Fleiri fréttir Fyrsti niðurskurður frá upphafi Leiðtogar ESB-ríkjanna 27 náðu í gær samkomulagi um fjárlagaramma sambandsins fyrir árin 2014 til 2020, en samkvæmt honum verður sett útgjaldaþak við rúma 900 milljarða evra á tímabilinu. Samkomulagið felur í sér þriggja prósenta niðurskurð frá yfirstandandi tímabili, en þetta er fyrsti niðurskurðurinn í framlögum til ESB í 56 ára sögu sambandsins. 9.2.2013 10:00 Rússar hringla með tímann Dmitrí Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, er andvígur áformum Vladimírs Pútín forseta um að hætta við að hafa sumartíma allt árið, en það var Medvedev sem tók ákvörðun um það árið 2011 meðan hann var forseti. 9.2.2013 10:00 Raðmorðinginn gengur enn laus Bandaríski raðmorðinginn Christopher Dorner gengur enn laus. Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa skipulagt afar umfangsmikla leit að Dorner. Grunur leikur á að hann haldi til í fjallakofa í grennd við fjölsóttan dvalarstað, hátt yfir Los Angeles-borg. 8.2.2013 23:08 Neyðarástandi lýst yfir í New York Andrew Cuomo, ríkisstjóri í New York, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu. Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir eitt versta hríðarveður í manna minnum. 8.2.2013 22:16 George W. Bush málar myndir af baðherbergjum Það hefur lítið farið fyrir George W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, frá því að hann lét af embætti fyrir rúmum fjórum árum. Hann hefur engu að síður verið iðinn við kolann. 8.2.2013 21:09 „Nautalasagne“ allt að hundrað prósent hrossakjöt Niðurstöður rannsókna á nautalasagne frá Findus sýna fram á að ellefu tegundir af átján innihalda hrossakjöt. 8.2.2013 11:34 Milljón í verðlaun fyrir að upplýsa dráp á hafarnarpari í Danmörku Veiðimaður á Fjóni hefur heitið 50.000 dönskum krónum eða vel yfir milljón króna í verðlaun til þeirra sem segja frá því hver stóð að baki eiturdrápi á hafarnarpari við Langeland síðasta vor. 8.2.2013 06:38 Boeing fær leyfi til reynsluflugs á Dreamliner þotum Flugmálastjórn Bandaríkjanna hefur gefið Boeing leyfi til reynsluflugs á Dreamliner þotum sínum að nýju en allar slíkar þotur sem voru í notkun í heiminum voru kyrrsettar í siðasta mánuði. 8.2.2013 06:35 Vinnumiðlun bauð 19 ára stúlku starf á hóruhúsi Vinnumiðlun í borginni Augsburg í Bæjaralandi hefur beðist opinberlega afsökunar á því að hafa boðið 19 ára gamalli atvinnulausri stúlku starf á hóruhúsi í borginni. 8.2.2013 06:31 Nær 3.000 flugferðum aflýst á austurströnd Bandaríkjanna Búið er að aflýsa nærri 3.000 flugferðum á austurströnd Bandaríkjanna vegna þess að í dag mun einn versti vetrarstormur í manna minnum ríða þar yfir. 8.2.2013 06:29 Ár snáksins að hefjast, boðar átök og erfiðleika í heiminum Stjörnuspekingar og völvur í Asíu vara við komandi ári sem hefst um helgina og er ár snáksins í kínverska dagatalinu. Ár snáksins eru yfirleitt tímabil átaka og erfiðleika í heiminum. 