Fleiri fréttir Mynd af líki unglingsdrengs á Google Maps Google hefur ákveðið að fjarlægja loftmynd af vef sínum Google Maps þar sem lík 14 ára drengs, Kevin Barrea, sést liggjandi við járnbrautarteina. 19.11.2013 12:06 Skemmdir unnar á minnismerki í Kaíró Daginn eftir að ráðherra vígði nýtt minnismerki um þá sem létust í uppreisninni á Tahrir-torgi réðust óþekktir menn á það. 19.11.2013 11:45 Barnsleg kynlífsdúkka tekin úr sölu Kínversk vefsíða biðst afsökunar. 19.11.2013 10:57 Oxford orðabækur velja "selfie“ sem orð ársins Orðabækur Oxford hafa tilnefnt orðið "Selfie“ eða sjálfsmynd sem orð ársins í enska tungumálinu. Á undanförnu ári hefur notkun orðsins aukist um 17.000%. 19.11.2013 10:26 Sprengjuárás við sendiráð Írans í Beirút Að minnsta kosti tíu manns eru látnir og tugir særðir. Miklar skemmdir á byggingum og bifreiðum. 19.11.2013 09:45 Fjórtán létust í fellibylnum Kleópötru á Sardiníu Fjórtán eru látnir hið minnsta á ítölsku eyjunni Sardiníu eftir að fellibylurinn Kleopatra gekk þar á land í gærkvöldi. Nokkurra er enn saknað en hinar gríðarlegu rigningar sem fylgdu óveðrinu urðu til þess að ár á eyjunni flæddu yfir bakka sína þannig að bifreiðar fóru á kaf og brúarstólpar sópuðust burt. 19.11.2013 08:45 Allt á suðupunkti í Miðafríkulýðveldinu Það stefnir í borgarastríð í Miðafríkulýðveldinu, verði ekkert að gert. Þetta segir Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sem vill að stofnunin sendi friðargæslulið til landsins til að koma í veg fyrir að ofbeldið fari algjörlega úr böndunum. 19.11.2013 08:40 Mikil leit gerð að byssumanni í París Umfangsmikil leit er nú gerð að manni sem skaut á skrifstofur dagblaðsins Liberation og hleypti einnig af byssunni fyrir framan höfuðstöðvar stórbankans Societe Generale í París. Tuttugu og sjö ára gamall ljósmyndari slasaðist alvarlega í árásinni. 19.11.2013 08:20 Rob Ford sviptur völdum í Toronto Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í gær að svipta borgarstjórann Rob Ford nær öllum völdum sínum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. 19.11.2013 08:13 Bandaríkjamenn skráðu 33 milljónir símtala í Noregi á einum mánuði Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, skráði þrjátíu og þrjár milljónir símtala í Noregi á þrjátíu daga tímabili um áramótin 2012 til 2013. Þetta kemur fram í gögnum sem uppljóstrarinn Edward Snowden lak en hann er nú með tímabundið hæli í Rússlandi. Það er norska Dagbladet sem skýrir frá málinu sem hefur eðlilega vakið mikla athygli þar í landi. 19.11.2013 07:40 Rannsóknarfarinu Maven skotið á loft Rannsóknarfarinu Maven var skotið út í geiminn áleiðis til plánetunnar Mars í gær. 19.11.2013 07:00 Flestir vilja fá slæmu fréttirnar fyrst Þrír af hverjum fjórum vilja heldur fá slæmar fréttir fyrst og svo góðar fréttir, samkvæmt rannsókn sem vitnað er til á vef National Geographic. Ákvörðunin er þó í höndum þeirra sem færa fréttirnar, og þeir eru oft annarrar skoðunar. 19.11.2013 06:30 Youtube: Error Myndbandavefsíðan vinsæla Youtube lá niðri um nokkurn tíma í kvöld. 18.11.2013 22:52 Rob Ford í fótspor Van Damme Auglýsing bílaframleiðandans Volvo með leikaranum Jean-Claude Van Damme vakti töluverða athygli fyrir skömmu. 