Fleiri fréttir Hinsegin fólk í sendinefnd Bandaríkjanna í Sochi Barack Obama Bandaríkjaforseti ætlar ekki að vera viðstaddur opnunar- eða lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi á næsta ári. 18.12.2013 08:42 Lestarræninginn Ronnie Biggs er látinn Breski glæpamaðurinn Ronnie Biggs er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Biggs varð heimsþekktur þegar hann tók þátt í lestarráninu mikla árið 1963 þegar hópur manna rændi tæpum þremur milljónum punda úr lest sem flutti póst frá London til Glasgow. 18.12.2013 08:16 Nýbakaðar mæður of uppteknar í símanum Nýbakaðar mæður í Danmörku eru of uppteknar af því að senda myndir af barninu að þær gleyma alveg að njóta samverunnar með því. 17.12.2013 22:23 Páfinn valinn maður ársins af tímariti samkynhneigðra Frans páfi, var nefndur maður ársins af lífsstílstímariti sem talar opinberlega fyrir réttindum hinsegin fólks. 17.12.2013 11:29 Vill brenna alla samkynhneigða lifandi Rússneskur leikari hefur sagt að hann vilji setja allt samkynhneigt fólk í ofn. 17.12.2013 11:02 Frægasta skópar Presley fór á níu milljónir á uppboði Frægasta skópar Elvis Presley hefur nú verið selt á uppboði í Los Angeles fyrir rúmlega níu milljónir íslenskra króna. 17.12.2013 10:33 Merkel endurkjörin kanslari Þýskalands Þýska þingið samþykkti í dag tillögu þess efnis að Angela Merkel muni gegna stöðu Þýskalandskanslara, þriðja kjörtímabilið í röð. 17.12.2013 10:13 Michael Jordan getur ekki selt húsið sitt Það gengur hvorki né rekur hjá körfuboltastjörnunni fyrrverandi Michael Jordan, að selja húsið sitt. Eignin er búin að vera í tvö ár á sölu án þess að viðundandi tilboð hafi borist og í gær var reynt að selja húsið á uppboði, án árangurs. 17.12.2013 08:15 Tvö ár frá dauða Kim Jong-il Íbúar Norður Kóreu minnast þess að nú eru liðin tvö ár frá því leiðtogi þeirra, Kim Jong-il, féll frá. 17.12.2013 07:30 Hleranir NSA brjóta í bága við stjórnarskrá Dómari við alríkisdómstól í Washington komst að þeirri niðurstöðu í dag að stórfelldar símahleranir NSA, Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, á milljónum bandarískra ríkisborgara brjóti að öllum líkindum í bága við stjórnarskrá landsins. 16.12.2013 20:17 Þrír látnir eftir skotárás í Svíþjóð Þrír eru látnir eftir árás í bænum Södertalje sem er rétt fyrir utan Stokkhólm í Svíþjóð. 16.12.2013 16:34 Sprengjuhótanir í Harvard Harvard háskólinn í Cambridge í Bandaríkjunum hefur rýmt fjórar byggingar vegna sprengjuhótunar sem skólanum barst. 16.12.2013 14:54 Ævisaga Brands bönnuð í Guantanamo "Það er svolítið skondið: að bandaríska hernum sé svo annt um mig að þeir vilji vernda mig fyrir blótsyrðum,“ segir fanginn sem fékk ekki að lesa bókina. 16.12.2013 14:33 Höndin saumuð við ökklann til að halda henni á lífi Kínverskur maður missti höndina í vinnuslysi en mun geta notað hana á ný eftir að læknar saumuðu höndina við ökkla hans. 16.12.2013 13:53 Ný uppfinning gæti breytt heimi hjólreiðamannsins Vísindamenn hafi fundið upp búnað sem aðstoðar hjólreiðamenn upp brekkur. 16.12.2013 10:51 Interpol lýsir eftir 15 stórhættulegum glæpamönnum Interpol lýsir eftir stórhættulegum glæpamönnum á veraldarvefnum en þetta kemur fram á vefsíðu alþjóðalögreglunnar Interpol. 