8.2.2013 06:18 Annar fékk hæli en hinn ekki Tveir menn sem segjast vera fyrsta samkynhneigða parið frá Úganda til að ganga í hjónaband eiga nú á hættu að verða aðskildir á nýjan leik. Annar hefur fengið hæli í Svíþjóð en hinum var neitað. Mennirnir giftu sig í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum. 8.2.2013 06:00 Fyrrverandi lögga á flótta Lögreglumenn í Los Angeles leita fyrrum kollega síns sem grunaður er um að hafa drepið þrjá og sært tvo í skotárásum vestanhafs undanfarna daga. 7.2.2013 22:33 Eiginmaður flúraði nafn sitt á andlit konu sinnar Rússnesk kona komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir að hún lét húðflúra nafn eiginmanns síns á andlit sitt. 7.2.2013 15:36 Fórnarlömb kynferðisofbeldis niðurlægð af lögreglu Indversk börn sem verða fyrir kynferðisofbeldi sæta oft á tíðum illri meðferð og niðurlægingu af hálfu lögreglumanna. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Mannréttindavaktarinnar. 7.2.2013 14:43 Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7.2.2013 12:38 Ekkert verður úr viðræðum Íran og BNA Æðstiklerkur Íran, Ali Khamenei, afþakkaði í dag boð Joe Bidens, varaforseta Bandaríkjanna, um að hefja viðræður um kjarnorkuáætun landins. Í ávarpi sínu sakaði klerkurinn Bandaríkjastjórn um yfirgang og ítrekaði að það væri óraunhæf óskhyggja Bandaríkjamanna að gera ráð fyrir að Íran gangi til viðræðna á meðan viðskiptaþvinganir eru við lýði. 7.2.2013 12:13 Eignaðist barn tvisvar á átta mánuðum Tuttugu og sex ára gömul bresk kona eignaðist barn tvisvar á átta mánuðum - og börnin eru ekki tvíburar. 7.2.2013 09:40 Gaf dómaranum fingurinn Penelope Soto, átján ára stúlka frá Flórída í Bandaríkjunum, hefur slegið í gegn á internetinu síðustu daga fyrir framkomu sína í réttarsal. Yfir þrjár milljónir manna hafa horft á myndband sem var sett á internetið fyrir þremur dögum síðan. 7.2.2013 09:23 Verkalýðsfélag styður lögleiðingu marijúana vestan hafs Stærsta verkalýðsfélag verslunarmanna í Bandaríkjunum styður lögleiðingu marijúana því félagsmenn þess hafa fengið þúsundir af störfum á stöðum sem selja fíkniefnið. 7.2.2013 06:39 Dóphneyksli skekur íþróttaheim Ástralíu Mikið hneyksli skekur nú íþróttaheiminn í Ástralíu en ný rannsókn þarlendis sýnir að notkun ólöglegra lyfja er útbreidd innan nær allra íþróttagreina sem stundaðar eru í landinu. 7.2.2013 06:34 Lögðu hald á 4,1 tonn af kókaíni í Alicante á Spáni Spænska lögreglan hefur lagt hald á 4,1 tonn af kókaíni og handtekið þrjá menn í tengslum við málið. 7.2.2013 06:27 Kona á fimmtugsaldri með 39 seðlabúnt innvortis Kona á fimmtugsaldri frá Gvatemala var stöðvuð á flugvellinum í Panama í upphafi vikunnar þar sem grunur lék á að hún væri með fíkniefni innvortis. 7.2.2013 06:21 Gengjastríð í uppsiglingu í bænum Köge á Sjálandi Danska lögreglan óttast að gengjastríð sé í uppsiglingu milli tveggja glæpagengja í bænum Köge á Sjálandi í Danmörku. 7.2.2013 06:12 Vilja ekki mannlausar njósnavélar Þingmenn Demókrataflokksins frá að minnsta kosti ellefu ríkjum Bandaríkjanna vilja banna notkun ómannaðra flugfara, svipaðra þeim sem notuð hafa verið af bandarísku leyniþjónustunni til njósna og árása í Pakistan, Afganistan, Jemen og fleiri stöðum fjarri Bandaríkjunum. 