Fleiri fréttir Öfgamaður til valda í Slóvakíu Hægrisinnaður öfgamaður var í gær kjörinn héraðsstjóri í Banska Bystrica héraði í Slóvakíu. Marian Kotleba fékk 55 prósent atkvæða en hann er fyrrverandi formaður öfga-hægriflokks sem hefur verið bannaður í Slóvakíu. 25.11.2013 08:58 Spenna í Hondúras Mjótt virðist vera á munum í forsetakosningunum í Hondúras sem fram fóru í gær en báðir frambjóðendurnir hafa lýst yfir sigri. Þegar búið var að telja 42 prósent atkvæða var hægrimaðurinn Juan Orlando Hernandez þó með forskot, eða 34 prósent atkvæða á móti 28 prósentum sem fallið höfðu í skaut Xiomara Castro. 25.11.2013 08:54 Dauðföllum af völdum eiturlyfja fækkar í Danmörku Fjöldi Dana sem létust af völdum eiturlyfja árið 2012 var sá minnsti í tæpa tvo áratugi. Samkvæmt tölum frá dönskum heilbrigðisyfirvöldum létust 210 manns af þessum völdum í fyrra en árið þar áður voru þeir 285 og árið 2010 urðu 276 fíkninni að bráð. 25.11.2013 08:42 Fjölmenn mótmæli í Úkraínu Almenningur og lögregla tókust á eftir umdeilda ákvörðun ríkisstjórnar. 25.11.2013 07:00 Áttatíu Danir fóru að berjast í Sýrlandi Danska leyniþjónustan hefur áhyggjur af því að sumir þeirra séu líklegir til að fremja hryðjuverk heima fyrir. 25.11.2013 06:00 Leyniskyttur hafa drepið hundruð barna í Sýrlandi Alls hafa meira en ellefu þúsund börn látið lífið í sýrlensku borgarastyrjöldinni undanfarin þrjú ár. 25.11.2013 00:30 Obama mun funda með Netanyahu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun funda með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, á næstunni til að ræða um það samkomulag sem stórveldin gerðu með sér um kjarnorkuátætlanir ríkjanna. 24.11.2013 22:30 Mubarak ákærður fyrir að draga sér fé úr opinberum sjóðum Egypsk yfirvöld hafa gefið út ákæru á hendur Hosni Mubarak, fyrrum einræðisherra, fyrir að draga sér fé úr opinberum sjóðum. 24.11.2013 21:30 Ótrúleg hönnun da Vinci fær loks líf eftir 500 ár Fyrir 500 árum hannaði Leonardo da Vinci magnað hljóðfæri sem átti að vera blanda af píanói og sellói og gaf hann því nafnið "Viola Organista''. 24.11.2013 16:37 „Stafrófsmorðinginn“ dæmdur til dauða 79 ára maður sagður hafa myrt fjórar konur vegna upphafstafa í nöfnum þeirra. 24.11.2013 13:52 Skelfingarástand ríkir í Mið-Afríkulýðveldinu Fólki hent lifandi fyrir krókódíla og átta ára börn neydd til að berjast í áframhaldandi átökum. 24.11.2013 12:56 Loftslagsráðstefna skilaði ekki tilætluðum árangri Síðasti dagur loftslagsráðstefnunnar Sameinuðu Þjóðanna í Varsjá í Póllandi var í gær. 24.11.2013 11:54 Komust að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írans Íranar hafa samþykkt að takmarka auðgun úrans og veita eftirlitsmönnum betra aðgengi, gegn því að ákveðnum viðskiptaþvingunum gegn landinu verði þegar í stað hætt. 24.11.2013 10:23 Sátt gæti náðst í kjarnorkuviðræðunum á næstu dögum Sátt gæti náðst í kjarnorkuviðræðunum í Genf en Abbas Araqchi, varautanríkisráðherra Írans, segir að viðræður gangi nokkuð vel fyrir sig en nokkur atriði eru samt sem áður enn óljós. 