18.11.2013 20:49 Byssumaður gengur laus í París Tvær skotárásir í dag, önnur á skrifstofum dagblaðs, hin í banka, og svo ein á föstudaginn var. 18.11.2013 16:45 Vandræðalega hannaður leikvangur í Katar Hönnun Al Wakrah leikvangsins sem byggja á fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Katar árið 2022 minnir merkilega mikið á kvenkyns kynfæri. 18.11.2013 14:30 Aðstæður farandverkamanna í Katar hræðilegar Farandverkamenn sem vinna að uppbyggingu mannvirkja fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Katar árið 2022, vinna við hræðilegar aðstæður og eru misnotaður á marga vegu. 18.11.2013 13:55 ESB þrýstir á Úkraínu Úkraínustjórn virðist nú standa frammi fyrir því að þurfa að velja á milli Evrópusambandsins og Rússlands. 18.11.2013 11:45 Skotárás á skrifstofur dagblaðs í París Aðstoðarmaður ljósmyndara á franska dagblaðinu Liberation hlaut alvarleg skotsár. 18.11.2013 10:30 Byrjaðir að fjarlægja kjarnorkueldsneyti úr verinu Hættusamt þykir að fjarlægja þúsundir eldsneytisstanga úr skemmdum kjarnaofni í Fukushima. 18.11.2013 10:30 Google og Bing loka fyrir þúsundir klámfengra leitarorða Tölvurisarnir Google og Microsoft, sem reka öflugustu leitarvélarnar á Internetinu, hafa ákveðið að taka höndum saman og koma í veg fyrir að notendur geti leitað að ólöglegu myndefni á borð við myndir sem sýna barnaníð. 18.11.2013 08:11 Banvænir skýstrókar á óvenjulegum tíma Öflugir skýstrókar gengu í gærkvöldi yfir miðvesturríki Bandaríkjanna með tilheyrandi eyðileggingu. Að minnsta kosti fimm létust en verst var ástandið í Illinois, Kentucky og Indiana. Þá segir á fréttavef BBC að nokkur fjöldi fólks sé enn innilokaður í byggingum sem skemmdust þegar strókarnir gengu yfir. 18.11.2013 07:43 Meirihlutinn trúir á samsæri Ný könnun í Bandaríkjunum um morðið á JFK. 18.11.2013 07:00 50 fórust í flugslysi í Rússlandi 50 fórust þegar Boeing 737-500 farþegaþota hrapaði til jarðar á flugvellinum við borgina Kazan í Rússlandi í dag. 17.11.2013 23:34 Unglingsstúlka deyr eftir að hafa notað túrtappa í fyrsta skipti Síðustu fimm dagana áður en Natasha Scott-Filber lést var hún með háan hita og þjáðist af svima, ælupest og niðurgangi. 17.11.2013 12:03 Framtíð skáklistarinnar í húfi Norska undrabarnið Magnus Carlsen berst um heimsmeistaratitilinn í skák við indverska snillinginn Viswanathan Anand. Þeir eru fulltrúar mismunandi kynslóða en vonir standa til þess að sigur Carlsens gæti endurvakið áhuga almennings á skák. 16.11.2013 13:00 ESB segir Spánverjum og Bretum að vinna saman Aukið landamæraeftirlit Spánverja á Gíbraltar löglegt, en nú þurfa Spánverjar að slaka á klónni og Bretar að hjálpa til. 16.11.2013 08:00 Móðir Baby P fékk ekki nýtt auðkenni Móðir Peter Connelly, sem varð þekktur sem Baby P eftir dauða sinn, er laus úr fangelsi. Tracey óskaði eftir því þegar hún var látin laus úr fangelsinu að hún fengi nýtt auðkenni og sólarhrings lögregluvernd. Það var ekki orðið við þeim óskum hennar. 15.11.2013 22:00 Bifvélavirki hannar búnað sem auðveldar barnsfæðingar Jorge Ondón, 59 ára gamall bifvélavirki frá Argentínu hefur hannað búnað sem getur komið sér vel í erfiðum barnsfæðingum. Á hverju ári deyja yfir fimm milljónir barna við eða stuttu eftir fæðingu og 260 þúsund konur látast við barnsburð. 