7.2.2013 01:00 Dræmur stuðningur íhaldsins Yfirgnæfandi meirihluti breskra þingmanna samþykkti á þriðjudag lög um hjónabönd samkynhneigðra. Alls greiddu 400 þingmenn neðri deildar lögunum atkvæði sitt en 175 voru á móti. 7.2.2013 00:30 Áfangasigur fyrir Nerdrum Hæstiréttur í Noregi vísaði skattsvikamáli gegn listamanninum Odd Nerdrum aftur til millidómstigs í gær, en hann var í fyrra dæmdur í tæplega þriggja ára fangelsi fyrir að hafa ekki staðið skil á skattgreiðslum af sölu 32 málverka upp á fjórtán milljónir norskra króna, sem jafngildir rúmum 300 milljónum íslenskra, á árunum 1998 til 2002. 7.2.2013 00:00 Flugfreyja gaf farþegum fingurinn - „Þetta er ekki höndin mín" Flugfreyju hjá rússneska flugfélaginu Aeroflot var gert að taka pokann sinn á dögunum fyrir að hafa gefið flugfarþegum fingurinn. 6.2.2013 16:02 Straujárnið hverfur úr Monopoly - köttur kemur í staðinn Leikfangaframleiðandinn Hasbro tilkynnti í dag að straujárninu illræmda í borðspilinu Monopoly verður skipt út fyrir kött. Er þetta í takt við vilja fólksins sem kaus um málið á Facebook-síðu Hasbro. 6.2.2013 15:40 Kynfæri fimm stúlkna limlest á hverri mínútu Í dag, 6. febrúar, er alþjóðlegur dagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna. Alþjóðlega mannréttindahreyfingin Amnesty birtir af því tilefni áhugaverðar staðreyndir í nýju myndbandi. 6.2.2013 14:40 Andlit Ríkharðs III opinberað Fornleifafræðingar við háskólann í Leicester hafa birt tölvugerða mynd af andliti Ríkharðs III, síðasta konungi Plantagenet ættarinnar í Englandi. 6.2.2013 14:15 Ótrúlegur öldugangur í Færeyjum Íbúar í þorpinu Kvívík á vesturströnd Straumeyjar fylgdust með miklum öldugangi við höfnina á mánudaginn. 6.2.2013 14:02 Ný kvikmynd frá Monty Python væntanleg Félagarnir John Cleese, Terry Gilliam, Michael Palin og Terry Jones úr breska grínhópnum Monty Python hafa tekið höndum saman á ný. 6.2.2013 13:19 Kosið um framtíð samkynhneigðra í skátunum Félagar í stjórn bandarísku skátahreyfingarinnar munu í dag kjósa um hvort að samkynhneigðum verður hleypt inn í samtökin. 6.2.2013 12:55 New York rústir einar í myndbandi Norður-Kóreu Málgagn norður-kóreskra stjórnvalda hefur birt myndband sem sýnir New York-borg sem rústir einar. 6.2.2013 11:45 Níu ára stúlka ól barn Níu ára gömul mexíkósk stúlka ól barn í lok janúar. Þetta fullyrðir fjölskylda stelpunnar og yfirvöld í ríkinu Jalisco við AFP fréttastöðina. Móðir stúlkunnar segir að hún hafi verið rétt rúmlega átta ára þegar hún varð ófrísk. Barnsfaðirinn er sautján ára en hann hvarf á braut þegar fréttist af þunguninni og hefur ekki látið sjá sig síðan. 6.2.2013 10:59 Bob Marley hefði orðið 68 ára í dag Tónlistargoðsögnin Bob Marley hefði orðið 68 ára í dag, væri hann á lífi. 6.2.2013 10:36 Rektor dæmdur fyrir kynferðisbrot gagnvart nemanda Fyrrverandi rektor í skóla í norðurhluta Noregs hefur verið dæmdur fyrir að eiga í kynferðislegu sambandi við nemanda sinn, stúlku sem hann barnaði tvisvar sinnum. 