23.11.2013 14:27 Á fimmta tug létust í olíusprengingu í Kína Að minnsta kosti 47 fórust þegar sprenging varð í olíuleiðslu í borginni Qingdao í norðausturhluta Kína í gærkvöldi en leki mun hafi komið upp í leiðslunni fyrr um morguninn. 23.11.2013 10:22 Tímósjenkó býðst til að fórna sér fyrir ESB Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu segist hvetur ESB til að falla frá kröfu um að hún verði látin laus úr fangelsi. 23.11.2013 08:00 Skilorð fyrir tómatakastið Þrítugur Dani var í gær dæmdur í 20 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa kastað tómat í Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra. 23.11.2013 07:00 Youtube loki á veðbankana Norska happdrættiseftirlitið skipar Youtube að loka á öll auglýsingamyndbönd erlendra veðmálafyrirtækja sem ætluð eru norskum notendum. 23.11.2013 07:00 Verktakar vísa ábyrgð á bug Hátt í fimmtíu manns létust þegar þak verslunarmiðstöðvarinnar í Riga hrundi á fimmtudag. 23.11.2013 07:00 Enn eru óleyst ágreiningsmál Svo virðist sem það sé krafa Írana um að mega framleiða eigin kjarnorkueldsneyti sem helst strandar á í viðræðum þeirra við sex ríki um kjarnorkuáætlun sína. 22.11.2013 22:41 Tala látinna hækkar enn Meira en fimm þúsund manns eru látnir af völdum fellibylsins Haiyan, sem reið yfir á Filippseyjum fyrir hálfum mánuði. 22.11.2013 22:41 Mannrán í Lundúnum: Konurnar sættu barsmíðum Hin handteknu laus gegn tryggingu. 22.11.2013 16:16 Mannrán í Lundúnum: Konurnar þakka góðgerðarsamtökum Konurnar þrjár, sem lögreglan í Lundúnum bjargaði af heimili þar sem konunum hafði verið haldið nauðugum í 30 ár, þakka góðgerðarsamtökunum Fredom Charity fyrir að vera loksins frjálsar. 22.11.2013 12:42 Morðið sem skók heimsbyggðina Í dag eru 50 ár liðin frá því að John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna, var skotinn til bana í borginni Dallas. Fréttamiðlar um allan heim minnast hans af því tilefni, en morðið hefur verið endalaus uppspretta gróusagna og samsæriskenninga í gegn um tíðina. 22.11.2013 09:45 Risaþotu lent á röngum flugvelli Þota af gerðinni Boeing 747 lenti fyrir mistök á litlum flugvelli í Kansas á miðvikudag, skammt frá áætluðum lendingarstað. 22.11.2013 08:00 Hálf öld liðin frá morðinu á JFK Hálf öld er í dag liðin frá því er John F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseti var skotinn til bana í Dallas í Texas. Þessa sögulega atburðar verður minnst á marga vegu í dag. Kennedy er yfirleitt talinn á meðal vinsælustu forseta sögunnar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi aðeins náð að gegna embættinu í tæp þrjú ár. 22.11.2013 07:53 Tuttugu og einn látinn í Riga Tuttugu og einn er látinn og tuga er saknað eftir að þak verslunarmiðstöðvar í Riga í Lettlandi hrundi. Björgunarstörf standa enn yfir en forseti landsins, Valdis Dombrovskis hefur þegar sagt að glæparannsókn vegna málsins sé þegar hafin. 22.11.2013 07:09 Gengu út af loftslagsráðstefnu Lítill árangur þykir af tveggja vikna loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi, sem lýkur í dag. 22.11.2013 07:00 Nýr seðlabankastjóri í Bandaríkjunum Janet Yellen tekur við embætti seðlabankastjóra af Ben Bernanke í janúar. 