15.11.2013 18:47 Van Damme í spíkat á vörubílum Það er ekki á hverjum degi sem svalasti maður í heimi leikur í auglýsingu, en sú er raunin og þú getur horft á hana hér neðar í fréttinni. 15.11.2013 14:52 Kínastjórn boðar breytingar Sumum landsmönnum verður leyft að eignast fleiri en eitt barn, og hið illræmda vinnubúðakerfi verður aflagt. 15.11.2013 12:30 Biðin langa eftir aðstoð á Filippseyjum Tala látinna eftir hamfarirnar á Filippseyjum í lok síðustu viku er nú komin upp í 3.621 er látinn, en 1.140 er saknað og 12.166 særðir. 15.11.2013 11:45 Útlitið afar slæmt á Filippseyjum Hjálparstarfsmenn á Filippseyjum sem aðstoða nú fólk við að takast á við afleiðingar fellibylsins Hayian, segja ástandið enn afar slæmt og útlitið ekki gott. Talsmaður samtakanna Læknar án landamæra segir afar erfitt að skipuleggja hjálparstarfið og koma hjálpargögnum á þá staði sem mest þurfa á þeim að halda, sérstaklega á einangruðum eyjum. 15.11.2013 08:59 ESB sátt við sölu Möltu á ríkisborgararétti Framkvæmdastjórn ESB segir dómstóla ítrekað hafa staðfest að ríki ráði því sjálf, hverjum þau veita ríkisborgararétt. 14.11.2013 13:00 Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14.11.2013 12:41 Sádi-Arabía hrekur innflytjendur úr landi Erlendir verkamenn í Sádi-Arabíu hafa lengi gegnt lykilhlutverki í atvinnulífi landsins, en eru nú margir farnir í felur. 14.11.2013 11:15 Greiða með hnébeygjum í lestir Rússar taka upp nýstárlega leið til að kynna Vetrarólympíuleikana. 14.11.2013 09:53 Þjóðernissinnar ætla að "frelsa Evrópu frá skrímslinu í Brussel“ Marine Le Pen og Geert Wilders mynda bandalag fyrir kosningar til Evrópuþingsins. 14.11.2013 09:51 Airbus bjó til ský úr ösku Eyjafjallajökuls Airbus flugvélaframleiðandinn bjó í gær til fyrsta manngerða öskuskýjið yfir Biscay-flóa undan ströndum Frakklands. Skýið var búið til úr einu tonni af ösku úr gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010, sem lamaði flugumferð um alla Evrópu á sínum tíma. 14.11.2013 08:31 Dýrasti demantur í heimi Demanturinn „Bleika stjarnan“ sló met í svissnesku borginni Genf í gær þegar hann seldist á áttatíu og þrjár milljónir dollara eða rúma sextán milljarða íslenskra króna. Demanturinn er 59.60 karöt og sá langstærsti í sínum flokki, svo vitað sé. Sá sem næstur kemur er ekki hálfdrættingur á við „Bleiku stjörnuna“. 14.11.2013 08:09 Bandaríkjamenn heita mikilli aðstoð á Filippseyjum Bandaríska flugmóðurskipið USS George Washington er væntanlegt til Filippseyja í dag til þess að aðstoða við björgunarstörf á svæðinu þar sem fellibylurinn Haiyan fór yfir í síðustu viku. Skipið verður nýtt sem miðstöð fyrir leitarflokka og lendingarpallur fyrir björgunarþyrlur og þyrlur sem flytja hjálpargögn til einangraðra svæða. 14.11.2013 08:05 Höfin súrna hratt Sýrustig heimshafanna er að aukast með meiri hraða en sést hefur í þrjúhundruð milljón ár. Þetta fullyrða vísindamenn í nýrri skýrslu sem kynnt verður á loftslagsráðstefnu sem haldin verður í Póllandi í næstu viku að því er segir á vef BBC. 14.11.2013 08:00 Ólögleg sala á líffærum blómstrar Talið er að um 5000 til 10.0000 nýru séu seld ólöglega í heiminum á hverju ári. Í Sýrlandi reyna æ fleiri flóttamenn að selja úr sér líffærin í þeirri von að lifa hörmungarnar af. 14.11.2013 07:30 Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13.11.2013 11:00 Baldwin táraðist í réttarsalnum Meintur eltihrellir hótaði leikaranum og eiginkonu hans. 13.11.2013 09:50 Sjá næstu 50 fréttir