6.2.2013 09:16 Mafíustríð um vetrarólympíuþorpið í Sochi í Rússlandi Mafíustríð er hafið í Rússlandi og það teygir anga sína til borgarinnar Sochi við Svartahaf sem hýsa mun vetrarólympíuleikana á næsta ári. 6.2.2013 06:36 Jarðskjálfti upp á 8 stig skók Solomon eyjar í nótt Jarðskjálfti upp á 8 stig skók Solomon eyjar í Kyrrahafinu í nótt. Fimm manns fórust og tveggja er saknað eftir að hús í nokkrum þorpum á eyjunum hrundu til grunna. 6.2.2013 06:31 Mikil snjókoma lamar athafnalíf í Moskvu Allt athafnalíf í Moskvu er meir og minna lamað í dag eftir mestu snjókomu í borginni og nágrenni hennar í eina öld. 6.2.2013 06:29 Hætta á að stórt smástirni lendi í árekstri við gervihnött Smástirni sem er 45 metrar að breidd og 130.000 tonn að þyngd mun svífa svo nálægt jörðinni eftir átta daga að hætta er á að það lendi í árekstri við gervihnött. 6.2.2013 06:17 Handritum laumað burt í skjóli nætur Aldraður bókasafnsvörður í Timbuktu hafði komið stærstum hluta dýrmætra fornrita í öruggt skjól þegar íslamistar kveiktu í bókasafni borgarinnar fyrir hálfum mánuði. Fáir vissu af þessu, ekki einu sinni flest starfsfólk safnsins. 6.2.2013 06:00 Sveppur herjar á kaffiplöntur Í vetur hefur ryðsveppur herjað af miklu kappi á kaffiplöntur í Mið-Ameríku með þeim afleiðingum að þriðjungur kaffiuppskerunnar er í hættu. 6.2.2013 06:00 "Ólýsanlegt að faðma hann á ný“ Líðan fimm ára gamla drengsins, sem bjargað var úr klóm mannræningja í gær eftir vikudvöl í neðanjarðarbyrgi í Alabama-fylki í Bandaríkjunum, er góð að því er AP-fréttastofan hefur eftir fjölskyldumeðlimum. 5.2.2013 22:55 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsti niðurskurður frá upphafi Leiðtogar ESB-ríkjanna 27 náðu í gær samkomulagi um fjárlagaramma sambandsins fyrir árin 2014 til 2020, en samkvæmt honum verður sett útgjaldaþak við rúma 900 milljarða evra á tímabilinu. Samkomulagið felur í sér þriggja prósenta niðurskurð frá yfirstandandi tímabili, en þetta er fyrsti niðurskurðurinn í framlögum til ESB í 56 ára sögu sambandsins. 9.2.2013 10:00
Rússar hringla með tímann Dmitrí Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, er andvígur áformum Vladimírs Pútín forseta um að hætta við að hafa sumartíma allt árið, en það var Medvedev sem tók ákvörðun um það árið 2011 meðan hann var forseti. 9.2.2013 10:00
Raðmorðinginn gengur enn laus Bandaríski raðmorðinginn Christopher Dorner gengur enn laus. Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa skipulagt afar umfangsmikla leit að Dorner. Grunur leikur á að hann haldi til í fjallakofa í grennd við fjölsóttan dvalarstað, hátt yfir Los Angeles-borg. 8.2.2013 23:08
Neyðarástandi lýst yfir í New York Andrew Cuomo, ríkisstjóri í New York, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu. Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir eitt versta hríðarveður í manna minnum. 8.2.2013 22:16
George W. Bush málar myndir af baðherbergjum Það hefur lítið farið fyrir George W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, frá því að hann lét af embætti fyrir rúmum fjórum árum. Hann hefur engu að síður verið iðinn við kolann. 8.2.2013 21:09