22.11.2013 06:00 Drap dóttur sína til að hefna sín á móðurinni Merrick McKoy birti mynd af barni sínu á Facebook skömmu fyrir morðið. 21.11.2013 21:00 Bréf franska byssumannsins talin geta varpað ljósi á málið Lögregla hefur undir höndum tvö bréf Abdelhakims Dekhar. 21.11.2013 15:54 Mannrán í Lundúnum: Þremur konum bjargað eftir þrjátíu ára prísund Tvö handtekin í Lundúnum í dag vegna gruns um aðild að mannráni. 21.11.2013 14:57 1,7 milljónir barna á vergangi eftir fellibylinn á Filippseyjum Fjöldi barna á Filippseyjum sem er á vergangi eftir yfirreið fellibyljarins Hayian hefur nú náð 1,7 milljón. Neyðaraðstoð á hamfarasvæðunum er í fullum gangi og hefur dreifing hjálpargagna miðað vel síðustu daga. 21.11.2013 14:35 Þóttist eiga kynlífsmyndband af Justin Bieber Facebook lögsækir „síbrotaspammara“. 21.11.2013 13:57 Norskir hermenn fá ekki kjöt á mánudögum Fá grænmetisfæði einu sinni í viku til að sporna við loftslagsbreytingum. 21.11.2013 13:03 Frumvarp um frelsi Júlíu Tímósjenkó fellt Þingið í Úkraínu felldi í morgun frumvörp sem hefðu heimilað að Júlíu Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, verði látin laus úr fangelsi, en hún hefur verið í haldi frá árinu 2011. 21.11.2013 09:42 Breivik tekur ekki prófin Norski hryðjuverkaðurinn Anders Behring Breivik, sem drap 77 samlanda sína og særði 158 í einhverjum verstu hryðjuverkjum seinni tíma í Evrópu í júlí 2011, hefur sagt sig úr þremur áföngum sem hann hafði skráð sig í við Háskólann í Osló. Hann mun því ekki taka lokaprófin. 21.11.2013 09:17 Ránalda skelfir íbúa Óslóar Helmingurinn af íbúum í Ósló segist finna fyrir óöryggi á ferð um borgina. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem gerð var fyrir blaðið VG, en mikil bylgja rána hefur gengið yfir borgina það sem af er mánuðinum. 21.11.2013 08:34 Byssumaðurinn í París nafngreindur Yfirvöld í Frakklandi hafa nú nafngreint manninn sem handtekinn var í gær og er grunaður um nokkrar skotárásir í París síðustu daga. Maðurinn, Abdelhakim Dekhar var handsamaður klukkan sex í gærkvöldi á bílastæði í úthverfi borgarinnar. 21.11.2013 07:44 Byssumaðurinn í París handtekinn Maður var handtekinn í kvöld í París sem grunaður er um að hafa staðið á bak við byssuárásirnar í Paris að undanförnu. 20.11.2013 21:56 Hæsta og hraðskreiðasta rennibraut í heiminum Verkamenn í Kansas City í Bandaríkjunum vinna nú við það að reisa hæstu og hraðskreiðustu rennibraut í heiminum. 20.11.2013 16:41 Egypskir hermenn falla í sprengjuárás Tíu féllu og mikill fjöldi fólks særðist í bílasprengjuárás á Egypska hermenn á Sínaí skaganum snemma í morgun. 20.11.2013 11:17 Gæti misst af tveimur milljörðum - Miðinn ósóttur Að vinna risavinning í lotteríi er sennilega draumur hvers en að verða aldrei var við vinninginn er martröð allra. 20.11.2013 10:52 Indónesía lágmarkar tengslin við Ástralíu Samskipti landanna eru í frostmarki eftir að uppljóstranir sýndu að Ástralir hafa njósnað um Indónesa. 20.11.2013 09:30 Jafnaðarmenn enn stærsti flokkurinn í Danmörku Jafnaðarmenn eru enn stærsti flokkurinn í sveitarstjórnum Danmerkur eftir kosningar gærdagsins. Flokkurinn fékk rétt tæp þrjátíu prósent atkvæða sem er þó heldur minna en í síðustu kosningum og sótti hægriflokkurinn Venstre aðeins í sig veðrið. 20.11.2013 08:52 Sjá næstu 50 fréttir