Mynd af líki unglingsdrengs á Google Maps Google hefur ákveðið að fjarlægja loftmynd af vef sínum Google Maps þar sem lík 14 ára drengs, Kevin Barrea, sést liggjandi við járnbrautarteina. 19.11.2013 12:06
Skemmdir unnar á minnismerki í Kaíró Daginn eftir að ráðherra vígði nýtt minnismerki um þá sem létust í uppreisninni á Tahrir-torgi réðust óþekktir menn á það. 19.11.2013 11:45
Oxford orðabækur velja "selfie“ sem orð ársins Orðabækur Oxford hafa tilnefnt orðið "Selfie“ eða sjálfsmynd sem orð ársins í enska tungumálinu. Á undanförnu ári hefur notkun orðsins aukist um 17.000%. 19.11.2013 10:26
Sprengjuárás við sendiráð Írans í Beirút Að minnsta kosti tíu manns eru látnir og tugir særðir. Miklar skemmdir á byggingum og bifreiðum. 19.11.2013 09:45
Fjórtán létust í fellibylnum Kleópötru á Sardiníu Fjórtán eru látnir hið minnsta á ítölsku eyjunni Sardiníu eftir að fellibylurinn Kleopatra gekk þar á land í gærkvöldi. Nokkurra er enn saknað en hinar gríðarlegu rigningar sem fylgdu óveðrinu urðu til þess að ár á eyjunni flæddu yfir bakka sína þannig að bifreiðar fóru á kaf og brúarstólpar sópuðust burt. 19.11.2013 08:45
Allt á suðupunkti í Miðafríkulýðveldinu Það stefnir í borgarastríð í Miðafríkulýðveldinu, verði ekkert að gert. Þetta segir Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sem vill að stofnunin sendi friðargæslulið til landsins til að koma í veg fyrir að ofbeldið fari algjörlega úr böndunum. 19.11.2013 08:40
Mikil leit gerð að byssumanni í París Umfangsmikil leit er nú gerð að manni sem skaut á skrifstofur dagblaðsins Liberation og hleypti einnig af byssunni fyrir framan höfuðstöðvar stórbankans Societe Generale í París. Tuttugu og sjö ára gamall ljósmyndari slasaðist alvarlega í árásinni. 19.11.2013 08:20
Rob Ford sviptur völdum í Toronto Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í gær að svipta borgarstjórann Rob Ford nær öllum völdum sínum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. 19.11.2013 08:13
Bandaríkjamenn skráðu 33 milljónir símtala í Noregi á einum mánuði Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, skráði þrjátíu og þrjár milljónir símtala í Noregi á þrjátíu daga tímabili um áramótin 2012 til 2013. Þetta kemur fram í gögnum sem uppljóstrarinn Edward Snowden lak en hann er nú með tímabundið hæli í Rússlandi. Það er norska Dagbladet sem skýrir frá málinu sem hefur eðlilega vakið mikla athygli þar í landi. 19.11.2013 07:40
Rannsóknarfarinu Maven skotið á loft Rannsóknarfarinu Maven var skotið út í geiminn áleiðis til plánetunnar Mars í gær. 19.11.2013 07:00
Flestir vilja fá slæmu fréttirnar fyrst Þrír af hverjum fjórum vilja heldur fá slæmar fréttir fyrst og svo góðar fréttir, samkvæmt rannsókn sem vitnað er til á vef National Geographic. Ákvörðunin er þó í höndum þeirra sem færa fréttirnar, og þeir eru oft annarrar skoðunar. 19.11.2013 06:30
Rob Ford í fótspor Van Damme Auglýsing bílaframleiðandans Volvo með leikaranum Jean-Claude Van Damme vakti töluverða athygli fyrir skömmu. 18.11.2013 20:49
Byssumaður gengur laus í París Tvær skotárásir í dag, önnur á skrifstofum dagblaðs, hin í banka, og svo ein á föstudaginn var. 18.11.2013 16:45