16.12.2013 09:34 28 börn létu lífið í loftárás í Sýrlandi 76 létu lífið í loftárás í Sýrlandi í nótt en þar á meðal voru 28 börn. Árásin var gerð í borginni Aleppo. 16.12.2013 09:12 Sextán féllu í óeirðum í Kína Sextán eru sagðir hafa fallið í átökum í kínverska héraðinu Xinjang, í vesturhluta landsins. Atburðurinn átti sér stað í þorpinu Kashgar og segja fjölmiðlar að átök hafi blossað upp þegar lögregla hugðist handtaka nokkra menn í þorpinu. 16.12.2013 08:52 Danska leyniþjónustan í víðtæku samstarfi við Bandaríkin Danir hafa aðstoðað bandarískar leyniþjónustur við hleranir í mun meira mæli en áður var vitað. Þetta leiða gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden komst yfir hjá þjóðaröryggisstofnuninni NSA, í ljós. 16.12.2013 08:30 Bachelet orðin forseti á ný Frambjóðandi vinstri manna í forsetakosningunum í Chile vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í landinu í gær. 16.12.2013 08:09 Leikarinn Peter O´Toole látinn Leikarinn Peter O´Toole er látinn 81 árs að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Arabíu-Lárens í samnefndri kvikmynd frá árinu 1962 í leikstjórn Sir Davids Lean. 15.12.2013 18:40 Um 200 þúsund mótmæla í Kænugarði Mótmælin hafa staðið yfir síðustu vikur en upphaf þeirra má rekja til þess að Viktor Yanukovych, forseti landsins, neitaði að skrifa undir viðskiptasamning við Evrópusambandið. 15.12.2013 17:45 Tilfinningaþrungin ræða náins vinar Mandela Myndband af klökkum Ahmed Kathadra, gömlum vini Mandela, sem minnist hans í útförinni í dag. 15.12.2013 14:48 Bandarísk yfirvöld vita ekki umfang gagna Snowdens Óljóst hvaða upplýsingar Snowden hefur undir höndum, en þegar hefur komið fram að aðeins er búið að segja frá broti þeirra gagna sem Snowden komst yfir. 15.12.2013 12:48 Paul Walker kvaddur Foreldrar leikarans voru viðstaddir, bræður hans og fleiri fjölskyldumeðlmir, ásamt nánum vinum leikarans. 15.12.2013 09:41 Útför Nelsons Mandela stendur yfir "Þessi dagur markar endalok ótrúlegs ferðalags sem hófst fyrir 95 árum,“ sagði forseti Suður Afríku, Jacob Zuma, í athöfninni. 15.12.2013 09:27 Tungljeppi Kínverja farinn af stað Kínverska geimfarið Chang'e 3 lenti á tunglinu í dag rétt um klukkan eitt að íslenskum tíma. 14.12.2013 22:10 Sakaruppgjöf möguleiki fyrir Snowden Bandaríski uppljóstrarinn gæti fengið sakaruppgjöf ef hann og yfirmenn bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar komast að samkomulagi um að stöðva frekari birtingu leynigagna. 14.12.2013 10:46 Suður-afríski túlkurinn ákærður fyrir morð Stjórnvöld í Suður-Afríku sögðust í gær hafa frétt afþví að táknmálstúlkurinn á minningarathöfn um Nelson Mandela hefði eitt sinn verið ákærður fyrir morð. 14.12.2013 06:00 Kínverjar lenda á tunglinu í dag Geimfarinu var skotið á loft þann 1. desember. Leiðangurinn er sögulegur, og er þetta í fyrsta sinn sem Kínverjar lenda á tunglinu. 13.12.2013 23:03 Skotárás í bandarískum skóla Byssumaður særði tvo og svipti sig lífi. 13.12.2013 21:01 „Dekurbarn“ fékk skilorð fyrir manndráp af gáleysi Sextán ára bandarískur piltur sem átti yfir höfði sér 20 ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi fékk þess í stað tíu ára skilorðsbundinn dóm vegna svokallaðrar „afflúensu“. 