Öfgamaður til valda í Slóvakíu Hægrisinnaður öfgamaður var í gær kjörinn héraðsstjóri í Banska Bystrica héraði í Slóvakíu. Marian Kotleba fékk 55 prósent atkvæða en hann er fyrrverandi formaður öfga-hægriflokks sem hefur verið bannaður í Slóvakíu. 25.11.2013 08:58
Spenna í Hondúras Mjótt virðist vera á munum í forsetakosningunum í Hondúras sem fram fóru í gær en báðir frambjóðendurnir hafa lýst yfir sigri. Þegar búið var að telja 42 prósent atkvæða var hægrimaðurinn Juan Orlando Hernandez þó með forskot, eða 34 prósent atkvæða á móti 28 prósentum sem fallið höfðu í skaut Xiomara Castro. 25.11.2013 08:54
Dauðföllum af völdum eiturlyfja fækkar í Danmörku Fjöldi Dana sem létust af völdum eiturlyfja árið 2012 var sá minnsti í tæpa tvo áratugi. Samkvæmt tölum frá dönskum heilbrigðisyfirvöldum létust 210 manns af þessum völdum í fyrra en árið þar áður voru þeir 285 og árið 2010 urðu 276 fíkninni að bráð. 25.11.2013 08:42
Fjölmenn mótmæli í Úkraínu Almenningur og lögregla tókust á eftir umdeilda ákvörðun ríkisstjórnar. 25.11.2013 07:00
Áttatíu Danir fóru að berjast í Sýrlandi Danska leyniþjónustan hefur áhyggjur af því að sumir þeirra séu líklegir til að fremja hryðjuverk heima fyrir. 25.11.2013 06:00
Leyniskyttur hafa drepið hundruð barna í Sýrlandi Alls hafa meira en ellefu þúsund börn látið lífið í sýrlensku borgarastyrjöldinni undanfarin þrjú ár. 25.11.2013 00:30
Obama mun funda með Netanyahu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun funda með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, á næstunni til að ræða um það samkomulag sem stórveldin gerðu með sér um kjarnorkuátætlanir ríkjanna. 24.11.2013 22:30
Mubarak ákærður fyrir að draga sér fé úr opinberum sjóðum Egypsk yfirvöld hafa gefið út ákæru á hendur Hosni Mubarak, fyrrum einræðisherra, fyrir að draga sér fé úr opinberum sjóðum. 24.11.2013 21:30
Ótrúleg hönnun da Vinci fær loks líf eftir 500 ár Fyrir 500 árum hannaði Leonardo da Vinci magnað hljóðfæri sem átti að vera blanda af píanói og sellói og gaf hann því nafnið "Viola Organista''. 24.11.2013 16:37
„Stafrófsmorðinginn“ dæmdur til dauða 79 ára maður sagður hafa myrt fjórar konur vegna upphafstafa í nöfnum þeirra. 24.11.2013 13:52
Skelfingarástand ríkir í Mið-Afríkulýðveldinu Fólki hent lifandi fyrir krókódíla og átta ára börn neydd til að berjast í áframhaldandi átökum. 24.11.2013 12:56
Loftslagsráðstefna skilaði ekki tilætluðum árangri Síðasti dagur loftslagsráðstefnunnar Sameinuðu Þjóðanna í Varsjá í Póllandi var í gær. 24.11.2013 11:54
Komust að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írans Íranar hafa samþykkt að takmarka auðgun úrans og veita eftirlitsmönnum betra aðgengi, gegn því að ákveðnum viðskiptaþvingunum gegn landinu verði þegar í stað hætt. 24.11.2013 10:23
Sátt gæti náðst í kjarnorkuviðræðunum á næstu dögum Sátt gæti náðst í kjarnorkuviðræðunum í Genf en Abbas Araqchi, varautanríkisráðherra Írans, segir að viðræður gangi nokkuð vel fyrir sig en nokkur atriði eru samt sem áður enn óljós. 23.11.2013 14:27