Vandræðalega hannaður leikvangur í Katar Hönnun Al Wakrah leikvangsins sem byggja á fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Katar árið 2022 minnir merkilega mikið á kvenkyns kynfæri. 18.11.2013 14:30
Aðstæður farandverkamanna í Katar hræðilegar Farandverkamenn sem vinna að uppbyggingu mannvirkja fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Katar árið 2022, vinna við hræðilegar aðstæður og eru misnotaður á marga vegu. 18.11.2013 13:55
ESB þrýstir á Úkraínu Úkraínustjórn virðist nú standa frammi fyrir því að þurfa að velja á milli Evrópusambandsins og Rússlands. 18.11.2013 11:45
Skotárás á skrifstofur dagblaðs í París Aðstoðarmaður ljósmyndara á franska dagblaðinu Liberation hlaut alvarleg skotsár. 18.11.2013 10:30
Byrjaðir að fjarlægja kjarnorkueldsneyti úr verinu Hættusamt þykir að fjarlægja þúsundir eldsneytisstanga úr skemmdum kjarnaofni í Fukushima. 18.11.2013 10:30
Google og Bing loka fyrir þúsundir klámfengra leitarorða Tölvurisarnir Google og Microsoft, sem reka öflugustu leitarvélarnar á Internetinu, hafa ákveðið að taka höndum saman og koma í veg fyrir að notendur geti leitað að ólöglegu myndefni á borð við myndir sem sýna barnaníð. 18.11.2013 08:11
Banvænir skýstrókar á óvenjulegum tíma Öflugir skýstrókar gengu í gærkvöldi yfir miðvesturríki Bandaríkjanna með tilheyrandi eyðileggingu. Að minnsta kosti fimm létust en verst var ástandið í Illinois, Kentucky og Indiana. Þá segir á fréttavef BBC að nokkur fjöldi fólks sé enn innilokaður í byggingum sem skemmdust þegar strókarnir gengu yfir. 18.11.2013 07:43
50 fórust í flugslysi í Rússlandi 50 fórust þegar Boeing 737-500 farþegaþota hrapaði til jarðar á flugvellinum við borgina Kazan í Rússlandi í dag. 17.11.2013 23:34
Unglingsstúlka deyr eftir að hafa notað túrtappa í fyrsta skipti Síðustu fimm dagana áður en Natasha Scott-Filber lést var hún með háan hita og þjáðist af svima, ælupest og niðurgangi. 17.11.2013 12:03
Framtíð skáklistarinnar í húfi Norska undrabarnið Magnus Carlsen berst um heimsmeistaratitilinn í skák við indverska snillinginn Viswanathan Anand. Þeir eru fulltrúar mismunandi kynslóða en vonir standa til þess að sigur Carlsens gæti endurvakið áhuga almennings á skák. 16.11.2013 13:00
ESB segir Spánverjum og Bretum að vinna saman Aukið landamæraeftirlit Spánverja á Gíbraltar löglegt, en nú þurfa Spánverjar að slaka á klónni og Bretar að hjálpa til. 16.11.2013 08:00
Móðir Baby P fékk ekki nýtt auðkenni Móðir Peter Connelly, sem varð þekktur sem Baby P eftir dauða sinn, er laus úr fangelsi. Tracey óskaði eftir því þegar hún var látin laus úr fangelsinu að hún fengi nýtt auðkenni og sólarhrings lögregluvernd. Það var ekki orðið við þeim óskum hennar. 15.11.2013 22:00
Bifvélavirki hannar búnað sem auðveldar barnsfæðingar Jorge Ondón, 59 ára gamall bifvélavirki frá Argentínu hefur hannað búnað sem getur komið sér vel í erfiðum barnsfæðingum. Á hverju ári deyja yfir fimm milljónir barna við eða stuttu eftir fæðingu og 260 þúsund konur látast við barnsburð. 15.11.2013 18:47
Van Damme í spíkat á vörubílum Það er ekki á hverjum degi sem svalasti maður í heimi leikur í auglýsingu, en sú er raunin og þú getur horft á hana hér neðar í fréttinni. 15.11.2013 14:52