„Nautalasagne“ allt að hundrað prósent hrossakjöt Niðurstöður rannsókna á nautalasagne frá Findus sýna fram á að ellefu tegundir af átján innihalda hrossakjöt. 8.2.2013 11:34
Milljón í verðlaun fyrir að upplýsa dráp á hafarnarpari í Danmörku Veiðimaður á Fjóni hefur heitið 50.000 dönskum krónum eða vel yfir milljón króna í verðlaun til þeirra sem segja frá því hver stóð að baki eiturdrápi á hafarnarpari við Langeland síðasta vor. 8.2.2013 06:38
Boeing fær leyfi til reynsluflugs á Dreamliner þotum Flugmálastjórn Bandaríkjanna hefur gefið Boeing leyfi til reynsluflugs á Dreamliner þotum sínum að nýju en allar slíkar þotur sem voru í notkun í heiminum voru kyrrsettar í siðasta mánuði. 8.2.2013 06:35
Vinnumiðlun bauð 19 ára stúlku starf á hóruhúsi Vinnumiðlun í borginni Augsburg í Bæjaralandi hefur beðist opinberlega afsökunar á því að hafa boðið 19 ára gamalli atvinnulausri stúlku starf á hóruhúsi í borginni. 8.2.2013 06:31
Nær 3.000 flugferðum aflýst á austurströnd Bandaríkjanna Búið er að aflýsa nærri 3.000 flugferðum á austurströnd Bandaríkjanna vegna þess að í dag mun einn versti vetrarstormur í manna minnum ríða þar yfir. 8.2.2013 06:29
Ár snáksins að hefjast, boðar átök og erfiðleika í heiminum Stjörnuspekingar og völvur í Asíu vara við komandi ári sem hefst um helgina og er ár snáksins í kínverska dagatalinu. Ár snáksins eru yfirleitt tímabil átaka og erfiðleika í heiminum. 8.2.2013 06:18
Annar fékk hæli en hinn ekki Tveir menn sem segjast vera fyrsta samkynhneigða parið frá Úganda til að ganga í hjónaband eiga nú á hættu að verða aðskildir á nýjan leik. Annar hefur fengið hæli í Svíþjóð en hinum var neitað. Mennirnir giftu sig í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum. 8.2.2013 06:00
Fyrrverandi lögga á flótta Lögreglumenn í Los Angeles leita fyrrum kollega síns sem grunaður er um að hafa drepið þrjá og sært tvo í skotárásum vestanhafs undanfarna daga. 7.2.2013 22:33
Eiginmaður flúraði nafn sitt á andlit konu sinnar Rússnesk kona komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir að hún lét húðflúra nafn eiginmanns síns á andlit sitt. 7.2.2013 15:36
Fórnarlömb kynferðisofbeldis niðurlægð af lögreglu Indversk börn sem verða fyrir kynferðisofbeldi sæta oft á tíðum illri meðferð og niðurlægingu af hálfu lögreglumanna. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu Mannréttindavaktarinnar. 7.2.2013 14:43
Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7.2.2013 12:38
Ekkert verður úr viðræðum Íran og BNA Æðstiklerkur Íran, Ali Khamenei, afþakkaði í dag boð Joe Bidens, varaforseta Bandaríkjanna, um að hefja viðræður um kjarnorkuáætun landins. Í ávarpi sínu sakaði klerkurinn Bandaríkjastjórn um yfirgang og ítrekaði að það væri óraunhæf óskhyggja Bandaríkjamanna að gera ráð fyrir að Íran gangi til viðræðna á meðan viðskiptaþvinganir eru við lýði. 7.2.2013 12:13
Eignaðist barn tvisvar á átta mánuðum Tuttugu og sex ára gömul bresk kona eignaðist barn tvisvar á átta mánuðum - og börnin eru ekki tvíburar. 7.2.2013 09:40