13.12.2013 18:57 Bað lögreglumenn að halda sínum klístruðu fingrum frá hnetunum Elísabet Englandsdrottning lætur það fara í taugarnar á sér að lögreglu- og öryggismenn í Buckingham höll borði hnetur úr skálum hallarinnar að hún hefur merkt skálarnar til þess að fylgjast með átinu. 13.12.2013 10:19 Ívar olli eyðileggingu í Svíþjóð og Noregi Stormurinn Ívar gekk yfir Svíþjóð í nótt og fylgdi honum nokkur eyðilegging. Tæplega sextíu þúsund heimili voru án rafmagns í morgun og einn maður er alvarlega slasaður eftir að tré rifnaði upp með rótum og féll á hann í bænum Östersund. 13.12.2013 09:00 ESB gagnrýnt fyrir að taka illa á flóttamannavandanum í Sýrlandi Leiðtogar Evrópusambandsins ættu að skammast sín fyrir hve illa og fálega Evrópuríkin hafi tekið flóttamönnum frá Sýrlandi. Þetta segir í yfirlýsingu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International. 13.12.2013 07:42 Valdamaður í Norður Kóreu tekinn af lífi Einn nánasti samstarfsmaður leiðtoga Norður Kóreu, Kims Jong-un, hefur verið tekinn af lífi að því er ríkismiðillinn í landinu hermir. 13.12.2013 07:36 Loftsteinadrífa skellur á Jörðinni um helgina Árlega loftsteinadrífan Geminítar nær hámarki um helgina. Líkt og síðustu ár má búast við mikilli ljósadýrð á næturhimni, ef veður leyfir. 12.12.2013 13:25 Bilun um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni Alvarleg bilun varð í kælikerfi Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, ISS, snemma í morgun. Geimfararnir þrír sem eru um borð eru ekki í hættu samkvæmt upplýsingum frá NASA. 12.12.2013 12:49 Táknmálstúlkurinn: „Ég sá engla“ Thamsanqa Dyantyi, táknmálstúlkurinn frægi, kennir geðklofakasti um slaka frammistöðu sína á minningarathöfn Nelson Mandela. 12.12.2013 12:34 Krefjast bóta frá Norðmönnum, Dönum og Svíum vegna þrælahalds Nefnd á vegum eyríkja í Karabíska hafinu krefst þess að ríkin í Skandinavíu greiði þeim bætur fyrir aðkomu landsins að þrælahaldi fyrr á öldum. Samtökin hafa um nokkurra ára skeið unnið að því að fá bætur frá gömlu nýlenduherrunum Bretum, Frökkum og Hollendingum. 12.12.2013 07:58 Bandaríkjamenn útiloka ekki refsiaðgerðir gegn Úkraínu Bandaríska utanríkisráðuneytið segist vera að íhuga að taka upp viðskiptaþvinganir gegn Úkraínu, þar sem allt hefur verið á suðupunkti síðustu daga. 12.12.2013 07:30 Bandarísku forsetahjónin skiptu um sæti Bandaríska forsetafrúin Michelle Obama leit ekki út fyrir að vera ánægð með uppátæki eiginmanns síns, Barack Obama Bandaríkjaforseta, við minningarathöfn Nelson Mandela í gær. 11.12.2013 23:04 Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð á fyrrverandi kærustu og syni hennar "Mér þykir leitt að það hafi þurft að koma til þessa,“ skrifaði Wesley Williams á Facebook síðu konunnar eftir að hann hafði drepið hana og son hennar. 11.12.2013 20:02 Fjórtán ára stúlka framdi sjálfsmorð eftir einelti Hin fjórtán ára Sarah Clerkson, framdi sjálfsmorð eftir að hafa orðið fyrir barðinu á eineltisseggjum í samkvæmi í Englandi á laugardaginn. 11.12.2013 15:07 Táknmálstúlkurinn bullaði bara Samband heyrnarlausra í Suður-Afríku segir táknmálstúlk á minningarathöfn Nelson Mandela í gær vera loddara. 11.12.2013 13:35 Sjá næstu 50 fréttir