Kínastjórn boðar breytingar Sumum landsmönnum verður leyft að eignast fleiri en eitt barn, og hið illræmda vinnubúðakerfi verður aflagt. 15.11.2013 12:30
Biðin langa eftir aðstoð á Filippseyjum Tala látinna eftir hamfarirnar á Filippseyjum í lok síðustu viku er nú komin upp í 3.621 er látinn, en 1.140 er saknað og 12.166 særðir. 15.11.2013 11:45
Útlitið afar slæmt á Filippseyjum Hjálparstarfsmenn á Filippseyjum sem aðstoða nú fólk við að takast á við afleiðingar fellibylsins Hayian, segja ástandið enn afar slæmt og útlitið ekki gott. Talsmaður samtakanna Læknar án landamæra segir afar erfitt að skipuleggja hjálparstarfið og koma hjálpargögnum á þá staði sem mest þurfa á þeim að halda, sérstaklega á einangruðum eyjum. 15.11.2013 08:59
ESB sátt við sölu Möltu á ríkisborgararétti Framkvæmdastjórn ESB segir dómstóla ítrekað hafa staðfest að ríki ráði því sjálf, hverjum þau veita ríkisborgararétt. 14.11.2013 13:00
Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14.11.2013 12:41
Sádi-Arabía hrekur innflytjendur úr landi Erlendir verkamenn í Sádi-Arabíu hafa lengi gegnt lykilhlutverki í atvinnulífi landsins, en eru nú margir farnir í felur. 14.11.2013 11:15
Greiða með hnébeygjum í lestir Rússar taka upp nýstárlega leið til að kynna Vetrarólympíuleikana. 14.11.2013 09:53
Þjóðernissinnar ætla að "frelsa Evrópu frá skrímslinu í Brussel“ Marine Le Pen og Geert Wilders mynda bandalag fyrir kosningar til Evrópuþingsins. 14.11.2013 09:51
Airbus bjó til ský úr ösku Eyjafjallajökuls Airbus flugvélaframleiðandinn bjó í gær til fyrsta manngerða öskuskýjið yfir Biscay-flóa undan ströndum Frakklands. Skýið var búið til úr einu tonni af ösku úr gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010, sem lamaði flugumferð um alla Evrópu á sínum tíma. 14.11.2013 08:31
Dýrasti demantur í heimi Demanturinn „Bleika stjarnan“ sló met í svissnesku borginni Genf í gær þegar hann seldist á áttatíu og þrjár milljónir dollara eða rúma sextán milljarða íslenskra króna. Demanturinn er 59.60 karöt og sá langstærsti í sínum flokki, svo vitað sé. Sá sem næstur kemur er ekki hálfdrættingur á við „Bleiku stjörnuna“. 14.11.2013 08:09
Bandaríkjamenn heita mikilli aðstoð á Filippseyjum Bandaríska flugmóðurskipið USS George Washington er væntanlegt til Filippseyja í dag til þess að aðstoða við björgunarstörf á svæðinu þar sem fellibylurinn Haiyan fór yfir í síðustu viku. Skipið verður nýtt sem miðstöð fyrir leitarflokka og lendingarpallur fyrir björgunarþyrlur og þyrlur sem flytja hjálpargögn til einangraðra svæða. 14.11.2013 08:05
Höfin súrna hratt Sýrustig heimshafanna er að aukast með meiri hraða en sést hefur í þrjúhundruð milljón ár. Þetta fullyrða vísindamenn í nýrri skýrslu sem kynnt verður á loftslagsráðstefnu sem haldin verður í Póllandi í næstu viku að því er segir á vef BBC. 14.11.2013 08:00
Ólögleg sala á líffærum blómstrar Talið er að um 5000 til 10.0000 nýru séu seld ólöglega í heiminum á hverju ári. Í Sýrlandi reyna æ fleiri flóttamenn að selja úr sér líffærin í þeirri von að lifa hörmungarnar af. 14.11.2013 07:30
Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13.11.2013 11:00
Baldwin táraðist í réttarsalnum Meintur eltihrellir hótaði leikaranum og eiginkonu hans. 13.11.2013 09:50