Gaf dómaranum fingurinn Penelope Soto, átján ára stúlka frá Flórída í Bandaríkjunum, hefur slegið í gegn á internetinu síðustu daga fyrir framkomu sína í réttarsal. Yfir þrjár milljónir manna hafa horft á myndband sem var sett á internetið fyrir þremur dögum síðan. 7.2.2013 09:23
Verkalýðsfélag styður lögleiðingu marijúana vestan hafs Stærsta verkalýðsfélag verslunarmanna í Bandaríkjunum styður lögleiðingu marijúana því félagsmenn þess hafa fengið þúsundir af störfum á stöðum sem selja fíkniefnið. 7.2.2013 06:39
Dóphneyksli skekur íþróttaheim Ástralíu Mikið hneyksli skekur nú íþróttaheiminn í Ástralíu en ný rannsókn þarlendis sýnir að notkun ólöglegra lyfja er útbreidd innan nær allra íþróttagreina sem stundaðar eru í landinu. 7.2.2013 06:34
Lögðu hald á 4,1 tonn af kókaíni í Alicante á Spáni Spænska lögreglan hefur lagt hald á 4,1 tonn af kókaíni og handtekið þrjá menn í tengslum við málið. 7.2.2013 06:27
Kona á fimmtugsaldri með 39 seðlabúnt innvortis Kona á fimmtugsaldri frá Gvatemala var stöðvuð á flugvellinum í Panama í upphafi vikunnar þar sem grunur lék á að hún væri með fíkniefni innvortis. 7.2.2013 06:21
Gengjastríð í uppsiglingu í bænum Köge á Sjálandi Danska lögreglan óttast að gengjastríð sé í uppsiglingu milli tveggja glæpagengja í bænum Köge á Sjálandi í Danmörku. 7.2.2013 06:12
Vilja ekki mannlausar njósnavélar Þingmenn Demókrataflokksins frá að minnsta kosti ellefu ríkjum Bandaríkjanna vilja banna notkun ómannaðra flugfara, svipaðra þeim sem notuð hafa verið af bandarísku leyniþjónustunni til njósna og árása í Pakistan, Afganistan, Jemen og fleiri stöðum fjarri Bandaríkjunum. 7.2.2013 01:00
Dræmur stuðningur íhaldsins Yfirgnæfandi meirihluti breskra þingmanna samþykkti á þriðjudag lög um hjónabönd samkynhneigðra. Alls greiddu 400 þingmenn neðri deildar lögunum atkvæði sitt en 175 voru á móti. 7.2.2013 00:30
Áfangasigur fyrir Nerdrum Hæstiréttur í Noregi vísaði skattsvikamáli gegn listamanninum Odd Nerdrum aftur til millidómstigs í gær, en hann var í fyrra dæmdur í tæplega þriggja ára fangelsi fyrir að hafa ekki staðið skil á skattgreiðslum af sölu 32 málverka upp á fjórtán milljónir norskra króna, sem jafngildir rúmum 300 milljónum íslenskra, á árunum 1998 til 2002. 7.2.2013 00:00
Flugfreyja gaf farþegum fingurinn - „Þetta er ekki höndin mín" Flugfreyju hjá rússneska flugfélaginu Aeroflot var gert að taka pokann sinn á dögunum fyrir að hafa gefið flugfarþegum fingurinn. 6.2.2013 16:02
Straujárnið hverfur úr Monopoly - köttur kemur í staðinn Leikfangaframleiðandinn Hasbro tilkynnti í dag að straujárninu illræmda í borðspilinu Monopoly verður skipt út fyrir kött. Er þetta í takt við vilja fólksins sem kaus um málið á Facebook-síðu Hasbro. 6.2.2013 15:40
Kynfæri fimm stúlkna limlest á hverri mínútu Í dag, 6. febrúar, er alþjóðlegur dagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna. Alþjóðlega mannréttindahreyfingin Amnesty birtir af því tilefni áhugaverðar staðreyndir í nýju myndbandi. 6.2.2013 14:40
Andlit Ríkharðs III opinberað Fornleifafræðingar við háskólann í Leicester hafa birt tölvugerða mynd af andliti Ríkharðs III, síðasta konungi Plantagenet ættarinnar í Englandi. 6.2.2013 14:15