Hinsegin fólk í sendinefnd Bandaríkjanna í Sochi Barack Obama Bandaríkjaforseti ætlar ekki að vera viðstaddur opnunar- eða lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi á næsta ári. 18.12.2013 08:42
Lestarræninginn Ronnie Biggs er látinn Breski glæpamaðurinn Ronnie Biggs er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Biggs varð heimsþekktur þegar hann tók þátt í lestarráninu mikla árið 1963 þegar hópur manna rændi tæpum þremur milljónum punda úr lest sem flutti póst frá London til Glasgow. 18.12.2013 08:16
Nýbakaðar mæður of uppteknar í símanum Nýbakaðar mæður í Danmörku eru of uppteknar af því að senda myndir af barninu að þær gleyma alveg að njóta samverunnar með því. 17.12.2013 22:23
Páfinn valinn maður ársins af tímariti samkynhneigðra Frans páfi, var nefndur maður ársins af lífsstílstímariti sem talar opinberlega fyrir réttindum hinsegin fólks. 17.12.2013 11:29
Vill brenna alla samkynhneigða lifandi Rússneskur leikari hefur sagt að hann vilji setja allt samkynhneigt fólk í ofn. 17.12.2013 11:02
Frægasta skópar Presley fór á níu milljónir á uppboði Frægasta skópar Elvis Presley hefur nú verið selt á uppboði í Los Angeles fyrir rúmlega níu milljónir íslenskra króna. 17.12.2013 10:33
Merkel endurkjörin kanslari Þýskalands Þýska þingið samþykkti í dag tillögu þess efnis að Angela Merkel muni gegna stöðu Þýskalandskanslara, þriðja kjörtímabilið í röð. 17.12.2013 10:13
Michael Jordan getur ekki selt húsið sitt Það gengur hvorki né rekur hjá körfuboltastjörnunni fyrrverandi Michael Jordan, að selja húsið sitt. Eignin er búin að vera í tvö ár á sölu án þess að viðundandi tilboð hafi borist og í gær var reynt að selja húsið á uppboði, án árangurs. 17.12.2013 08:15
Tvö ár frá dauða Kim Jong-il Íbúar Norður Kóreu minnast þess að nú eru liðin tvö ár frá því leiðtogi þeirra, Kim Jong-il, féll frá. 17.12.2013 07:30
Hleranir NSA brjóta í bága við stjórnarskrá Dómari við alríkisdómstól í Washington komst að þeirri niðurstöðu í dag að stórfelldar símahleranir NSA, Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, á milljónum bandarískra ríkisborgara brjóti að öllum líkindum í bága við stjórnarskrá landsins. 16.12.2013 20:17
Þrír látnir eftir skotárás í Svíþjóð Þrír eru látnir eftir árás í bænum Södertalje sem er rétt fyrir utan Stokkhólm í Svíþjóð. 16.12.2013 16:34
Sprengjuhótanir í Harvard Harvard háskólinn í Cambridge í Bandaríkjunum hefur rýmt fjórar byggingar vegna sprengjuhótunar sem skólanum barst. 16.12.2013 14:54
Ævisaga Brands bönnuð í Guantanamo "Það er svolítið skondið: að bandaríska hernum sé svo annt um mig að þeir vilji vernda mig fyrir blótsyrðum,“ segir fanginn sem fékk ekki að lesa bókina. 16.12.2013 14:33
Höndin saumuð við ökklann til að halda henni á lífi Kínverskur maður missti höndina í vinnuslysi en mun geta notað hana á ný eftir að læknar saumuðu höndina við ökkla hans. 16.12.2013 13:53
Ný uppfinning gæti breytt heimi hjólreiðamannsins Vísindamenn hafi fundið upp búnað sem aðstoðar hjólreiðamenn upp brekkur. 16.12.2013 10:51
Interpol lýsir eftir 15 stórhættulegum glæpamönnum Interpol lýsir eftir stórhættulegum glæpamönnum á veraldarvefnum en þetta kemur fram á vefsíðu alþjóðalögreglunnar Interpol. 16.12.2013 09:34