Á fimmta tug létust í olíusprengingu í Kína Að minnsta kosti 47 fórust þegar sprenging varð í olíuleiðslu í borginni Qingdao í norðausturhluta Kína í gærkvöldi en leki mun hafi komið upp í leiðslunni fyrr um morguninn. 23.11.2013 10:22
Tímósjenkó býðst til að fórna sér fyrir ESB Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu segist hvetur ESB til að falla frá kröfu um að hún verði látin laus úr fangelsi. 23.11.2013 08:00
Skilorð fyrir tómatakastið Þrítugur Dani var í gær dæmdur í 20 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa kastað tómat í Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra. 23.11.2013 07:00
Youtube loki á veðbankana Norska happdrættiseftirlitið skipar Youtube að loka á öll auglýsingamyndbönd erlendra veðmálafyrirtækja sem ætluð eru norskum notendum. 23.11.2013 07:00
Verktakar vísa ábyrgð á bug Hátt í fimmtíu manns létust þegar þak verslunarmiðstöðvarinnar í Riga hrundi á fimmtudag. 23.11.2013 07:00
Enn eru óleyst ágreiningsmál Svo virðist sem það sé krafa Írana um að mega framleiða eigin kjarnorkueldsneyti sem helst strandar á í viðræðum þeirra við sex ríki um kjarnorkuáætlun sína. 22.11.2013 22:41
Tala látinna hækkar enn Meira en fimm þúsund manns eru látnir af völdum fellibylsins Haiyan, sem reið yfir á Filippseyjum fyrir hálfum mánuði. 22.11.2013 22:41
Mannrán í Lundúnum: Konurnar þakka góðgerðarsamtökum Konurnar þrjár, sem lögreglan í Lundúnum bjargaði af heimili þar sem konunum hafði verið haldið nauðugum í 30 ár, þakka góðgerðarsamtökunum Fredom Charity fyrir að vera loksins frjálsar. 22.11.2013 12:42
Morðið sem skók heimsbyggðina Í dag eru 50 ár liðin frá því að John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna, var skotinn til bana í borginni Dallas. Fréttamiðlar um allan heim minnast hans af því tilefni, en morðið hefur verið endalaus uppspretta gróusagna og samsæriskenninga í gegn um tíðina. 22.11.2013 09:45
Risaþotu lent á röngum flugvelli Þota af gerðinni Boeing 747 lenti fyrir mistök á litlum flugvelli í Kansas á miðvikudag, skammt frá áætluðum lendingarstað. 22.11.2013 08:00
Hálf öld liðin frá morðinu á JFK Hálf öld er í dag liðin frá því er John F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseti var skotinn til bana í Dallas í Texas. Þessa sögulega atburðar verður minnst á marga vegu í dag. Kennedy er yfirleitt talinn á meðal vinsælustu forseta sögunnar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi aðeins náð að gegna embættinu í tæp þrjú ár. 22.11.2013 07:53
Tuttugu og einn látinn í Riga Tuttugu og einn er látinn og tuga er saknað eftir að þak verslunarmiðstöðvar í Riga í Lettlandi hrundi. Björgunarstörf standa enn yfir en forseti landsins, Valdis Dombrovskis hefur þegar sagt að glæparannsókn vegna málsins sé þegar hafin. 22.11.2013 07:09
Gengu út af loftslagsráðstefnu Lítill árangur þykir af tveggja vikna loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi, sem lýkur í dag. 22.11.2013 07:00
Nýr seðlabankastjóri í Bandaríkjunum Janet Yellen tekur við embætti seðlabankastjóra af Ben Bernanke í janúar. 22.11.2013 06:00
