið gildi. Refsiaðgerðum verður að hluta létt af Íran. 20.1.2014 10:45
Írönum boðin þátttaka í viðræðum um Sýrland Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur boðið Írönum að taka þátt í friðarviðræðum vegna stríðsins í Sýrlandi, sem halda á í Sviss í þessari viku. 20.1.2014 08:09
Móðir Mikaeels ákærð í dag Móðir hins þriggja ára gamla Mikaeels, sem fannst látinn á föstudagskvöld eftir að mikil leit hafði verið gerð að honum, mun mæta fyrir dómara í skosku borginni Edinborg í dag, þar sem hún verður ákærð fyrir að hafa orðið syni sínum að bana. 20.1.2014 07:36
Tjónið í Lærdal nemur rúmum tveimur milljörðum Tjónið af völdum brunans í Lærdal í Noregi þar sem tuttugu og þrjár byggingar og þar af sextán íbúðarhús brunnu til grunna um helgina, nemur sennilega rúmlega hundrað milljónum norskra króna, eða um tveimur milljörðum íslenskra króna. 20.1.2014 07:08
Tugir mótmælenda særðust í sprengingum Aukin harka hefur færst í mótmælin eftir því sem nær dregur kosningum, sem stjórnin hefur boðað til 2. febrúar. 20.1.2014 07:00
Þúsundir minntust myrta blaðamannsins Hrant Dink Hrants Dink var myrtur 19. janúar árið 2007 fyrir að hafa talað opinskátt um þjóðarmorð Tyrkja á Armenum. 20.1.2014 06:45
Barist á götum Kiev Hundruð mótmælenda héldu um helgina út á götur höfuðborgar Úkraínu þrátt fyrir ný lög sem setja strangar skorður við mótmælum. 20.1.2014 06:30
Áhættufíkillinn James Kingston slær öll met James Kingston eða Mustang Wanted eins og hann kallar sig er enginn venjulegur maður en hann stundar það að ferðast um heiminn og klifra upp hæstu mannvirki jarðarinnar, án hjálpartækja. 19.1.2014 22:00
Fjölskylda Mikaeels miður sín Móðir litla drengsins, sem hvarf frá heimili sínu í Edinborg á miðvikudaginn og fannst látinn í fyrrakvöld, hefur verið ákærð fyrir aðild að láti drengsins. "Við erum niðurbrotin," segir systir hennar og eigandi hússins þar sem líkið fannst. 19.1.2014 12:10
Miklir eldar í norskum smábæ Allt að 30 hús stóðu í ljósum logum í nótt en miklir eldar loguðu í smábænum Lærdal í Sogn- og Firðafylki í Noregi í nótt. 52 voru lagðir inn vegna reykeitrunar. 19.1.2014 11:12
McAlpine látinn McAlpine lávarður, fyrrverandi varaformaður breska Íhaldsflokksins, lést í morgun 71 árs að aldri. 18.1.2014 14:22
21 lét lífið í sjálfsmorðsárás í Kabúl Í það minnsta 21 lét lífið í Kabúl er talibanar gerðu sjálfsmorðsárás á veitingahúsi í Afganistan í gærkvöldi. 18.1.2014 12:25
Grunaðir um að hafa nauðgað danskri konu á Indlandi Lögreglan í Nýju Delhi á Indlandi hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um að hafa nauðgan konu í vikunni. 18.1.2014 10:46
Telja sig hafa fundið lík þriggja ára drengsins Breska lögreglan hefur fundið lík ungs drengs í Skotlandi og samkvæmt erlendum miðlum eru allar líkur á því að um sé að ræða Mikaeel Kular sem hefur verið leitað síðasta sólahringa. 18.1.2014 10:12
Páfi svipti 400 barnaníðinga hempu á tveimur árum Á árunum 2011 til 2012 var Benedikt 16. harla stórtækur við að reka presta. 18.1.2014 07:30
Kúvending í afstöðu Tékklands til ESB Bohuslav Sobotka tók í gær við embætti forsætisráðherra Tékklands. 18.1.2014 06:30
Umhverfislöggjöf gæti dregið úr hagvexti um tólf prósentustig Kostnaður við það að halda rísandi hitastigi jarðar í skefjum gæti náð fjórum prósentum af samanlagðri vergri landsframleiðslu allra landa heims árið 2030. 17.1.2014 22:40
Gera dauðaleit að þriggja ára dreng Lögregluyfirvöld á Írlandi gera nú dauðaleit að þriggja ára dreng sem hvarf af heimili sínu í gærkvöldi. 17.1.2014 18:57
Obama kynnir nýjar njósnareglur "Við getum ekki einhliða afvopnað leyniþjónustustofnanir okkar,” sagði Bandaríkjaforseti um leið og hann kynnti breytingar. 17.1.2014 17:30
Skilaboð Pútíns: Látið börnin í friði Rússlandsforseti segir samkynhneigða velkoma á Vetrarólympíuleikana - ef þeir "láta börnin í friði”. 17.1.2014 15:15
Fjögurra ára stúlka skaut frænda sinn til bana Hræðilegt atvik átti sér stað í Detroit í gær þegar barn komst í riffil á heimili sínu og skaut annað fjögurra ára barn til bana. 17.1.2014 11:43
Neitaði að gefast upp í þrjátíu ár Japanskur hermaður, sem hafðist við í frumskógum Filippseyja í þrjá áratugi eftir að Seinni heimstyrjöldinni lauk og neitaði að gefast upp, er látinn. Hiroi Onoda náði níutíu og eins árs aldri en hann hafði verið sendur til að heyja skæruhernað í frumskógum Filippseyja á eyjunni Lubang. 17.1.2014 08:38
Loftslagsvandinn fer vaxandi Hlutfall gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu fer nú hratt vaxandi með hverju árinu og sameiginlegs átaks allra þjóða heims er þörf til að taka á vandamálinu. Þetta segir í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum sem ekki hefur verið birt en var lekið til fjölmiðla. Þar segir að á árunum 2000 til 2010 hafi hlutfallið aukist um 2,2 prósent á hverju ári að meðaltali, eða á um tvöfallt meiri hraða en var á áratugunum frá 1970 til 2000. 17.1.2014 08:28
Obama tilkynnir um breytt vinnulag hjá njósnastofnunum Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síðar í dag tilkynna í dag um breytingar á vinnulagi njósnastofnana ríkisins í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowdens. 17.1.2014 08:25
Katalóníuþing fer fram á atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Engar líkur þykja til þess að ríkisstjórn Spánar samþykki kröfur um að Katalóníubúar fái að kjósa um sjálfstæði héraðsins. 17.1.2014 06:30
Egyptar samþykkja breytta stjórnarskrá Fyrstu tölur bentu til þess að kosningaþátttakan hafi ekki verið nema 38 prósent. 17.1.2014 06:00
Tvær konur handteknar í London Grunaðar um að hafa ætlað að taka þátt í hryðjuverkum. Önnur var á leiðinni til Tyrklands með mikið fé á sér. 16.1.2014 17:15
Hugsanleg lækning við krabbameini Ný tækni hefur verið fundin upp til að lengja líf þeirra sem greinast með heilakrabbamein. 16.1.2014 17:00
Segja kjörsókn góða í Egyptalandi en birta þó engar tölur Yfirvöld í Egyptalandi fullyrða að góð þátttaka hafi verið í kosningum um nýja stjórnarskrá sem fram fóru í gær og í fyrradag í landinu, þrátt fyrir Bræðralag múslima, helsta stjórnarandstöðuaflið, hafi hvatt sitt fólk til þess að sitja heima. 16.1.2014 07:22