28 börn létu lífið í loftárás í Sýrlandi 76 létu lífið í loftárás í Sýrlandi í nótt en þar á meðal voru 28 börn. Árásin var gerð í borginni Aleppo. 16.12.2013 09:12
Sextán féllu í óeirðum í Kína Sextán eru sagðir hafa fallið í átökum í kínverska héraðinu Xinjang, í vesturhluta landsins. Atburðurinn átti sér stað í þorpinu Kashgar og segja fjölmiðlar að átök hafi blossað upp þegar lögregla hugðist handtaka nokkra menn í þorpinu. 16.12.2013 08:52
Danska leyniþjónustan í víðtæku samstarfi við Bandaríkin Danir hafa aðstoðað bandarískar leyniþjónustur við hleranir í mun meira mæli en áður var vitað. Þetta leiða gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden komst yfir hjá þjóðaröryggisstofnuninni NSA, í ljós. 16.12.2013 08:30
Bachelet orðin forseti á ný Frambjóðandi vinstri manna í forsetakosningunum í Chile vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í landinu í gær. 16.12.2013 08:09
Leikarinn Peter O´Toole látinn Leikarinn Peter O´Toole er látinn 81 árs að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Arabíu-Lárens í samnefndri kvikmynd frá árinu 1962 í leikstjórn Sir Davids Lean. 15.12.2013 18:40
Um 200 þúsund mótmæla í Kænugarði Mótmælin hafa staðið yfir síðustu vikur en upphaf þeirra má rekja til þess að Viktor Yanukovych, forseti landsins, neitaði að skrifa undir viðskiptasamning við Evrópusambandið. 15.12.2013 17:45
Tilfinningaþrungin ræða náins vinar Mandela Myndband af klökkum Ahmed Kathadra, gömlum vini Mandela, sem minnist hans í útförinni í dag. 15.12.2013 14:48
Bandarísk yfirvöld vita ekki umfang gagna Snowdens Óljóst hvaða upplýsingar Snowden hefur undir höndum, en þegar hefur komið fram að aðeins er búið að segja frá broti þeirra gagna sem Snowden komst yfir. 15.12.2013 12:48
Paul Walker kvaddur Foreldrar leikarans voru viðstaddir, bræður hans og fleiri fjölskyldumeðlmir, ásamt nánum vinum leikarans. 15.12.2013 09:41
Útför Nelsons Mandela stendur yfir "Þessi dagur markar endalok ótrúlegs ferðalags sem hófst fyrir 95 árum,“ sagði forseti Suður Afríku, Jacob Zuma, í athöfninni. 15.12.2013 09:27
Tungljeppi Kínverja farinn af stað Kínverska geimfarið Chang'e 3 lenti á tunglinu í dag rétt um klukkan eitt að íslenskum tíma. 14.12.2013 22:10
Sakaruppgjöf möguleiki fyrir Snowden Bandaríski uppljóstrarinn gæti fengið sakaruppgjöf ef hann og yfirmenn bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar komast að samkomulagi um að stöðva frekari birtingu leynigagna. 14.12.2013 10:46
Suður-afríski túlkurinn ákærður fyrir morð Stjórnvöld í Suður-Afríku sögðust í gær hafa frétt afþví að táknmálstúlkurinn á minningarathöfn um Nelson Mandela hefði eitt sinn verið ákærður fyrir morð. 14.12.2013 06:00
Kínverjar lenda á tunglinu í dag Geimfarinu var skotið á loft þann 1. desember. Leiðangurinn er sögulegur, og er þetta í fyrsta sinn sem Kínverjar lenda á tunglinu. 13.12.2013 23:03
„Dekurbarn“ fékk skilorð fyrir manndráp af gáleysi Sextán ára bandarískur piltur sem átti yfir höfði sér 20 ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi fékk þess í stað tíu ára skilorðsbundinn dóm vegna svokallaðrar „afflúensu“. 13.12.2013 18:57
Bað lögreglumenn að halda sínum klístruðu fingrum frá hnetunum Elísabet Englandsdrottning lætur það fara í taugarnar á sér að lögreglu- og öryggismenn í Buckingham höll borði hnetur úr skálum hallarinnar að hún hefur merkt skálarnar til þess að fylgjast með átinu. 13.12.2013 10:19
Ívar olli eyðileggingu í Svíþjóð og Noregi Stormurinn Ívar gekk yfir Svíþjóð í nótt og fylgdi honum nokkur eyðilegging. Tæplega sextíu þúsund heimili voru án rafmagns í morgun og einn maður er alvarlega slasaður eftir að tré rifnaði upp með rótum og féll á hann í bænum Östersund. 13.12.2013 09:00
ESB gagnrýnt fyrir að taka illa á flóttamannavandanum í Sýrlandi Leiðtogar Evrópusambandsins ættu að skammast sín fyrir hve illa og fálega Evrópuríkin hafi tekið flóttamönnum frá Sýrlandi. Þetta segir í yfirlýsingu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International. 13.12.2013 07:42
Valdamaður í Norður Kóreu tekinn af lífi Einn nánasti samstarfsmaður leiðtoga Norður Kóreu, Kims Jong-un, hefur verið tekinn af lífi að því er ríkismiðillinn í landinu hermir. 13.12.2013 07:36
Loftsteinadrífa skellur á Jörðinni um helgina Árlega loftsteinadrífan Geminítar nær hámarki um helgina. Líkt og síðustu ár má búast við mikilli ljósadýrð á næturhimni, ef veður leyfir. 12.12.2013 13:25
Bilun um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni Alvarleg bilun varð í kælikerfi Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, ISS, snemma í morgun. Geimfararnir þrír sem eru um borð eru ekki í hættu samkvæmt upplýsingum frá NASA. 12.12.2013 12:49
Táknmálstúlkurinn: „Ég sá engla“ Thamsanqa Dyantyi, táknmálstúlkurinn frægi, kennir geðklofakasti um slaka frammistöðu sína á minningarathöfn Nelson Mandela. 12.12.2013 12:34
Krefjast bóta frá Norðmönnum, Dönum og Svíum vegna þrælahalds Nefnd á vegum eyríkja í Karabíska hafinu krefst þess að ríkin í Skandinavíu greiði þeim bætur fyrir aðkomu landsins að þrælahaldi fyrr á öldum. Samtökin hafa um nokkurra ára skeið unnið að því að fá bætur frá gömlu nýlenduherrunum Bretum, Frökkum og Hollendingum. 12.12.2013 07:58
Bandaríkjamenn útiloka ekki refsiaðgerðir gegn Úkraínu Bandaríska utanríkisráðuneytið segist vera að íhuga að taka upp viðskiptaþvinganir gegn Úkraínu, þar sem allt hefur verið á suðupunkti síðustu daga. 12.12.2013 07:30
Bandarísku forsetahjónin skiptu um sæti Bandaríska forsetafrúin Michelle Obama leit ekki út fyrir að vera ánægð með uppátæki eiginmanns síns, Barack Obama Bandaríkjaforseta, við minningarathöfn Nelson Mandela í gær. 11.12.2013 23:04
Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð á fyrrverandi kærustu og syni hennar "Mér þykir leitt að það hafi þurft að koma til þessa,“ skrifaði Wesley Williams á Facebook síðu konunnar eftir að hann hafði drepið hana og son hennar. 11.12.2013 20:02
Fjórtán ára stúlka framdi sjálfsmorð eftir einelti Hin fjórtán ára Sarah Clerkson, framdi sjálfsmorð eftir að hafa orðið fyrir barðinu á eineltisseggjum í samkvæmi í Englandi á laugardaginn. 11.12.2013 15:07
Táknmálstúlkurinn bullaði bara Samband heyrnarlausra í Suður-Afríku segir táknmálstúlk á minningarathöfn Nelson Mandela í gær vera loddara. 11.12.2013 13:35