Drap dóttur sína til að hefna sín á móðurinni Merrick McKoy birti mynd af barni sínu á Facebook skömmu fyrir morðið. 21.11.2013 21:00
Bréf franska byssumannsins talin geta varpað ljósi á málið Lögregla hefur undir höndum tvö bréf Abdelhakims Dekhar. 21.11.2013 15:54
Mannrán í Lundúnum: Þremur konum bjargað eftir þrjátíu ára prísund Tvö handtekin í Lundúnum í dag vegna gruns um aðild að mannráni. 21.11.2013 14:57
1,7 milljónir barna á vergangi eftir fellibylinn á Filippseyjum Fjöldi barna á Filippseyjum sem er á vergangi eftir yfirreið fellibyljarins Hayian hefur nú náð 1,7 milljón. Neyðaraðstoð á hamfarasvæðunum er í fullum gangi og hefur dreifing hjálpargagna miðað vel síðustu daga. 21.11.2013 14:35
Norskir hermenn fá ekki kjöt á mánudögum Fá grænmetisfæði einu sinni í viku til að sporna við loftslagsbreytingum. 21.11.2013 13:03
Frumvarp um frelsi Júlíu Tímósjenkó fellt Þingið í Úkraínu felldi í morgun frumvörp sem hefðu heimilað að Júlíu Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, verði látin laus úr fangelsi, en hún hefur verið í haldi frá árinu 2011. 21.11.2013 09:42
Breivik tekur ekki prófin Norski hryðjuverkaðurinn Anders Behring Breivik, sem drap 77 samlanda sína og særði 158 í einhverjum verstu hryðjuverkjum seinni tíma í Evrópu í júlí 2011, hefur sagt sig úr þremur áföngum sem hann hafði skráð sig í við Háskólann í Osló. Hann mun því ekki taka lokaprófin. 21.11.2013 09:17
Ránalda skelfir íbúa Óslóar Helmingurinn af íbúum í Ósló segist finna fyrir óöryggi á ferð um borgina. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem gerð var fyrir blaðið VG, en mikil bylgja rána hefur gengið yfir borgina það sem af er mánuðinum. 21.11.2013 08:34
Byssumaðurinn í París nafngreindur Yfirvöld í Frakklandi hafa nú nafngreint manninn sem handtekinn var í gær og er grunaður um nokkrar skotárásir í París síðustu daga. Maðurinn, Abdelhakim Dekhar var handsamaður klukkan sex í gærkvöldi á bílastæði í úthverfi borgarinnar. 21.11.2013 07:44
Byssumaðurinn í París handtekinn Maður var handtekinn í kvöld í París sem grunaður er um að hafa staðið á bak við byssuárásirnar í Paris að undanförnu. 20.11.2013 21:56
Hæsta og hraðskreiðasta rennibraut í heiminum Verkamenn í Kansas City í Bandaríkjunum vinna nú við það að reisa hæstu og hraðskreiðustu rennibraut í heiminum. 20.11.2013 16:41
Egypskir hermenn falla í sprengjuárás Tíu féllu og mikill fjöldi fólks særðist í bílasprengjuárás á Egypska hermenn á Sínaí skaganum snemma í morgun. 20.11.2013 11:17
Gæti misst af tveimur milljörðum - Miðinn ósóttur Að vinna risavinning í lotteríi er sennilega draumur hvers en að verða aldrei var við vinninginn er martröð allra. 20.11.2013 10:52
Indónesía lágmarkar tengslin við Ástralíu Samskipti landanna eru í frostmarki eftir að uppljóstranir sýndu að Ástralir hafa njósnað um Indónesa. 20.11.2013 09:30
Jafnaðarmenn enn stærsti flokkurinn í Danmörku Jafnaðarmenn eru enn stærsti flokkurinn í sveitarstjórnum Danmerkur eftir kosningar gærdagsins. Flokkurinn fékk rétt tæp þrjátíu prósent atkvæða sem er þó heldur minna en í síðustu kosningum og sótti hægriflokkurinn Venstre aðeins í sig veðrið. 20.11.2013 08:52