Ótrúlegur öldugangur í Færeyjum Íbúar í þorpinu Kvívík á vesturströnd Straumeyjar fylgdust með miklum öldugangi við höfnina á mánudaginn. 6.2.2013 14:02
Ný kvikmynd frá Monty Python væntanleg Félagarnir John Cleese, Terry Gilliam, Michael Palin og Terry Jones úr breska grínhópnum Monty Python hafa tekið höndum saman á ný. 6.2.2013 13:19
Kosið um framtíð samkynhneigðra í skátunum Félagar í stjórn bandarísku skátahreyfingarinnar munu í dag kjósa um hvort að samkynhneigðum verður hleypt inn í samtökin. 6.2.2013 12:55
New York rústir einar í myndbandi Norður-Kóreu Málgagn norður-kóreskra stjórnvalda hefur birt myndband sem sýnir New York-borg sem rústir einar. 6.2.2013 11:45
Níu ára stúlka ól barn Níu ára gömul mexíkósk stúlka ól barn í lok janúar. Þetta fullyrðir fjölskylda stelpunnar og yfirvöld í ríkinu Jalisco við AFP fréttastöðina. Móðir stúlkunnar segir að hún hafi verið rétt rúmlega átta ára þegar hún varð ófrísk. Barnsfaðirinn er sautján ára en hann hvarf á braut þegar fréttist af þunguninni og hefur ekki látið sjá sig síðan. 6.2.2013 10:59
Bob Marley hefði orðið 68 ára í dag Tónlistargoðsögnin Bob Marley hefði orðið 68 ára í dag, væri hann á lífi. 6.2.2013 10:36
Rektor dæmdur fyrir kynferðisbrot gagnvart nemanda Fyrrverandi rektor í skóla í norðurhluta Noregs hefur verið dæmdur fyrir að eiga í kynferðislegu sambandi við nemanda sinn, stúlku sem hann barnaði tvisvar sinnum. 6.2.2013 09:16
Mafíustríð um vetrarólympíuþorpið í Sochi í Rússlandi Mafíustríð er hafið í Rússlandi og það teygir anga sína til borgarinnar Sochi við Svartahaf sem hýsa mun vetrarólympíuleikana á næsta ári. 6.2.2013 06:36
Jarðskjálfti upp á 8 stig skók Solomon eyjar í nótt Jarðskjálfti upp á 8 stig skók Solomon eyjar í Kyrrahafinu í nótt. Fimm manns fórust og tveggja er saknað eftir að hús í nokkrum þorpum á eyjunum hrundu til grunna. 6.2.2013 06:31
Mikil snjókoma lamar athafnalíf í Moskvu Allt athafnalíf í Moskvu er meir og minna lamað í dag eftir mestu snjókomu í borginni og nágrenni hennar í eina öld. 6.2.2013 06:29
Hætta á að stórt smástirni lendi í árekstri við gervihnött Smástirni sem er 45 metrar að breidd og 130.000 tonn að þyngd mun svífa svo nálægt jörðinni eftir átta daga að hætta er á að það lendi í árekstri við gervihnött. 6.2.2013 06:17
Handritum laumað burt í skjóli nætur Aldraður bókasafnsvörður í Timbuktu hafði komið stærstum hluta dýrmætra fornrita í öruggt skjól þegar íslamistar kveiktu í bókasafni borgarinnar fyrir hálfum mánuði. Fáir vissu af þessu, ekki einu sinni flest starfsfólk safnsins. 6.2.2013 06:00
Sveppur herjar á kaffiplöntur Í vetur hefur ryðsveppur herjað af miklu kappi á kaffiplöntur í Mið-Ameríku með þeim afleiðingum að þriðjungur kaffiuppskerunnar er í hættu. 6.2.2013 06:00
"Ólýsanlegt að faðma hann á ný“ Líðan fimm ára gamla drengsins, sem bjargað var úr klóm mannræningja í gær eftir vikudvöl í neðanjarðarbyrgi í Alabama-fylki í Bandaríkjunum, er góð að því er AP-fréttastofan hefur eftir fjölskyldumeðlimum. 5.2.2013 22:55
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent